Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Page 28

Morgunn - 01.06.1998, Page 28
Fyribœri ú Jjöllum uppi. Dimmt var í kjallaranum enda birgður gluggi af sandfoki og rakt loftið streymdi á móti okkur, þegar við opnuðum. Við vorum ljóslausir en þrátt fyrir það skálmaði félagi minn þegar inn í myrkrið. Eg lét mér nægja hins vegar, að standa rétt innan við þröskuldinn og var að byrja að venj- ast myrkrinu þegar maðurinn kom í hendingskasti aftur tilbaka og við lá að hann skellti mér i dyrunum. „Heyrðu,“ sagði hann, ég held bara að ennþá séu hestar í kjallaranum, því ég rakst á eitthvað mjúkt eins og lend á skepnu, en kannski það hafi verið heypoki," bætti hann við. Nú var mér öllum lokið, skellti hurð að stöfum og hrað- aði för til bílsins með ónota geig. E.t.v. voru draugarnir ekki alveg fluttir í burtu. Á leiðinni niður í Hólmatungur, sagði ég hjónunum það, sem ég vissi um sögu sæluhússins og fyrirbæranna þar. Frásögnina hafði ég úr ýmsum áttum, þó aðallega úr rit- verki Ólafs Jónssonar um Ódáðahraun, en þar segir Bene- dikt Sigurjónsson eða Fjalla-Bensi, eins og hann oftast var nefndur, nokkuð frá sæluhúsinu við Jökulsá. Bensi notaði hús þetta manna mest, því að bæði hafði hann oft gist þar í eftirleitarferðum, en líka verið þar lang- dvölum við íjárgæslu í mellöndunum, áður en Péturs- kirkja var byggð við Nýjahraun. Sæluhúsið var því í raun og veru einn þáttur í viðskiptum Bensa við öræfin og því síst að furða, þótt hann kynni frá ýmsu að segja í sam- bandi við það. Eitt sinn var Bensi þar á ferð að kvöldlagi á jólaföstu, matarlítill og var því bæði svangur og þreytt- ur er hann leitaði sér gistingar í sæluhúsinu við Jökulsá. Bensi bjóst um í rúmfleti í innra herberginu, sem er í suð- urenda hússins og er gluggi þar á stafninum. Er hann hafði sofið um stund, hrökk hann upp við það, að honum þykir 26 MORGUNN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.