Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Síða 29

Morgunn - 01.06.1998, Síða 29
Sœluhúsid við Jökulsá högg barið í gluggann. Rís hann upp og lítur út, en bjart var af tungli og sýnist honum þá maður ganga frá glugg- anum og hverfa fyrir húshornið. Dettur honum í hug að þar séu Reykhlíðingar á ferð. Á hann því von á að komu- maður gangi inn í húsið og hallar Bensi sér því aftur út af í fletið. Heyrir hann högg mikið barið á hurðina, en ekki bregður Bensa neitt við það, svo sannfærður er liann um að þetta séu sveitungar hans, er komnir séu. Hugsar hann með sér að óþarft sé fyrir þá að berja utan húsið, þar sem dyr séu ólokaðar. I sama vetfangi ríður högg mikið í gólfið undir herberg- inu. Ekki var Bensi samt ennþá neitt verulega smeykur, en þótti þó þessar aðfarir harla einkennilegar og býst nú til að rísa á fætur og fara til dyra, en í sama vetfangi ríður bylm- ingshögg í loftið yfir höfði hans. Þá var Bensa öllum lok- ið. Fram til þessa hafði honum ekki dottið annað í hug en um hávaða af manna völdum væri að ræða, en skyldi þá að svo var ekki. Greip hann þá svo ógurleg hræðsla, að hann gat eftir þetta lilia grein gert sér fyrir því, sem gerð- ist, eða hve lengi hann hélst við í húsinu, því að fyrst í stað þorði hann ekki til dyra. Um síðir hleypti hann þó í sig hörku, braust út og tók á rás til byggða. Heyrðist honum lengi vel að eitthvað væri á hælum sér, en það hvarf þó, er hann kom nokkuð vestur á öræfin. Tók hann þá að hægja ferðina, en heim í Mý- vatnssveit hélt hann rakleitt, 30-40 kílómetra vegalengd. Oft síðar gisti Bensi í sæluhúsinu með öðrum og varð þar var undarlegra hluta. Eitt sinn voru þeir sjö saman þarna i húsinu. Var einn þeirra Þorlákur Jónsson á Skútu- stöðum. Þeir lögðust þarna til svefns og sofnuðu skjótt, því þeir voru þreyttir, en hrukku upp við þunga barsmíð neðan í loftið yfir kjallaranum. Vaknaði Þorlákur fyrstur, MORGUNN 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.