Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Síða 31

Morgunn - 01.06.1998, Síða 31
Sœluhúsið við Jökulsá Grímsstöðum á Fjöllum kringum 1918. Var hann þá eitt sinn, ásamt öðrum manni, sendur vestur yfir Jökulsá, ann- að hvort til að leita að hestum eða gera við síma. Urðu þeir tepptir vestan árinnar næturlangt og settust að í sælu- húsinu. Er þeir höfðu verið þar um hríð, hófst skarkali mikill niðri í kjallaranum. Félagi Jóa varð þá myrkfælinn og vildi helst á brott úr húsinu. Jói var þó ekki á því, en taldi rétt að skyggnast í kjallarann og sjá, hvort þar væri nokkuð. Fóru þeir nú út, því að í kjallarann er aðeins ut- angengt, og var dálítið anddyri yfir innganginum í hann og nokkur þrep nið- ur að fara. Fór Jói á undan, tók upp eldfæri og var við- búinn að kveikja, þegar er hann kæmi niður i kjallar- ann. í þrepunum bregður hann upp eldspýtu og er haft eftir Jóa, að þá hafi hann séð þá ógeðslegustu sjón, er hann hafi augum litið. Lýsti hann því svo, að það hefði verið einhvers konar dýr, á stærð við vetrungskálf, kafloðið og ægilegt. Ekki taldi hann félaga sínum hollt að sjá þetta og lét því deyja á eldspýtunni, en kveikti þcgar á annarri. Sást þá ekki neitt óeðlilegt í kjallaranum og bað Jói félaga sinn að koma og sjá að þarna væri ekkert. Fóru þeir síðan aftur upp í kompuna, en þar höfðu þeir Ijós log- andi. Er þeir komu aftur inn í birtuna, hafði félagi Jóa orð á því að honum væri brugðið, en Jói eyddi því og gat ekk- ert um sýn sína fyrr en löngu síðar. Lét Jói svo um mælt að varla mundi hann vinna sér það til lífs að gista einn í sæluhúsinu við Jökulsá. Gluggað í geslabókina í sælu- húsinu við fökulsá. MORGUNN 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.