Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Page 39

Morgunn - 01.06.1998, Page 39
Sönnun ad handam varð þó stutt í þeim hjúskap, því að hvort tveggja dó, móðir og barn. En Magnús kvæntist aftur, fluttist norður í Selárdal í Vopnafirði og þar dó hann á Leifsstöðum í Sel- árdal, frá þrem börnum, öllum ungum, þar á meðal föður mínum. „Ég heiti Magniis... ég bjó á Þýfum... “ Og nú kemst ég ekki hjá því að segja þér dálítið ein- kennilega sögu. Einu sinni sem oftar fór ég á miðilsfund hjá Hafsteini Björnssyni, en þar hefur mér jafnan þótt gott að vera. Þá kemur þar allt í einu fram maður, sem segist heita Magnús og eiga heima á Þýfum. Eg kannaðist ekk- ert við þetta bæjarnafn og var að minnsta kosti alveg viss um að það væri ekki til á Austurlandi, því að þar þóttist ég allvel kunnugur, og hafði þar að auki unnið að fasteigna- mati fyrir Austurland og hlaut þá að lesa hvert einasta bæjarnafn þar í sveitum, oft og mörgum sinnum. En mað- urinn hélt áfram að segja: „Ég heiti Mangús, ég bjó á Þýfum.“ Og þegar ég tregðaðist við að taka undir þetta, bætir hann við: „Og ég er meira að segja afi þinn.“ Nú varð undrun mín enn meiri. Hvað sem um manninn sjálfan væri að segja, þá hlyti þetta bæjarnafn að vera ein- hver vitleysa. Ég fór þó að leita og reyndi m.a. að spyrja gamla menn að austan, en enginn sem ég talaði við, kann- aðist við bæ á Austurlandi með þessu nafni. Nú hef ég hins vegar komist að raun um að til var hjáleiga frá Böðv- arsdal í Vopnafirði, sem hét á Þýfum, og var víst í byggð, a.m.k. annað slagið, einmitt um það leyti sem afi minn er á dögum. Líklega hefur unga parið, Magnús afi minn og heimasaætan frá Böðvarsdal, lifað þar hveitibrauðsdaga MORGUNN 37
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.