Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Síða 48

Morgunn - 01.06.1998, Síða 48
Dularfull fyrirbrigði Bók Myers, sú er ég nefni áður, mikið rit, um 1400 blað- síður, er um aðalatriði þessara rannsókna. Og hver hefir svo árangurinn orðið þessi 30 ár? í stuttu máli þessi: Af þeim fyrirbrigðum sem koma sjálfkrafa (svipir og þess konar) og viðast benda á áframhald lífsins eftir dauð- ann, eru sum fráleitt annað en skynvillur, eiga sér engan stað utan meðvitundar þeirra manna, sem þykjast skynja þau. En samt verður eftir aragrúi af fyrirbrigðum, sem líka koma sjálfkrafa og líka benda á áframhald tilverunnar eft- ir dauðann, en ekki verða, með þeirri þekkingu, sem mannkynið hefir nú, skýrð á nokkurn annan hátt en þann, að þau standi í sambandi við tilveru eftir dauðann. Svo eru þau fyrirbrigði, sem að einhverju leyti standa í sambandi við tilraunir, eru á einhvern hátt afleiðingar þeirra. Margt af því, sem sýnt er fyrir peninga og fullyrt er að sé áhrif úr andans heimi, hefir félagið sýnt og sannað að er ekki annað en tál og prettir. En samt verður eftir aragrúi af tilraunafýrirbrigðum er hljóta að stafa frá öflum, sem vísindin þekktu ekki fyrir 30-40 árum. Sum af þeim fyrirbrigðum geta stafað frá öflum er leyn- ast með mönnunum, að minnsta kosti sumum mönnum, öflum er menn hafa fundið og gefið nöfn á síðustu áratug- um. En samt verða eftir ljöldamörg fyrirbrigði, sem þeir er fyrir rannsóknunum hafa staðið, geta ekki gert sér neina grein fyrir aðra en þá, að þau stafi þaðan, sem spíritistar fullyrða. Crookes og Wallace hafa orðið algerir og ákveðnir 46 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.