Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Síða 53

Morgunn - 01.06.1998, Síða 53
Dularfull fyrirbrigði Þá er golan úr dómkirkjunni. Þar er predikað jafnt og þétt gegn rannsóknum á dularfullum fyrirbrigðum af sum- um, alls ekki öllum samt, er þar stíga í stólinn. Dóm- kirkjupresturinn er raunamæddur út af tilraunum til að afla sér þess þekkingarauka. Og einn óvígður predikari hefir nýlega gerst svo svæsinn á manninum í dómkirkju- stólnum, að ummæli hans hefðu áreiðanlega verið talin guðlast, ef þau hefðu verið viðhöfð um guðshugmynd þeirra manna, sem eru að þenja sig á móti rannsóknum. Að einu leyti má telja þetta framför. Það hefir, svo sem kunnugt er, tíðkast mjög í kirkjum þessa lands, að sneiða hjá öllu því, sem söfnuðurinn hefir verið að tala um dags daglega og á einn eður annan hátt borið fyrir brjósti. Prestarnir hafa með predikunum sínum átt nauðalítinn þátt í hugsunar og menningarlífi þjóðarinnar, þó að þeir hafi oft lagt töluverðan skerf til þess utan kirkju. Þeim hefir hætt við að bjóða mönnum guðrækilegt hjal, sem hefir farið fyrir ofan garð og neðan og fæstir hafa munað stundu lengur. Ofstækismennirnir í dómkirkjunni eru að reyna að hjala um það, sem óneitanlega er verið að tala um hér í bænum. Þegar þeir fara að tala um rannsókn á dularfullum fyrirbrigðum, er tekið eftir því, sem þeir segja. Fyrir því má líta svo á, sem þetta sé ofurlítil fram- för. En skringileg framför er það. Prestarnir hafa öld eftir öld verið að berjast við að koma því inn í höfuðin á mönnum, að fyrir mörgum, mörgum öldum hafi dularfull fyrirbrigði gerst austur í Asíu. Jafn- vel frjálslyndustu og gætnustu prestarnir hafa haldið því fram, að það væri að minnsta kosti mjög viðsjárvert fyrir sálarheill mannanna, ef þeir fengjust ekki til að trúa því, að þessi fyrirbrigði hefðu gerst. Og ofstækisfullir prestar MORGUNN 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.