Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Side 60

Morgunn - 01.06.1998, Side 60
Dularfull fyrirbrigði ára piltur, sest á legubekk í herbergi sjúklingsins. Vand- lega er breitt fyrir glugga með því að það er reynsla, ekki aðeins hér, heldur og um allan heim, að fyrirbrigðin eru meiri örðugleikum bundin, ef bjart er. Eftir eina til tvær mínútur hefúr miðillinn misst meðvitundina að því leyti, að hann veit ekkert í ÞENNAN heim. En hann talar þá oft við verur úr ÖÐRUM heimi, að því er honum sjálfum finnst. Tilfinninguna hefur hann og misst, svo að stinga má hann með nálum að óvörum, hvar sem vill um lík- amann, án þess að hann verði þess minnstu vitund var. Þetta ástand er á útlendum málum nefnt TRANCE. Hér er það kallað MILLIBILSÁSTAND. Þegar miðillinn er kominn í þetta ástand, er farið að tala út af vörum hans, án þess að varirnar bærist minnstu vit- und. ÞAÐ hefur margsinnis verið athugað í björtu ljósi við aðrar tilraunir en hjá þessum sjúklingi. Málrómurinn er allur annar en miðilsins, og fer eftir því, hver segist vera að tala í það og það skiptið. Að sjálfsögðu geta verið skiptar skoðanir um það, hverj- ir það cru, sem tala út af vörum miðilsins, hvort það séu einhverjir ókcnndir þættir í persónu miðilsins sjálfs eða verur frá öðrum heimi. Og séu það verur frá öðruni heimi, þá hvort verurnar séu þær, sem þær scgjast vera, eða cin- hverjar aðrar. Það mál verður ekki rætt í Fjallkonunni að þessu sinni. Um það trúir hver því, sem honum þykir lík- legast. En til þess að gera frásögnina einfaldari, eru hér teknar gildar sögusagnir þeirra, sem tala um það hverjir þeir séu. Athöfnin byrjar ávalt með hjartnæmri bæn, þegar mið- illinn er kominn í millibilsástandið. Þá bæn flytur stund- um þjóðkunnur íslenskur vísindamaður, sem látinn er fyr- ir nálægt 15 árum, en stundum prestur, sem lést á Vestur- 58 MORGUNN
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.