Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Page 96

Morgunn - 01.06.1998, Page 96
Miðlakynning mánuði. Augnlæknar höfðu ekki getað hjálpað honum og höfðu þeir gert tilraunir með 4-5 gerðir augndropa. Þar sem Hafsteinn var ekki tekinn til starfa, var fyrir- bænin látin á borð í heilunarherberginu, ásamt fleiri fyrir- bænum og látin bíða þess að heilarar félagsins kæmu til starfa að loknu sumarleyfi. Sama dag og Hafsteinn byrjar að starfa hafði félaginu borist ítrekun á fyrirbæn Magnúsar og þess jafnframt get- ið að ekkert hefði skeð enn sem komið væri. Sá, sem hringdi, fékk að vita að Hafsteinn myndi taka þetta fyrir um kvöldið og er Magnús látinn vita af því. Hann kvaðst ætla að undirbúa sig sérstaklega fyrir nóttina en hann fer yfirleitt að sofa kl. 22. Þegar Hafsteinn er búinn að taka á móti 5 sjúklingum þetta kvöld, hvílir hann sig smástund en þar sem margar fyrirbænir bíða og margar búnar að bíða nokkuð lengi, er hvíldin ekki löng. Fyrirbænirnar fara þannig fram að Kol- brún Hafsteinsdóttir, eiginkona hans og aðstoðarmaður, les hverja fyrirbæn tvisvar, hægt og rólega og Hafsteinn fer með hana í huganum og afhendir þannig hverja fyrir- bæn sínum líknendum og góðu öndum, eins og hann kall- ar þá. Þannig vildi til að nákvæmlega klukkan 22 er kom- ið að þessari fyrirbæn og fær hún alveg sömu meðferð og allar hinar. Nokkrum dögum síðar er hringt til félagsins og látið vita að gerð hafi verið aðgerð að handan á augum Magn- úsar og að hann sjái vel, þurfi að vísu að nota gleraugu til að lesa dagblöðin. Lýsing Magnúsar á því sem gerðist Honum fannst hann hálfvakna en samt vera að dreyma að það sé kominn til hans læknir, meðal maður á hæð, 94 MORGUNN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.