Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Side 111

Morgunn - 01.06.1998, Side 111
Þórunn Maggý’ Guðmundsdóttir einhver lærdómur, ætlaður annarri eða báðum viðkom- andi sálum. Við ættum að hafa í huga að oft er nauðsynlegt að leið- ir skiljist þegar sálirnar hafa kennt hvor annarri það sem ætlast var til í upphafi. Þær hafa þá einfaldlega lokið ætl- unarverki sínu og ekki getur það verið til að gráta eða syrgja. Oft verðum við að skiljast við vini okkar til þess eins að eignast aðra sem við getum lært enn meir af og slík ráðstöfun getur eingöngu talist jákvæð. Það sama gildir um hjónabönd, þegar sálin hefur öðlast þá reynslu sem henni var ætluð, þá finnur hún það innra með sér og má ekki daufheyrast við þeirri rödd. Ef þessi rödd segir okkur að nú sé tími til kominn að leiðir skiljist og við eigum að halda aðra leið en maki okkar, þá er það vegna þess að okkar bíður þroski á öðrum leiðum. Þá ber okkur að fara, annars stöðvast þroski okkar og við víkjum undan þeirri áskorun sem lífið býður okkur. Algjört grundvallarskilyrði er þó að hafa ætíð í huga að hjónum ber að reyna til hins ítrasta að bjarga hjónabandi sínu. Allar leiðir verða að vera þrautreyndar áður en skiln- að ber á góma. Það skyldi þó enginn ætla að hjónaskiln- aðir, líkt og allt annað sem hendir okkur í þessu jarðlífi, séu ekki ákveðnir fyrirfram. Með þessum orðum mínum er ég ekki að beina því til fólks að það skilji við maka sinn ef eitthvað bjátar á, því fyrir fáu ber ég jafnmikla virðingu og hjónabandinu, heldur hitt að þegar kærleikurinn hverf- ur er grundvöllurinn brostinn. Það eina sem ég get ráðlagt fólki er að hlusta vel eftir innri rödd sinni, hún ein veit hvað sálinni er fyrir bestu, hún ein getur leiðbeint okkur í lífinu, því hún er tenging okkar við eigið æðra sjálf, leiðbeindendur okkar og hjálp- endur. MORGUNN 109
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.