Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Page 113

Morgunn - 01.06.1998, Page 113
Þórunn Maggý Guðmundsdóttir „Hún er tengd henni,“ segir Þórunn Maggý. „Átti amma þín systur? heldur hún áfram. „Það er rétt, en málið er að ég þekki lítið sem ekkert föðurfólk mitt því faðir minn lést þegar ég var á öðru ári.“ Veran sagði frá búsetu móður okkar þegar hún var ein með okkur. Ég var umlukin mikilli hlýju og kærleika þegar þessi/ þessar verur komu inn. Ég hringdi í frænku mína, sem býr úti á landi (hún heit- ir Margrét líka og höfum við náð saman aftur fyrir u.þ.b. 2 árum síðan, frá því að við vorum 9 ára báðar). Hún staðfesti þetta, sagði að ömmusystir mín hefði átt systur sem hefði verið gift lækni hér á landi og hefðu þau eignast stúlkubarn, sem hefði látist fljótlega, í öllu falli var það ekki skírt, en einnig höfðu þau átt stúlku sem lést úr krabbameini 10 ára gömul. Hún var fædd 1940 en lést 1950. Ég er fædd 1945. Þessi hjón eignuðust 6 börn sem er getið í ættartali sem ég á en ekki er getið um þessa litlu. Ég veit ekki hvenær hún hefur komið í heiminn okkar, ekki heldur frænka mín. E.t.v. hefur hún verið andvana fædd. En Margrét frænka mín staðfesti þetta eftir þennan fund minn með Þórunni Maggý 16. janúar 1998. Þegar ég hlusta á upptökuna frá þessunr fundi okkar, þá er mér ljóst að e.t.v. voru báðar stúlkurnar þarna á fundin- um, þar sem önnur var barn og fullorðnaðist aldrei á jörð- inni (10 ára?) en hin e.t.v. andvana eða líflítil. En siðan kemur það greinilega fram að litla veran fylgir mér sterk- ar. Þetta er nú aðeins pínulítið brot af því sem Þórunn Maggý hefur sagt mér á nokkrum fundum mínum við hana. M.a. sagði hún mér fyrir nokkru að ég myndi verða MORGUNN 111
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.