Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Blaðsíða 122

Morgunn - 01.06.1998, Blaðsíða 122
Hverjir voru miðlarnir minna borið á sýnum hennar og dulargáfum á því tímabili. Það er algengt fyrirbæri með dulrænt fólk, að hæfileikar þess hverfa svo að segja, ef það veikist alvarlega, saman- ber ummæli Einars H. Kvaran um Guðmund Kamban, sem var mikill miðill. Guðmundur veiktist alvarlega og þeir að handan lokuðu honum alveg frá áhrifum hins dul- ræna heims. [...] Til allrar blessunar náði Margrét heilsunni. Og þrátt fyr- ir snjóndepru, sem [háði] henni á síðari árum, [var] and- leg sjón hennar skýr og heilbrigð og mun hafa aukist með árunum. [...] Ég kynntist Margréti lítilsháttar fyrir mörgum árum. Ég trúði því þá að takast mætti að hafa samband við fram- liðna, þvi að þá hafði Andrés Böðvarsson sannfært mig. En til andlegra lækninga þekkti ég ekki. Ég fór því til hennar fyrir forvitni sakir og til að rabba við hana, en ekki til að leita mér lækninga. Ég mun aldrei gleyma því hvernig hún tók mér. Hún átti vistlegt heimili vestur í bæ. Ég spurði um starf hennar viðkomandi lækningunum, því að um þær hafði ég mikið heyrt talað. Margrét sagði mér að margir kæmu, margir leituðu hjálpar við ýmiss konar krankleika. Hún kvaðst gera það sem hún gæti fyrir alla, sem leituðu til sín. En hve marg- ir fengju bata vissi hún ekki, því að fólk gleymdi að láta hana vita. Þó gerðu sumir það. Hún sagði mér frá litunum, sem hún sá umhverfis mig. Ég man að hún sá mikið af gulum litum og svo bláum. Hún sagði mér margt fleira, sem ég man ekki svo vel, eft- ir öll þessi ár, að ég þori að fara með það. Þegar ég fór bauð ég henni borgun. Nei, peninga vildi hún ekki. Mér féll Margrét mjög vel í geð. Andrúmsloftið var svo fullt af friði inni hjá henni, að mér leið alveg sérstaklega 120 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.