Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Síða 127

Morgunn - 01.06.1998, Síða 127
Hverjir voru miðlarnir stein og leiðbeindi honum meðan honum entist aldur til. Að lokum var Hafsteinn orðinn svo náinn vinur íjölskyld- unnar að hann var meðal þeirra, sem stóðu við banabeð Einars. I ellefu ár starfað Hafsteinn á vegum Sálarrannsóknafé- lagsins hér. En í mörg ár hefur hann starfað sjálfstætt. Það hefur sína kosti, en líka ókosti. Að vísu er Hafsteinn orð- inn mjög þjálfaður miðill, og hefur sterka stjórn að baki sér hinum megin frá, og er það auðvitað mest um vert. En það er engin leið að fylgjast eins vel með lífi miðilsins og starfi, nema fastur hringur sé líka hér megin frá og þá þeir menn, sem þekkingu hafa á spíritismanum og miðlunum. Andstæðingar spíritismans nota sér þetta óspart. En það er það, sem spíritistar verða að forðast, að gefa slíkum mönnum minnstu átyllu til grunsemda. [...] Hafsteinn var skyggn frá því að hann man fyrst eftir sér. En dult mun hann hafa farið með það og sagt fáum, nema móður sinni og gamalli konu, sem á tímabili var með hon- um. Hann var svo lánssamur að mæta hjá þeim skilningi, því að báðar sáu það, sem aðrir ekki sáu. Báðar tóku þær það fram, að hann hefði ekki orð á þessu við aðra en þær. Eitthvað var nú skrýtið við þetta, hugsaði hann, fyrst allir máttu ekki vita þetta. Þannig leið æskan að Hafsteinn var fáorður um sýnir sínar. Þó bar við að Hafsteinn hitti menn og mann, sem hann trúði fýrir þessu. Meðal þeirra Ólaf bónda á Hellulandi. [...] Skyggnilýsingafundi var ekki farið að hafa fyrr en hann var orðinn æfður transmiðill. Að mínu áliti er Hafsteinn afar sterkur transmiðill. Á flestum fundum telur einhver, stundum allir fundarmenn, sig hafa fengið samband við látna vini eða ættingja. Þá er þeim oftast lýst og sagt hvar þeir dvöldust meðan þeir lifðu hér, og þá einnig lýst stað- MORGUNN 125
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.