Morgunn - 01.06.1998, Page 136
Atburóirnir í Hydesville 1848
Spíritisminn kallar á samstarf tveggja heima og báðir
þurfa að leggja sitt af mörkum svo að vel takist til. Kenn-
ingar spíritismans eru merkilegar og staðreyndir hans hafa
orðið mörgum haldreipi, huggun og þroski.
Megi svo verða í sívaxandi mæli um ókomna tíð og
megi honum jafnframt berast sem flestir jákvæðir og kær-
leiksríkir verkamenn, en vera verndaður fyrir neikvæðum
niðurrifsöflum.
Þýtt og endursagt: G.B.
Forsetar Sálarrannsóknafélags íslands frá
stofnun þess 1918 og til fyrri hluta árs 1998:
Eincir Hjörleifsson Kvaran,
Séra Kristinn Daníelsson,
Séra Jón Auðuns,
Séra Sigurður Haukur Guðjónsson,
Guðmundur Einarsson,
Ulfur Ragnarsson,
Örn Friðriksson,
Ævar R. Kvaran,
Örn Guðmundsson,
Geir Tómasson,
Guðjón Baldvinsson,
Kolbrún Hafsteinsdóttir,
Konráð Adolphsson,
Gunnar St. Ólafsson.
Forsetastarfinu gengdu lengst samfellt, stofnandi félagsins,
Einar Kvaran eða í 20 ár, og séra Jón Auðuns í 16 ár.
134 MORGUNN