Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Side 139

Morgunn - 01.06.1998, Side 139
Hugheimar hvort sem menn eru svo þroskaðir að þeir hafi þar mikla meðvitund eða ekki, þá verða þeir að komast þangað áður en þeir fæðast aftur. Og kynni þeirra af hinum hærri svæðum hugheima verða þeim mun meiri og verulegri, sem þeir hafa tekið meiri framforum i andlegum efnum. En það er ekki aðeins að meðvitundarlíf þeirra þroskist eftir því sem þeir taka meiri framforum í andlegum efn- um, heldur lengist dvöl þeirra að sama skapi í þessum veruleikans heimi. Því að sannleikurinn er sá, að meðvit- und manna þokast stöðugt hærra og hærra upp eftir hin- um mismunandi tilverustigum eða heimum náttúrunnar. Villimenn, sem standa á mjög lágu þroskastigi, hafa miklu minni meðvitund og ófullkomnari í öðrum heimum en á jarðríki og á lægstu svæðum geðheima, fyrst eftir dauðann. Og í raun og veru er hið sama að segja um lítt þroskaða menn okkar á meðal. Þeir menn, er hafa tekið dálitið meiri þroska en villimenn, hafa fremur stutta dvöl í hugheimum og þá eins og gefur að skilja, aðallega á hin- um lægstu svæðum þeirra. Hins vegar dvelja þeir mest allan tímann frá því er þeir deyja og þangað til þeir fæð- ast aftur, í geðheimum. En dvöl þeirra styttist þar að sama skapi sem hún lengist í hugheimum og þeir hafa tekið meiri framförum í andlegum efnum. Og þegar maðurinn hefur tekið verulega miklum vitsmuna- og andlegum þroska, getur varla heitið að hann dvelji nokkuð að ráði í geðheimum, heldur hefst hann lengstan tímann við ofar- lega á lægri svæðum hugheima. Þá hefur og meðvitund hins innra manns glæðst svo mjög að dvöl lians í hug- heimum skiptist í tvennt. Hinn seinna og styttra hluta hennar lifir maðurinn á hinum hærri svæðum hugheima, þ.e. vitheimi og er þá aðeins íklæddur orsakalíkamanum. Og upp firá þessu fer líf hans í hugheimum að taka sams MORGUNN 137
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.