Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Page 140

Morgunn - 01.06.1998, Page 140
Hugheimur konar breytingu og áður í geðheimum: Dvöl mannsins styttist smám saman á hinum lægri svæðum, en lengist á hinum hærri, jafnframt því sem vitund hans þroskast smátt og smátt. Og svo kemur að því að hin æðri og lægri vitund sameinast eða renna saman í eina vitund. Þá er og ekki framar hætt við að hann verði inniluktur í skjaldborg sinna eigin hugmynda og álíti að það eitt, sem hann sér eða verður var við, gegnum sín eigin hugsanagervi, sé allt og sumt, sem menn geta haft nokkur kynni af í hinum víð- áttumiklu hugheimum. Þá fær hann og fyrst réttan skiln- ing á lífinu og mætti til sanns vegar færa að segja að þá færi hann fyrst að lifa því lífi, er líf getur heitið. En þeg- ar hann hefur náð slíkum þroska, mun hann hafa lagt inn á helgunarbrautina og afráðið hvers konar þroska hann tekur á framtíðar æviskeiðum. Nauðsynlegir eðliskostir Við sjáum glöggt og greinilega hve hið himneska líf er miklum mun verulegra en vor jarðneska tilvera, þegar við athugum hvers konar skilyrði eða eðliskosti þarf til þess að menn geti lifað þessu æðra lífi. Þeir eðliskostir, sem hver maður verður að glæða hjá sér, til þess að geta lifað verulegu meðvitundarlífi á himnesku tilverustigi eftir dauðann, eru einmitt þeir eðliskostirnir sem allir mestu og heilögustu menn mannkynsins hafa skoðað sem langveru- legasta og langæskilegasta. En til þess að einhver sérstök löngun eða hugsanakraftur geti leitt menn inn í himneska sælu, verður aðal sérkenni þeirrar löngunar eða hugsunar- magns að vera ósérplægni. Einlæg frændrækni og vinátta hefur iðulega orðið til þess að leiða menn inn í hið himneska líf. Sama er að segja um einlæga trúrækni. En það er rangt að ætla að öll 138 MORGUNN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.