Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.03.1952, Qupperneq 16
Húseigendur!
Hafið þér athugað, að ef í
) þér sparið, þó ekki væri nema j
j einn líter af olíu á dag, hvað
( það gerir yfir mánuðinn? j
j Reynslan hefur sýnt, að mið-
( stöðvarkatlar frá okkur eru j
spameytnustu hitunartækin, \
\ sem framleidd hafa verið. Get- )
um nú aftur afgreitt nokkra
( miðstöðvarkatla. í
) Þeir, sem búnir vora að j
panta, era beðnir að endumýja
pantanir sínar. j
VÉLSM. ÓL. ÓLSEN H.F.
Njarðvík. - Sími 222. |
Ég las það aftur í dag. En það var í
gærkvöldi þegar ég kom heim að ég las
það fyrst. Þá sló ég saman höndunum,
síðan settist ég á stól. Skömmu síðar sett-
ist ég á gólfið og hallaði mér að stólnum.
Ég barði flötum lófunum í gólfið meðan
ég hugsaði. Kannski hugsaði ég ekki; en
það suðaði tómlega í höfði mér og ég
vissi ekki af mér. Þá var það víst að ég
stóð upp og reikaði út. Niðri á horninu
man ég að ég gaf fjörgömlu betlikerl-
ingunni skilding og sagði:
Það er frá gráklædda manninum, þér
vitið.
Eruð þér kannski unnusta hans? spurði
hún.
Ég svaraði:
Nei. Ég er ekkjan hans ....
Og ég reikaði um strætin þangað til í
morgun. Og nú hef ég lesið það aftur.
Wladimierz Txxx hét hann.
Hannes Sigfússon
ptjddi.
Ríbisútvarpið
Taknuirk Ríkisútvarpsins og ætlunar-
verk er að ná til allra þegna landsins með
hvers konar fræðslu og skemmtun, sem
jrví er unnt að veita.
Aiiálskrifstoja útvarpsins annast um af-
greiðslu, fjárhald, útborganir, samninga-
gerðir o. s. frv. Utvarpsstjóri er venjulega
til viðtals kl. 2—4 síðdegis. Sími skrif-
stofunnar er 4993. Sírni útvarpsstjóra
4990.
Innheimtu afnotagjalda annast sérstök
skrifstofa. Sími 4998.
UtvarpsráSið (Dagskrárstjórnin) hefur
yfirstjóm hinnar menningarlegu starfsemi
og velur útvarpsefni. Skrifstofan er opin
• til viðtals og afgreiðslu frá kl. 2—4 síð-
degis. Sími 4991.
Fréttastofan annast um fréttasöfnun
innanlands og frá útlöndum. Fréttaritarar
era í hverju héraði og kaupstað landsins.
Sími fréttastofu 4994. Sími fréttastjóra:
4845.
Auglýsingar. Útvarpið flytur auglýsing-
ar og tilkynningar til landsmanna með
skjótum áhrifamiklum hætti. Þeir, sem
reynt hafa, telja útvarpsauglýsingar á-
lirifamestar allra auglýsinga. — Auglýs-
ingasími 1095.
Vcrkfræðingur útvarpsins hefur da^-
lega umsjón með útvarpsstöðinni, magn-
arasal og viðgerðastofu. Sími verkfræð-
ings er 4992.
Viðgerðarstofan annast um hvers konar
viðgerðir og breytingar viðtækja, veitir
leiðbeiningar og frreðslu um not og við-
gerðir viðtækja. Sími viðgerðarstofunnar
4995.
Takmarkið er: Útvarpinn áhvertheim-
ili! Allir landsmenn jmrfa að eiga kost
á því að hlusta á æðaslög þjóðlífsins;
hjartaslög heimsins.
Ríldsútvarpið.
16 ÚTVARÞSTÍÐINDI