Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.03.1952, Síða 21

Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.03.1952, Síða 21
svipbrigði og fasi. Þekking, menntun og vinna hefur skapað Ijósa og lifandi list hans, með smekkvísi hans, upplagi og uppeldi, hann er upprunninn úr leikara- heimili og leikhúsið hefur verið heimur hans alla tíð. Poul Reumert hefur öðrum fremur tengt saman leiklist Norðurlanda. Hann hefur leikið stór hlutverk um öll Norður- lönd og lesið upp mjöð víða. Hann hefur hrifið fólk með sér. Hann hefur verið ágætur og síungur fulltrúi fjölbreyttrar, frjósamrar og fagurrar listar. / tilefni af fimmtíu ára leikafmælinu efndi Konunglega leikhúsiS í Kaupmannahöfn, til ■sýninga á sex sjónleikfum, með Poul Reumert í áðalhlutvérkum þeim, er liann hefur áður getið sér livað mestan orðstír ftjrir. Eru myndir þær, er hér birtast af honum í fjórum þeirra: Leikarinn í sjón- leiknum „En sjæl efter döden'. 2. Triquit í óperu Tschaikowskys, „Eugen Onegin". 3. Rosiflengius í sjónleik Holbergs: „Det lykkelige skibbrud“. 4. Swedernhielm í samnefndu leikriti Hjalmar Bergmans. — ÚTVAEPSTÍÐINDI 21

x

Útvarpstíðindi : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/727

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.