Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.03.1952, Page 23

Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.03.1952, Page 23
dcimsfrægir Jazzleikarar TVEIR heimsfrægir jazz- leikarar komu hér á vegum Jazzklúbbs Islands í desem- ber s. 1. og héldu tvo opinbera hljómleika við mikla hrifn- ingu jazzunnenda. Jazzleikarar þessir eru negr inn Tyree Glenn, sem leikur á trombón og víbrafón og altó-saxófónleik- arinn Lee Konitz. Glenn hefur 2 s. 1. ár leikið með hinni heimsfr. hljómsv. Duke Ellingt. og verið þar einn aðal einleikar- inn og má af því nokkuð marka, að hann er afburðagóður jazzleikari. Lee Konitz stendur Tyree ekkert að baki, hvað frægð snertir, því hann hefur i þrjú undanfarin ár verið kosinn annar bezti altó-saxófónleikari jazzista. Er snillingurinn Charlie Parker honum fremri. Davíð Jóhannesson, sem lengi var kenndur við Eskifjörð, velgna þess að hann var þar árum saman póstafgreiðslu- maður, er Reykvíkingur, bróðir Alexand- ers Jóhannessonar háskólarektors. Hann hefur samið mörg leikrit sem hann setti flest á svið á Eskifirði á meðan hann var þar búsettur. Ennfremur hafa leikrit hans mjög verið leikinn víðsvegar um land og þá einkum á Austurlandi. I ítvarp hafa verið leikin þrjú leikrit eftir Davíð, Ráðskonan á Hömrum, Happdrættismiðinn og Skriftamál. Nú verður leikið Systkinin, en það leikrit hefur aklrei fyrr verið leikið opinberlega. Það var gefið út 1937. Með þessum mönnum léku á hljómleik- unum fremstu innlendu jazzleikararnir. Þeir Gunnar Ormslev, Jón (bassi) Sigurðs- son, Rjörn R. Einarsson, Arni Elfar, Krist- ján Magnússon, Guðmundur R. Einars- son, Jón (trompet) Sigurðsson og Magnús Pétursson. Tónleikar þessir voru teknir á segul- band og verður nú útvarpað í tvennu lagi, og er Lee Konitz einleikari í fyrri hluta þeirra, en Tyree Glenn í síðari hlutan- um. Kynnir verður Svavar Gests. +-----------------------------------f Víðtrek/asmíðja RíMsútvdrpsins ÆGISGÖTU 7 . SÍMI 4995. Nýsmíðar: Viðtæki, hleðslutöflur. Breytingar á viðtækjum: Byggjum Iungbylgjusvið, 1000—2000 metra í viðtæki RÍKISÚTV ARPIÐ •|* _»Q_— |IU—«11—«»H—11H—llll——UH—»U—U«—MH—■«——lll> — IIH— ÚTVABPSTÍÐINDI 23

x

Útvarpstíðindi : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/727

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.