Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.03.1952, Page 40

Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.03.1952, Page 40
------------------------------------------------------------------------- (Jheg'ilmiiki fsliiml§ li.f. REYKJAVIK, áscimt útibúum á Ákureijri, ísafirfíi, SeijSisfirði ng Vestmannaeijfum öll venjuleg bankaviðskipti innanlands og utan, svo sem innheimtur, kaup og sölu er- lends gjaldeyris o. s. frv. til ávöxtunar á hlaupareikning eða með sparisjóðskjörum með eða án uppsagnar- frests. eru lagðir við höfuðstól tvisvar á ári. er á öUu sparisjóðsfé í bankanum og útibú- um lians. v____________________________________________________________y Annast Tekur á móti fó Vextir Ábyrgð ríkissjóðs ÞVOTTASTÖÐIN J5NORRSWUCJ ER ALGER NÝJUNG HÉR Á LANDI. í stað þess að haía eina, stóra samstæðu þvottavéla, þar sem starísfólk vinnur að þvotti, eru í Snorralaug 18 Laundromat þvottavélar, og fó viðskiptavinir þær leigðar í stöðinni og þvo sjálfir. Laundromat þvottavélarnar eru algerlega sjálfvirkar, og geta húsmæður farið frá þeim í nærfellt hálftíma, meðan þær þvo, og þá gert innkaup í nágrenn- inu eða gegnt öðrum erindum. Fyrstu Laundromat almenningsþvottahúsin voru sett á stofn í styrjaldarlok, og hafa þau farið sigurför um flest lönd heims. Þau eru bæði þægileg og skemmtileg og veita þeim þægindi slíkra véla. Þá er stórum ódýrara að þvo í slíkum þvottahúsum en hinum eldri. Auk Laundromat þvottavélanna átján, sem SNORRALAUG hefur á að skipa, hefur hún tvær stórvirkar þvottavindur og eins stórvirka þurrkunarvél. Með þessum vélakosti geta 36 húsmæður þvegið allt að 4 kg.«af þvotti hver í Laundromat vélunum á einni klukkust. KOMIÐ OG SKOÐIÐ ÞESSA MERKILEGU NÝJUNG. Þvottastöðin SNORRALAUG, Snorrabraut 56 \____________________________________________________________/ 40 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/727

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.