Morgunblaðið - 29.11.2008, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 29.11.2008, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 2008 Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó Quarantine kl. 10:20 B.i. 16 ára My best friends girl kl. 5:40 - 8 B.i. 14 ára Igor kl. 1 - 3:30 LEYFÐ Skjaldbakan og hérinn kl. 1 LEYFÐ STÆRSTA OPNUN ÁRSINS! NÆST STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI! 55.000 MANNS TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI! SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS - V.J.V., -TOPP5.IS/FBL - D.Ö.J., KVIKMYNDIR.COM -S.V., MBL - Þ.Þ., DV - Ó.H.T., Rás 2 STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! SÝND Í SMÁRABÍÓI “HROTTALEG MYND EN SPENNANDI, ÓGNVEKJANDI OG ÓVÆNT” - S.V., MBL Zack and Miri ... kl. 3:30 - 5:45-8-10:15 B.i. 16 ára Nick and Norah´s kl. 1 - 3:40-5:50-8-10:10 LEYFÐ Quantum of Solace kl. 1 - 3 - 5:30- 8-10:30 B.i. 12 ára Quantum of Solace kl. 3 - 5:30- 8-10:30 LÚXUS 500 kr. 500 kr. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI Brjálæðislega fyndin mynd í anda American Pie! FRÁ LEIKSTÓRA BORAT „SJOKKERANDI FYNDIN!“ - NEW YORK DAILY NEWS BILL MAHER SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI! 55 .000 MANNS STÆRSTA OPNUN ÁRSINS! NÆST STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI! HÖRKUSPENNANDI MYND UM SPILLTA LÖGREGLUMENN Sýnd kl. 5:45, 8 og 10 Ver ð a ðei ns 500 kr. 500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum “SLÆR BURTU ALLAR AÐRAR GRÍNMYNDI SEM ÉG HEF SÉÐ Á ÁRINU. DREPFYNDIN MYND!” - TOMMI, KVIKMYNDIR.IS FRÁBÆR MYND! HIKLAUST FYNDNASTA MYND ÁRSINS! Sýnd kl. 2, 3. 4, 5 og 6 ísl. tal -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 7:45 og 10:15 Sýnd kl. 7:45 og 10:15 Larry Charles, leikstjóri Borat, og grínistinn Bill Maher sýna það með þessari bráðfyndnu mynd að þeim er ekkert heilagt. Sýnd kl. 2 og 4 ísl. tal Enskt Tal: Ben Stiller, Sacha Baron Cohen, Chris Rock, Jada Pinkett, David Schwimmer og Alec Baldwin. Ísl. Talsetning; Atli Rafn Sigurðarson, Rúnar Freyr Gíslason, Valur Freyr Einarsson, Inga María Valdimarssdóttir, Egill Ólafsson og Þórhallur „Laddi“ Sigurðsson. Þessir frábæru leikara fara á kostum og sjá til þess að þú veltist um af hlátri! Jólamynd fjölskyldunnar er komin, geggjuð grínmynd sem kemur öllum í rétta jólaskapið! Madagascar er ein vinsælasta teiknimynd allra tíma! „...ef ykkur líkaði við fyrri myndina, þá er þessi betri.“ - Roger Ebert Aðeins 500 kr. OG HÁSKÓLABÍÓI * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! LEIKKONAN Meryl Streep er meira en til í að taka að sér hlutverk í annarri Mamma Mia mynd en tölu- verður þrýstingur er á framleiðendur myndarinnar um gera aðra mynd. „Grand Mamma Mia! Mér líkar við hugmyndina. Ég er til í aðra mynd en aðeins ef þeir fá aftur þessa yndis- legu stráka [Pierce Brosnan, Colin Firth, Stellan Skarsgård og Dominic Cooper] til að leika í henni með mér. Það er svo gaman að vita til þess að myndin er orðin svona gríðarlega vin- sæl um allan heim. Það segir mér að það sé þarna úti stór hópur af fólki sem hefur gaman af „kvenna-mynd- um“ og sé í raun miklu stærri en menn töldu fyrr. Nýjasta hlutverk Streep er í kvikmyndinni Doubt en þar leikur hún systur Aloysius Beau- vier, skólastýru kaþólsks barnaskóla sem kærir prest fyrir kynferðislega misnotkun á hörundsdökkum nema. Var haft eftir Streep að hún hefði leitað til minninga úr sinni eigin skólagöngu til að koma sér betur inn í hlutverkið og þar hefði einn kennari hjálpað henni meira en aðrir. „Einn kennarinn var strangastur. Það var stærðfræðikennarinn. Hann brosti aldrei og okkur stóð töluverð ógn af honum. Við fórum illa með alla hina kennarana en þessi stýrði okkur með heraga.“ Hví ekki? Af nógu er að taka þegar ABBA-smellir eru annars vegar. Meryl Streep hefur áhuga á að leika í Mamma Mia 2 CHRIS Martin, söngvari bresku hljómsveitarinnar Coldplay, seg- ir að það eina sem hann geti ekki fengið í Bandaríkjunum sé kynlíf. Coldplay hefur verið á tónleikaferðalagi um Bandaríkin að undanförnu, og Martin segist hafa notið ferðarinnar mjög. Þegar hann var spurður að því í viðtali hvort það væri eitthvað sem hann gæti fengið í heimalandinu, en ekki í Bandaríkjunum, svaraði hann því til að kynlíf væri líklega það eina. Eiginkona Martins er bandaríska leikkonan Gwyneth Paltrow, en hún er oftast heima í Bretlandi á meðan Martin er á tónleikaferðalög- um. Söngvarinn segir því að líf poppstjörnunnar geti á köflum orðið ansi einmanalegt. Ekkert kynlíf í Ameríku Reuters Kynsveltur? Chris Martin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.