Morgunblaðið - 29.11.2008, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 29.11.2008, Blaðsíða 69
Ljósmynd/Hörður Sveinsson Sáttir Agent Fresco á eina af plötum ársins. Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is KRAUMUR er sjóður og starfsemi á vegum Auroru velgerðasjóðs og hefur að meginhlut- verki að efla íslenskt tónlistarlíf, fyrst og fremst með stuðningi við unga listamenn. Lið- ur í því eru svonefnd Kraumsverðlaun en þau voru veitt í fyrsta sinn í gær. Þá fengu sex plötur viðkurkenningu sem plötur ársins, en í verðlaununum felst auk viðurkenningarinnar að Kraumur mun styðja við verðlaunaplöt- urnar með því að kaupa ákveðinn fjölda af þeim og dreifa til starfsmanna í tónlistar- útgáfu og tónleikahaldi erlendis og til blaða- manna í samvinnu við Útflutningsskrifstofu ís- lenskrar tónlistar, ÚTÓN. Kraumsverðlaunin eru ekki bundin neinni ákveðinni tónlistarstefnu og hafa ekkert ald- urstakmark þó markmið þeirra sé að einbeita sér að verkum yngri kynslóðar íslenskra tón- listarmanna og hljómsveita. Fimmtán manna dómnefnd stóð að vali verðlaunanna. Tuttugu plötur voru tilnefndar til verð- launanna er plötur ársins voru valdar: Agent Fresco fyrir stuttskífuna Lightbulb Universe, FM Belfast fyrir How to Make Friends, Hugi Guðmundsson fyrir Apocrypha, Ísafold fyrir All Sounds to Silence Come, Mammút fyrir Karkara og Retro Stefson fyrir Montaña. Til viðbótar við þessar skífur voru eftirfar- andi plötur tilnefndar: Celestine – At the Bor- ders of Arcadia, Dísa – Dísa, Dr. Spock – Fal- con Christ, Emiliana Torrini – Me and Armini, Introbeats – Tívólí chillout, Klive – Klive, Lay Low – Farewell Good Night’s Sleep, Morðingj- arnir – Áfram Ísland, Múgsefjun – Skiptar skoðanir, Ólafur Arnalds – Variations of Sta- tic, Reykjavík! – The Blood, Sigur Rós – Með suð í eyrum við spilum endalaust, Sin Fang Bous – Clangour og Skakkamanage – All Over the Face. Þórunn Sigurðardóttir stjórnarformaður Kraums flutti stutt ávarp áður en að verð- launaafhendingunni kom og skýrði meðal ann- ars frá því að þrátt fyrir erfitt ástand í þjóð- félaginu myndi starfsemi Kraums halda áfram á næsta ári eins og ekkert hefði í skorist. Frek- ari upplýsingar um verðlaunin og sjóðinn má finna á vefsetrinu kraumur.is. Kraumsverðlaun veitt í fyrsta sinn Ljósmynd/Hörður Sveinsson Þau bestu Nokkrir verðlaunahafanna stilltu sér upp fyrir ljósmyndara í gær. Agent Fresco, FM Belfast, Hugi Guð- mundsson, Ísafold, Mammút og Retro Stef- son eiga plötur ársins / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI TWILIGHT FORSÝND kl. 10:20 B.i. 12 ára MADAGASCAR 2 ísl. tal kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ MADAGASCAR 2 enskt tal kl. 4 - 6 - 8 LEYFÐ BODY OF LIES kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 2 LEYFÐ MADAGASCAR 2 kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ PASSENGERS kl. 10 B.i. 12 ára THE WOMEN kl. 8 LEYFÐ TRAITOR kl. 10 B.i. 12 ára HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 3:40 - 5:40 LEYFÐ SKJALDBAKAN OG HÉRINNkl. 2 LEYFÐ MADAGASCAR 2 kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ QUARANTINE kl. 10:10 B.i. 16 ára SKJALDBAKAN OG HÉRINN kl. 2 LEYFÐ HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 3:50 Síðasta sýning! LEYFÐ HOW TO LOOSE FRIENDS .. kl. 5:50 - 8 B.i. 12 ára RESCUE DAWN kl. 10:10 B.i. 16 ára SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI EIN BESTA MYND ÞESSA ÁRS ÓSKARSVERÐLAUNAHAFARNIR RUSSELL CROWE OG LEONATRDO DICAPRIO FARA Á KOSTUM Í ÞESSUM MAGNAÐA SPENNUTRYLLI. “OUTSTANDING AND SPECTACULAR.” “INTENSE AND HARD HITTING!” TIM WASSBERG / INSIDE REEL VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA FRÁ RIDLEY SCOTT, LEIKSTJÓRA AMERICAN GANGSTER OG GLADIATOR. SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI FRÁ MANNÖPUNUM SEM FÆRÐU OKKUR SHREK ÍSLENSKT TAL ÓTRÚLEG UPPLIFUN, SJÓN ER SÖGU RÍKARI! SÝND Í KRINGLUNNI saga umdeildasta stjórnmálamanns aldarinnar. - ROGER EBERT - SÆBJÖRN, MBL - GUÐRÚN HELGA, RÚVÁSGEIR - SMUGAN Frá óskarsverðlaunaleikstjóranum Oliver Stone Josh Brolin Elizabeth Banks Thandie Newton Richard Dreyfus James Cromwell á allar sýningar merktar með appelsínuguluSPARBÍÓ 550 krr SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI FYRSTATEIKNIMYNDIN SEM ER FRAMLEIDD MEÐ ÞRÍVÍDD Í HUGA! NEW YORK TIMES- ROGER EBERT - POPPLAND „BODY OF LIES ER FYRSTA FLOKKS AFÞREYING SEM SLÆR EKKI AF EITT AUGNABLIK FYRR EN MYNDIN ENDAR.“ S.V. – MBL. ATH. SÝND MEÐ ÍSLEN SKUT ALI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI ZACH EFFRON OG VANESSA HUDGENS GERA ALLT VITLAUST Í HIGH SCHOOL MUSICAL 3! AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSISÝND Í KEFLAVÍK MYND SEM ALLAR KONUR VERÐA AÐ SJÁ SÝND Í KEFLAVÍKSÝND Á SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KRINGLUNNI TOPP GRÍNMYND MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.