Morgunblaðið - 29.11.2008, Síða 72

Morgunblaðið - 29.11.2008, Síða 72
LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 334. DAGUR ÁRSINS 2008 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SKOÐANIR» Staksteinar: Að vera í sambandi Forystugreinar: Þetta kostar krón- an|Óafsakanlegur launamunur Pistill: Dýr sparnaður? Ljósvaki: Allt í lagi UMRÆÐAN» Til varnar sendiherrum Maturinn er málsvari Eldvarnarátak slökkviliðanna Hæsta einkunn sem mælst hefur Dýr í feluleik Bjarni bréfdúfa leitar að bréfum Eldvarnargetraun Nýtt Jóladagatal í Sjónvarpinu BARNABLAл 3  3 3 3  3% 3%% 4  +5#& .  #*  + 6  ## $#'. #   3 3% 3% 3 3  3 3 - 7 "1 &   3 3% 3% 3 3 % 3  3%   3  89::;<= &>?<:=@6&AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@&7#7<D@; @9<&7#7<D@; &E@&7#7<D@; &2=&&@$#F<;@7= G;A;@&7>#G?@ &8< ?2<; 6?@6=&2*&=>;:; Heitast -1 °C | Kaldast -10 °C Norðanátt s-austan- og austanlands, annars norðan 8-13 og él, en léttskýjað á Suður- landi og við Faxaflóa. »10 Átta listamenn selja myndlist til styrktar Mæðrastyrksnefnd og sjálfum sér. Og það er hægt að prútta. »66 MYNDLIST» Frá 3.000 til 300.000 kr. GAGNRÝNI» Ragnheiður Gröndal fær frábæra dóma. »68 Að mati Ingveldar Geirsdóttur eiga börn fræga fólksins að fá að velja hvort þau vilja vera í sviðs- ljósinu. »64 AF LISTUM» Í skugga frægðar FÓLK» Chris Martin fær ekkert kynlíf í Ameríku. »67 SJÓNVARP» Jón Gnarr skrifar fram- hald á Dagvaktinni. »62 Menning VEÐUR» 1. Óskuðu þess að hætta hjá banka 2. RUV af auglýsingamarkaði 3. Gengislækkun stendur stutt 4. Hömlum á gjaldeyrisviðskiptum... »MEST LESIÐ Á mbl.is „VIÐ höfum farið saman í gegnum súrt og sætt – þó aðallega súrt,“ segja þeir Sverrir Ólafsson og Svanur Elíasson, sem hafa komið sér fyrir í hús- bílum undir Garðskagavita, yst á Reykjanesi. Þar lemur norðangarinn á þeim dag og nótt en þeir hafa notið velvildar bæði lögreglu og kirkjunnar fólks sem hafa gaukað að þeim mat. „Það er ekki sjálfgefið. Þetta fólk hef- ur ekki frekar peninga að spreða með. Þetta er bara ömurlegt ástand.“ | 11 Morgunblaðið/Ómar Þjáningarbræður á ystu nöf Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is ALLS hefur 31 hvalreki verið skráður í gagnagrunn Hafrannsóknastofnunarinnar það sem af er þessu ári. Þeir hafa aldrei verið fleiri frá því að stofnunin hóf reglulegar skráningar á hvalrekum um 1980. Næst- flestir voru rekarnir í fyrra eða 26 talsins og þar á eftir árið 1988 þegar 20 hvalrekar voru skráðir. Hvalrekar ársins skiptast á ellefu tegundir hvala. Andarnefjur hefur oftast rekið eða ellefu sinnum. Næstoftast hefur hnúfubak rekið eða fjórum sinnum. Í vikunni bárust fréttir af tveimur hvalrekum, Lang- reyði rak á Reynisfjöru og skugganefju rak í grennd við golfvöll Keilis á Hvaleyri í Hafnarfirði. Skugga- nefja telst til svínhvala og er þetta sjöunda dýrið af þessari tegund sem vitað er að hafi rekið hér á land, þar af eru fimm frá síðustu tólf árum. Líkt og nú hafa fyrri rekar allir verið á sunnanverðu landinu. Hlédrægar skugganefjur Skugganefjur virðast aðallega halda sig úti á rúmsjó og eru sjaldséðar á grunnsævi. Tegundin finnst bæði á norður- og suðurhveli jarðar. Skugganefja er yfirleitt ein á ferð eða í litlum hópum og virðast hlédræg dýr sem forðast báta. Af þessum sökum sést mun sjaldnar til tegundarinnar en eðlilegt mætti teljast miðað við fjölda strandaðra dýra. Hafrannsóknastofnunin hvetur alla þá sem verða varir við hvalreka að tilkynna þá til stofnunarinnar. Ljósmynd/Droplaug Ólafsdóttir Skugganefja Sérfræðingar Hafrannsóknastofnunar rannsaka hvalinn sem rak á Hvaleyri í vikunni.  Dýr af ellefu tegundum  Skugganefja á Hvaleyri Aldrei fleiri hvalrekar Folaldakjöt hefur ein- hverra hluta vegna ekki skipað veglegan sess í kjöt- borðum verslana til þessa, að minnsta kosti ekki ferskt kjöt. Yfirleitt hefur kjötið verið reykt eða saltað. Nú bregður svo við í kreppunni að folaldakjötið er kom- ið á hvers manns varir. Kominn tími til, því um herramannsmat er að ræða sem með góðri elda- mennsku bráðnar í munni, getur slegið við dýrindis lamba- og nauta- steikum. Opinbert leyndarmál er að fjöl- margir taka folaldakjöt af heima- slátruðu og miðað við verðlagningu í verslunum eru þeir hinir sömu að gera mikil kjarakaup. Verra er ef verslanir eru að smyrja vel á álagn- inguna. Athyglisvert er að sjá til- boðsverð Nóatúns þessa helgina, þar sem t.d. folalda-piparsteik fæst á 1.998 kr/kg, var lækkuð úr 2.998 kr. Hér er ekki verið að tala um neitt kreppufæði. bjb@mbl.is Auratal Borgarleikhúsinu Fólkið í blokkinni Skoðanir fólksins ’Mér er óskiljanlegt af hverju rík-isstjórnin vill láta gömlu einka-bankana lifa án þess að gera grein fyrirframtíðarskipan þeirra og bankamála ílandinu. » 42 ATLI GÍSLASON ’Nú hafa stjórnvöld fengið lán til aðbjarga sökkvandi skipinu. Þessuáður fallega fleyi með þessa afbragðsáhöfn! Því miður voru einvörðungu þeirhrokafyllstu og gráðugustu skipstjórar við stýrið sem skipið lumaði á. » 42 HELGA GUÐMUNDSDÓTTIR ’Enn og aftur kyssir Geir höndinasem heldur á svipunni sem straukhonum um bakið. Ingibjörg reynir aðláta svo líta út að hún sjái þetta ekki.Staðan er að verða eins og á heimili alkóhólistans. » 43 BUBBI MORTHENS ’Sýnið þann þroska, óháð hvor öðr-um, að þekkja vitjunartíma ykkar.Beinið kröftum ykkar í annan farveg, ogtakið þjóðarhag fram yfir eigin lönguntil að taka áfram þátt. » 43 JÓN GUNNAR BERGS ’Fyrsta skrefið er að boða til kosn-inga á næsta ári. Almenningurkrefst þess að umboð stjórnmála-manna verði endurnýjað, enda augljóstað þeir sem nú stýra landinu, eru þeir sem komu okkur í þennan vanda. » 43 PÉTUR HENRY PETERSEN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.