Morgunblaðið - 28.03.2009, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.03.2009, Blaðsíða 13
Fréttir 13INNLENT MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. MARS 2009 HÚSFREYJAN, tímarit Kven- félagasambands Íslands, fagnar 60 ára afmæli í ár. Húsfreyjan hefur fjallað um heimilishald, matargerð og uppskriftir sem endurspegla heimilislíf, fæðuframboð, fæðuval og matarmenningu í landinu. Ritstjóri blaðsins er Kristín Linda Jónsdóttir. „Í Húsfreyjunni er líka sextíu ára saga um baráttumál, vonir og drauma íslenskra kvenna: Þar birt- ist saga heimilanna og samfélags- ins,“ segir í tilkynningu. Tímaritið Hús- freyjan sextíu ára Kristín Linda Jónsdóttir HELGI Vilhjálmsson í Góu hefur hafið undirskriftasöfnun fyrir um- bótum í lífeyrissjóðakerfinu, sem miðar að því að fé sjóðanna sé ávallt nýtt í þágu þeirra sem greiða í þá, en ekki í áhættufjárfestingar. Yfirskrift söfnunarinnar er „Við eigum lífeyrissjóðina“. Undirskriftasöfnunin er á heima- síðunni www.okkarsjodir.is. Morgunblaðið/Heiddi Eru okkar sjóðir NÚ er lokið samkeppni um nafn á menningarhúsi Dalvíkurbyggðar, en húsið er gjöf Sparisjóðs Svarf- dæla til Dalvíkurbyggðar. Stefnt er að því að opna húsið formlega 5. ágúst nk. Þátttaka í samkeppninni var mjög góð. Alls bárust 135 tillögur að nafni á húsið í 63 umslögum, en nafnið Berg var valið. Tillöguna að nafninu áttu þau Júlíus Jón Daní- elsson og Dóroþea Reimarsdóttir og fá þau í verðlaun miða á alla við- burði í húsinu í eitt ár. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Menningarhús í Dal- vík mun heita Berg REYKJANESBÆR tekur þátt í al- heimsátakinu „Vote earth“ með því að slökkva öll götuljós í bænum kl. 20.30 í dag. Íbúar eru hvattir til þess að taka þátt í verkefninu og slökkva ljósin á sama tíma í eina klukkustund. Upplýsingar um verkefnið eru á earthhour.org. Slökkva á ljósum STUTT Sjá flokkaskrá sumarbúðanna 2009 á www.kfum.is 56 flokkar í 5 sumarbúðum 29 leikjanámskeið - Eitthvað fyrir alla! Sumarbúðir KFUM og KFUK Skráning hefst á glæsilegri vorhátíð KFUM og KFUK 28. mars kl. 12 á Holtavegi 28, Reykjavík. Húsið opnar kl. 11:30. Dagskrá: Jón Víðis, töframaður Hoppukastalagarðurinn - heill ævintýraheimur Andlitsmálun Candy floss Kaffitería Blöðrur KFUM og KFUK - Holtavegi 28 - 104 Reykjavík - Sími 588 88 99 - www.kfum.is Ölver Hólavatn Vatnaskógur Vindáshlíð Kaldársel Sumarbúðir KFUM og KFUK Skráning hefst í dag 28. mars kl. 12 Einnig vorhátíð í Sunnuhlíð á Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.