Morgunblaðið - 29.03.2009, Page 11

Morgunblaðið - 29.03.2009, Page 11
Átta námsleiðir í þremur deildum Kynning á meistaranámi við Bifröst þriðjudaginn 31.mars verðumviðí gallerí fold! E N N E M M / S ÍA / N M 3 7 4 0 8 Meistaranám við Háskólann á Bifröst getur orðið fyrsta skrefið í átt að því að kynnast heiminum alveg upp á nýtt. Námsframboð á meistarastigi við Háskólann á Bifröst er í stöðugri þróun og leitast er við að bjóða upp á nám sem svarar kalli atvinnulífsins á hverjum tíma. Í dag býður háskólinn upp á fjölbreytt meistaranám í öllum deildum skólans. Næstkomandi þriðjudag, kl. 17.15, verðum við í Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14. Við bjóðum þér að líta við, þiggja léttar veitingar og kynna þér fjölbreytt meistaranám sem boðið er upp á við Háskólann á Bifröst. Við hlökkum til að sjá þig! Allar upplýsingar um meistaranámið má líka finna á www.bifrost.is. VISKIPTADEILD MSc/MIB í International Business• MSc/MIF í International Finance and• Banking MS/MHA í stjórnun heilbrigðisþjónustu• LAGADEILD ML í lögfræði• MA í skattarétti• LL.M í evrópskum viðskipta-• og félagarétti FÉLAGSVÍSINDADEILD MA í menningarstjórnun• MA í Evrópufræðum• www.bifrost.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.