Morgunblaðið - 29.03.2009, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.03.2009, Blaðsíða 21
Náttúrulækningafélag Reykjavíkur Laugavegi 7 101 Reykjavík Sími. 552-8191 Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 2. apríl kl. 20:00 á Krúsku,matstofu og verslun NLFÍ Suðurlandsbraut 12, 108 Rvk. Dagskrá:Venjuleg aðalfundarstörf. Sérstakur gestur fundarins Magna Fríður Birnir hjúkrunarforstjóri HNLFÍ flytur erindi „Brimsjór og bjargráð“ AÐALFUNDUR NLFR Léttar veitingar í boði félagsins. Stjórnin ‘‘NOIR HÖFÐAR BÆÐI TILTÍSKU- OG SAMFÉLAGSVIT-UNDAR NEYTANDANS,NEYSLAN ÞARF AÐ HAFA EINHVERJA MERKINGU. Eitt af þeim viðmiðum sem Peter Ingwersen og Noir vinna eftir er UN Global Compact, Hið hnattræna sam- komulag Sameinuðu þjóðanna um samfélagsábyrgð. „UN Global Compact er eitt útbreiddasta frum- kvæði að samfélags- ábyrgð í heiminum. Frá árinu 2000 hafa 6200 fyrirtæki og stofnanir um allan heim skrifað undir samninginn og vinna eftir þeim viðmiðum sem þar eru sett fram,“ segir Ragna Sara Jónsdóttir, umsjónarmaður samn- ingsins hjá utanríkisráðu- neytinu. „Reynslan hefur sýnt að það er erfitt að hafa eftirlit með því hvenær fyrirtæki fari yfir strikið. Með samningum skuld- binda fyrirtækin sig til að fylgja þeim viðmiðum sem þar eru lögð fram, eins að brjóta ekki á mannréttindum og stuðla að því að virða umhverfið,“ segir hún. Viðmiðin eru alls tíu talsins en hægt er að fræðast nánar um samninginn á www.unglobalcompact.org. Þar sem fyrirtækin sem skrifa undir samninginn eru af ýmsum toga geta þau í kjölfarið sett sér eigin siða- reglur, sem þau vinna síðan eftir. Ragna Sara hvetur áhugasöm fyrirtæki til að hafa samband við utanríkisráðuneytið vanti þau upplýs- ingar. Hingað til hafa aðeins tvö íslensk fyrirtæki skrifað undir samninginn en skýringin liggur í því að hann hefur ekki verið kynntur sérstaklega hérlendis, öfugt við í nágrannalöndum okkar þar sem þátttakan er mun útbreiddari. „Ráðuneytið var að skrifa undir samning í febrúar um að kynna Global Compact hér- lendis og er að fara af stað með markvissa kynningu,“ segir hún og því er von til að fleiri bætist í hópinn á næstunni. „Þetta er gott fyrsta skref fyrir fyrirtæki sem hafa áhuga á að vinna á þessari braut,“ segir Ragna Sara sem hvetur fyrirtæki til að vinna í sátt við samfélagið og umhverfið. Líka á Íslandi Peter Ingwersen Hann hef- ur skrifað undir UN Global Compact en Noir starfar með samfélagið og um- hverfið í huga. Ljósmynd/Soffía Gísladóttir Flott Dragt sem er passlega mikið í stíl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.