Morgunblaðið - 29.03.2009, Side 29

Morgunblaðið - 29.03.2009, Side 29
* 10 ára meðaltal er eingöngu birt fyrir þær deildir sem hafa starfað í 10 ár eða lengur. Lífeyrisskuldbindingar skv. tryggingafræðilegri úttekt 31.12.2008 A-deild LSR Eignir umfram áfallnar skuldbindingar (5.101,7) Í hlutfalli af áföllnum skuldbindingum (%) -4,4% Eignir umfram heildarskuldbindingar (46.954,0) Í hlutfalli af heildarskuldbindingum (%) -13,1% Erfiðleikar á innlendum og erlendum fjármálamörkuðum höfðu mikil áhrif á afkomu LSR og LH á árinu 2008. Í kjölfar falls íslensku viðskiptabank- anna hafa hlutabréf og víkjandi skuldabréf á þá verið afskrifuð. Fall bankanna og veiking krónunnar hafa einnig skapað óvissu um stöðu margra fyrirtækja. Vegna þessa hefur sjóðurinn fært niður skulda- bréf í eignasafni sínu. Erfiðleikarnir hafa haldið áfram á þessu ári, m.a. með falli Straums og SPRON. Tekið var tillit til þessa með því að afskrifa einnig hlutabréf og víkjandi skulda- bréf á þessa aðila. Nafnávöxtun hjá LSR var -13,0% og -14,6% hjá LH. Stjórn LSR Eiríkur Jónsson, stjórnarformaður Árni Stefán Jónsson Ásta Lára Leósdóttir Birna Lárusdóttir Gunnar Björnsson Maríanna Jónasdóttir Páll Halldórsson Trausti Hermannsson Stjórn LH Maríanna Jónasdóttir, stjórnar- formaður Elsa B. Friðfinnsdóttir Jón Aðalbjörn Jónsson Oddur Gunnarsson Framkvæmdastjóri LSR og LH: Haukur Hafsteinsson Ársfundur 2009 Ársfundur LSR og LH verður haldinn þriðjudaginn 19. maí n.k. á Hotel Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, kl. 15:00. Fundurinn er opinn öllum sjóð- félögum og launagreiðendum. Fjárhæðir í milljónum króna. LSR • Bankastræti 7 • 101 Reykjavík • Sími: 510 6100 • Fax: 510 6150 • lsr@lsr.is • www.lsr.is Yfirlit um breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris árið 2008 A-deild B-deild Séreign LSR Lsj. hjúkr.- LSR & LH LSR LSR LSR samtals fræðinga samtals Iðgjöld 14.109,0 2.960,5 847,8 17.917,4 285,6 18.203,0 Lífeyrishækkanir 0,0 7.011,7 0,0 7.011,7 611,3 7.623,0 Uppgreiðslur & innb. v/skuldbindinga 0,0 5.693,3 0,0 5.693,3 365,4 6.058,6 Lífeyrir (719,7) (17.384,9) (203,1) (18.307,6) (1.365,8) (19.673,4) Fjárfestingartekjur (135,3) (2.476,5) (415,3) (3.027,1) (462,9) (3.490,0) Breytingar á niðurfærslu (7.248,7) (14.639,3) (106,1) (21.994,2) (1.444,0) (23.438,2) Varúðarfærsla vegna framvirkra samninga (5.679,3) (10.958,6) (138,1) (16.776,1) (1.451,4) (18.227,4) Fjárfestingargjöld (81,7) (135,3) (2,1) (219,2) (17,9) (237,0) Rekstrarkostnaður (67,0) (211,5) (4,9) (283,4) (26,4) (309,8) Hækkun (lækkun) á hreinni eign á árinu 177,3 (30.140,6) (21,9) (29.985,2) (3.506,2) (33.491,4) Hrein eign frá fyrra ári 107.247,8 203.013,4 6.580,3 316.841,5 23.132,3 339.973,8 Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris 107.425,1 172.872,7 6.558,5 286.856,3 19.626,1 306.482,4 Efnahagsreikningur 31.12.2008 A-deild B-deild Séreign LSR Lsj. hjúkr.- LSR & LH LSR LSR LSR samtals fræðinga samtals Fjárfestingar 104.489,9 179.988,2 5.278,5 289.756,6 20.710,8 310.467,4 Kröfur 1.300,3 752,7 6,1 2.059,2 156,6 2.215,8 Aðrar eignir 7.358,5 3.730,4 1.429,6 12.518,5 266,1 12.784,7 Eignir samtals 113.148,8 184.471,4 6.714,2 304.334,3 21.133,5 325.467,8 Skuldir 5.723,6 11.598,7 155,7 17.478,0 1.507,4 18.985,4 Hrein eign til greiðslu lífeyris 107.425,1 172.872,7 6.558,5 286.856,3 19.626,1 306.482,4 Eignir utan efnahagsreiknings Krafa á launagreiðendur vegna lífeyrishækkana 210.390,8 210.390,8 28.474,9 238.865,7 Kennitölur 2008 A-deild B-deild Séreign Séreign Séreign LSR Lsj. hjúkr.- leið I leið II leið III samtals fræðinga Nafnávöxtun -11,5% -14,0% -15,8% -4,4% 25,8% -13,0% -14,6% Hrein raunávöxtun -24,0% -26,1% -27,7% -17,9% 8,0% -25,3% -26,7% Meðalt. hreinnar raunávöxtunar síðustu 5 ára 0,7% 0,4% -1,2% -0,5% 5,7% 0,5% -0,1% Meðalt. hreinnar raunávöxtunar síðustu 10 ára * 2,0% 2,1% 2,1% 1,7% Verðbréfaeign í íslenskum krónum (%) 63,3% 62,1% 51,3% 74,0% 100,0% 62,6% 57,9% Verðbréfaeign í erlendum gjaldmiðlum (%) 36,7% 37,9% 48,7% 26,0% 0,0% 37,4% 42,1% Meðalfjöldi virkra sjóðfélaga 22.011 6.088 1.606 605 1.046 28.099 628 Meðalfjöldi lífeyrisþega 1.157 10.393 13 13 27 11.603 644 Rekstrarkostnaður í % af eignum 0,06% 0,11% 0,08% 0,07% 0,07% 0,09% 0,12% Fjárhæðir í milljónum króna. Sta r f semi á á r i nu 2008 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.