Morgunblaðið - 29.03.2009, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 29.03.2009, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. MARS 2009 LÁRÉTT 2. Borða þannig að nái að hamla menntastofnun. (4) 4. Fara fram á við lið við klettana að þeir finni rýmin. (12) 8. Púkó lest er ólíklega gerð úr fitefni. (10) 9. Nemir svipaða en samt sérstaka. (9) 10. Smátt dýr sem verður að iðnarmanni. (10) 11. Tek bókstaf úr lítilli köku. (5) 13. Gerum einhvern veginn aðvart nú um efa- gjarnt. (8) 15. Sjá skort í Taílandi á dýri. (8) 16. Óbrotin sál er sjarmerandi. (9) 18. Almenn fær hópa af venjulegum körlum. (10) 21. Sæði fyrir Norðurlandabúa gerir þær ávaxtasamar. (9) 24. Þjónn á Akureyri finnur það sem snýr í ákveðna átt. (10) 25. Vinstúlkan missir Val í listina. (7) 26. Ber slæm á fugl. (7) 28. Veiðiferð byrjar í Kenía en endar hjá góm- sætri. (7) 29. Hefur gætur á góðum. (6) 30. Af hverju nær baktal að æja? (7) 31. Veggur með erfðaefni kemur til baka í tóm. (6) LÓÐRÉTT 1. Haf án þessa ofbeldis? (6) 2. Sjá herra Einar þrífa. (7) 3. Er einhvern veginn óstemmt vegna góðs ár- angurs. (7) 4. Bótagreiðslum tapar mesti fyrir meiddar. (8) 5. Heyrir við lok. (6) 6. Ef kona hoppaði þá birtist brauðmeti (9) 7. Kemst æt aftur að kari til að verða nærri. (9) 12. Litrík kýs einhvers konar rússneskt. (9) 13. Karlar sem eru fyrir munna fá ekki alltaf að taka þátt. (8) 14. Mér heyrist að við tölum um breska í mælskulist. (11) 17. Leggur svo mikið stund á að það þarf að greiða fyrir atorku. (10) 19. Snöggt í kirkju. (6) 20. Suð er við hæfi í þessa átt. (5,1,3) 21. Mýri nærði karbólsýru. (5) 22. Efnafræðieining skaðlegs efnis hjá brún- um. (8) 23. Meiði blauta með snyrtivöru. (8) 27. Prófaði en vann samt. (6) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Há- degismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn kross- gátu 29. mars rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 5. apríl. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgátunnar 22. mars sl. er Guðrún Kristín Þórsdóttir. Hún hlýtur í verðlaun bókina Nornin í Portobello eftir Paulo Coelho. Forlagið gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang Krossgáta Aðalsveitakeppni BR Staðan eftir fjórar umferðir af 10 í aðalsveitakeppni Bridsfélags Reykjavíkur. Sölufélag Garðyrkjumanna 86 Grant Thornton 75 Málning 72 Eykt 71 Úlfurinn 70 Bridsfélag Hreyfils Daníel Halldórsson og Ágúst Benediktsson sigruðu í fjögurra kvölda tvímenningi þar sem þrjú efstu kvöldin töldu til vinnings. Þeir félagar hlutu 356 stig en Jón Eg- ilsson og Þór Öyahals sem höfnuðu í öðru sæti voru með 340 stig. Í þriðja sæti urðu Jón Sigtryggs- son og Birgir Kjartansson með 339 og Árni Kristjánsson og Hlynur Vigfússon annars vegar og Sigurð- ur Ólafsson og Birgir Sigurðarson hins vegar í 4.-5. sæti með 335. Magni Ólafsson og Randver Steinsson skoruðu mest síðasta spilakvöld eða 118 og Sigurður Ólafsson og Birgir Sigurðarson urðu í öðru sæti með 102. 16. mars urðu Árni Kristjánsson og Hlynur Vigfússon annars vegar og Daníel Halldórsson og Ágúst Benediktsson hins vegar í efstu sætum með 132 stig. Sigurður Ólafsson og Birgir Sig- urðarson sigruðu 9. mars með skor- ina 109 en þá urðu Daníel og Ágúst í öðru sæti með 104. Það verður spilaður páskatví- menningur nk. mánudagskvöld í Hreyfilshúsinu. Hefst keppnin kl. 19.30. Flúðabrids Nú er búið að spila fjórar um- ferðir í aðalsveitakeppni vetrarins af sjö og leiða hinir snjöllu Skeiða- menn, Jón Þorsteinn, Stefán, Vil- hjálmur og Flúðamaðurinn Hörður keppnina. Allt getur þó gerst í skemmtilegri keppni og röðin er fljót að breytast. Röð sveitanna nú: Sv.Jón Þ. Hjartarson 84 Sv. Karls Gunnlaugss. 78 Sv. Knúts Jóhanness. 73 Sv. Lofts Þorsteinss. 64 Sveit VÍS efst í Firðinum Þriggja kvölda hraðsveitakeppni Bridsfélags Hafnarfjarðar með þátttöku 15 sveita lauk síðastliðinn mánudag og endaði með því að tvær sveitir urðu efstar og jafnar að stigum en sú sveit sem hafði bet- ur í innbyrðis viðureignum telst sigurvegari. Þar hafði sveit VÍS betur með 115 impum gegn 101 hjá Garðari. Sveit VÍS skipuðu Sveinn R. Þorvaldsson, Gísli Steingrímsson, Halldór Þorvalds- son og Magnús Sverrisson. Loka- staðan varð þessi, miðlungur 1.512 impar. VÍS 1.637 Garðar Garðarsson 1.637 Hrund Einarsdóttir 1.614 Eðvarð Hallgrímsson 1.582 Harpa Fold Ingólfsdóttir 1.558 Eyþór Jónsson 1.557 Mánudagana 30. mars og 6. apríl verður tveggja kvölda páskatví- menningur. Spilað er í Hraunseli, Flata- hrauni 3 og hefst spilamennska kl. 19. Gullsmárabrids Spilað var á 10 borðum fimmtu- daginn 19. mars sl. Úrslit í N/S: Lilja Kristjánsd. – Jón Jóhannsson 197 Örn Einarsson – Sæmundur Björnss. 191 Þorst. Laufdal – Sigtryggur Ellertss. 186 A/V: Elís Kristjánsson – Páll Ólason 209 Auðunn Guðmss. – Björn Árnason 198 Eysteinn Einarsson – Björn Björnsson 183 Steindór Árnason – Einar Markúss. 183 Þátttakan var góð mánudaginn 23.mars. Spilað var á 13 borðum. N/S Lilja Kristjánsd.-Jón Jóhannsson 214 Örn Einarsson-Jens Karlsson 200 Þorsteinn Laufdal-Sigtryggur Ellertss. 192 Leifur Jóhanness.-Guðm. Magnússon 178 A/V Ragnhildur Gunnarsd.-Halldór Heiðar 198 Bragi Bjarnason-Birgir Ísleifsson 196 Valdimar Hjartarson-Viðar Jónsson 186 Gróa Jónatansd.-Kristm. Halldórss. 186 Glæsileg þátttaka var fimmtu- daginn 26.mars. Spilað var á 14 borðum.Úrslit í N/S: Sigtryggur Ellertss.-Þorsteinn Laufdal 373 Lilja Kristjánsd.-Jón Jóhannsson 327 Auðunn Bergsvss.-Þorleifur Þórarinss. 305 Þorgerður Sigurgeirsd.-Stefán Friðbjss.298 A/V Viðar Jónsson-Sigurður Björnsson 319 Aðalheiður Torfad.-Ragnar Ásmundss. 314 Birgir Ísleifsson-Bragi Bjarnason 312 Eysteinn Einarss.-Björn Björnsson 303 Spilað verður næsta mánudag að venju, en vakin er athygli á að fimmtudaginn 2. apríl verður spilað við Reykvíkinga á þeirra heima- velli. Bridsfélag Kópavogs Annað kvöldið af þremur í hrað- sveitakeppni Bridgefélags Kópa- vogs var spilað fimmtudaginn 26. mars. Staðan eftir tvö kvöld er þessi. Sv Jóns Steinars Ingólfss. 1026 Sv Baldurs Bjartmarss. 1021 Sv Vina 1018 Sv Þórðar Jörundssonar 977 Meðalskor er 972 Þriðja og síðasta kvöldið verður spilað fimmtudaginn 2. apríl. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl 4, fimmtud. 26. mars 2009. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S. Jón Lárusson – Ragnar Björnss. 269 Björn E. Péturss. – Ólafur B. Theodórs 232 Helgi Hallgrímss. – Jón Hallgrímss. 228 Árangur A-V. Bent Jónsson – Oddur Jónsson 262 Bergþór Kárason – Höskuldur Jónss. 253 Friðrik Jónsson – Tómas Sigurjónss. 237 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.