Morgunblaðið - 29.03.2009, Page 56

Morgunblaðið - 29.03.2009, Page 56
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. MARS 2009 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 750kr. 750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA Tvær vikur toppnum í U.S.A.! SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Í GÆR VAR HÚN VITNI Í DAG ER HÚN SKOTMARK 750k r. 750k r. Ítalskir dagar The Family Friend One Man Up Vinsælasta gamanmynd ársins í USA 2 vikur á toppnum! ÖRYGGI TEKUR SÉR ALDREI FRÍ 8ÓSKARSVERÐLAUN Þ A R Á M E Ð A L BESTA MYNDIN OG BESTI LEIKSTJÓRINN 750k r. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI 5 SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í HÁSKÓLABÍÓI - S.V., MBL - DÓRI DNA, DV SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI FYRSTA ÁSTIN, SÍÐASTA TÆKIFÆRIÐ OG ALLT ÞAR Á MILLI. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Vicky Cristina Barcelona kl. 3 - 5:50 LEYFÐ The Reader kl. 8 B.i.14 ára Blái Fíllinn ísl. tal kl. 3 600 kr. f. börn, 750 kr. f. full. LEYFÐ The boy in the striped.. kl. 3 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i.16 ára Mall cop kl. 3 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Arn - Tempelriddaren kl. 6 - 9 B.i.14 ára Last Chance Harvey kl. 10:20 LEYFÐ Marley and Me kl.3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Villtu vinna milljarð kl. 5:30 - 8 B.i. 12 ára Killshot kl. 8 - 10 B.i. 16 ára The International kl. 10:30 B.i. 16 ára He´s just not that into you kl. 3 - 6 - 9 B.i. 12 ára The Family Friend kl. 5:30 LEYFÐ One Man Up kl. 3:30 LEYFÐ The Consequences of Love kl. 4 LEYFÐ Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b Tvær vikur á toppnum í U.S.A.! Í SKUGGA HEILAGS STRÍÐS GETUR ÁSTIN VERIÐ FORBOÐIN! Mall Cop kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ Marley & Me kl. 8 - 10:10 LEYFÐ Blái Fílinn ísl. tal kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ - S.V., MBL - E.E., DV - Ó.H.T.,RÁS 2 Ógleymanleg saga um strákinn í röndóttu náttfötunum Byggð á samnefndri METSÖLUBÓK sem farið hefur sigurför um heiminn USA Saga um vinskap sem átti sér engin landamæri 750k r. 750k r. www.veggfodur.is Fjölsótt tískusýning . Efnismikill Hlýlegur samfestingur. arpallinn sem var lýstur upp með fjölda lítilla lampa. Margir lögðu leið sína í Hafnarhúsið að taka út sýn- inguna og fatnað Munda. Hann þyk- ir með hugmyndaríkari hönnuðum og fatnaðurinn hinn klæðalegsti. tíðlegir víðsvegar um Reykjavík- urborg og nærsveitir. Fyrirsæturnar sem klæddust föt- um Munda tóku þátt í sýningunni af mikilli innlifun og sprönguðu fag- mannlega um uppbyggðan sýning- HÖNNUÐURINN Mundi hélt tískusýningu á vegum Fatahönn- unarfélags Íslands í Listasafni Reykjavíkur í vikunni. Sýningin var einn viðburða HönnunarMars, hönn- unardaganna sem haldnir voru há- Fagmennska Fyrirsæturnar voru líflegar í sýningunni í Hafnarhúsinu. JOHN Terry, fyrirliða knatt- spyrnuliðs Chelsea og enska lands- liðsins í knattspyrnu, var ekki skemmt nú fyrir helgi þegar spurn- ingar fréttamanna snerust ekki um leik Englands og Slóvakíu á Wembley í gær, heldur um að móðir hans og tengdamóðir voru gripnar með þýfi, vörur úr verslunum sem þær höfðu ekki greitt fyrir, að and- virði 800 punda, um 140.000 krón- ur. Dagblaðið The Sun greindi frá því að konurnar hefðu verið stöðv- aðar fyrir utan Tesco-stórmarkað þar sem þær voru að koma vörum sem þær höfðu ekki borgað fyrir inn í bíl. Þar á meðal var grænn hlaupagalli, sandalar, skyrtur, hundamatur og armbandsúr. Í bílnum var einnig fatnaður úr Marks & Spencer-verslun sem ekki hafði verið greitt fyrir. Terry sagðist á föstudaginn ekki ætla að láta málið hafa áhrif á frammistöðu sína á vellinum með Englendingum. „Þetta er mjög persónulegt mál,“ hefur The Sun eftir fyrirliðanum. „Strákarnir hafa séð fyrirsagnir og það er ekkert meira um það að segja,“ sagði hann um liðsfélagana og viðbrögð þeirra. Móðir og tengdamóðir Terrys gripnar John Terry Fyrirliðinn svarar spurn- ingum fréttamanna á föstudag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.