Morgunblaðið - 15.07.2009, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.07.2009, Blaðsíða 3
Miðað við að greitt sé með greiðslukorti eða bókað á netinu. 3% færslugjald Fjórarvaxtalausargreiðslur Madonna Davos Montana Club Hotel Davos VERÐDÆMI: 30. jan - 6. feb 2010 30. jan - 6. feb 2010VERÐDÆMI: 129.900kr.* 149.900kr.* m.v. mann í tvíbýli í viku með morgunmat. m.v. mann í tvíbýli í viku með hálfu fæði. Notaleg fjölskyldurekin gisting í auðveldu göngufæri við miðbæinn. Lítill bar og heimilisleg setustofa. Morgunverðasalurinn er huggulegur og þaðan er fallegt útsýni upp í fjöllin. Madonna di Campiglio er einn þekktasti skíðabær Ítalíu. Úr miðbænum er stutt í lyftur og kláfa og tekur skamman tíma að komast upp í skíðalöndin ofan við bæinn. Allir geta fundið brekkur við sitt hæfi í bænum og kosturinn að það er aldrei langt að fara, hvort sem brekkurnar eru rauðar, bláar eða svartar. Club Hotel davos er gott 3 stjörnu hótel staðsett í u.þ.b. 5 mínútna göngufjarlægð frá miðbænum. Skíðaferðir hófust til Davos í lok 18 aldar og því er óhætt að segja að Davos sé gamalgróinn skíðabær og er einn sá stærsti og þekktasti í Sviss. Davos er skíðasvæði fyrir alla, byrjendur og þá sem eru lengra komnir. Bærinn sjálfur liggur í 1.500 m hæð yfir sjávarmáli. Hægt er að skíða upp í tæplega 3.000 m hæð. Einnig eru mjög fjölbreyttar skíðagöngubrautir í Davos. Í bænum eru fjölmörg veitingahús, mikið af fínum verslunum, píanóbarir með lifandi tónlist og diskótek. Sími 585 4000 www.urvalutsyn.is Ferðaskrifstofa Leyfishafi Ferðamálastofu Úrval-Útsýn – Lágmúla 4 – Reykjavík – Sími 585 4000 * Innifalið: Flug, flugvallarskattar, flutningur á skíðasetti, akstur milli hótels og flugvallar erlendis, íslensk fararstjórn og gisting. Verð miðast við að bókað sé á netinu. Ef bókað er á skrifstofu eða símleiðis er bókunargjald 2.500 kr. fyrir hvern farþega. Við hjá Úrvali Útsýn höfum verið leiðandi ferðaskrifstofa á Íslandi frá því um miðja síðustu öld og erum svo sannarlega á heimavelli í skíðabrekkunum. Við höfum sent Íslendinga um allan heim í áratugi og vitum nákvæmlega hvernig þú vilt hafa skíðaferðina þína. Það er okkur sönn ánægja að kynna nýjan skíðaáfangastað til sögunnar, Davos í Sviss. Við munum þó að sjálfsögðu bjóða áfram upp á vinsælustu skíðastaði Íslendinga undanfarin ár, Madonna og Selva í ítölsku Ölpunum. Ánægjuleg reynsla viðskiptavina okkar undanfarin ár hefur sannreynt að þeir hafa upp á allt það besta að bjóða. Við sendum þig í skíðaferðina með bros á vör – á miklu betra verði. FLUGDAGAR 30. janúar 06. febrúar 13. febrúar 20. febrúar 27. febrúar Beint morgunflug NÝR SKÍÐASTAÐUR NÝT T Á skíðumskemmtiég mér...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.