Morgunblaðið - 15.07.2009, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.07.2009, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 2009 FRÁBÆR GAMANMYND Í ANDA WEDDING CRASHERS HHH „Ísöld 3 er kjörin fjölskyldumynd sem á örugglega eftir að njóta vinsælda hjá flestum aldursflokkum” - S.V., MBL HHHH “Stærri, fyndnari, flottari ... Ef þú fílaðir fyrstu myndina, þá áttu eftir að dýrka þessa!” T.V. - Kvikmyndir.is MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG SKEMMTILEGUSTU TEIKNIMYND ÁRSINS! „Á ÉG AÐ GÆTA SYSTUR MINNAR“ MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG SKEMMTILEGUSTU TEIKNIMYND ÁRSINS! „Á ÉG AÐ GÆTA SYSTUR MINNAR“ FRÁ LEIKSTJÓRA „THE NOTEBOOK“ abigai l bresl in cameron diaz HHH „þessi fallega og átakanlega kvikmynd hlýjar manni bæði um hjartaræturnar og rífur í þær” - Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com Byggð á metsölubók Jodi Picault sem farið hefur sigurför um heiminn HHH „Þessi spræka og fjölskylduvæna bandaríska teikni- mynd er sú þriðja í röðinni og sú besta þeirra“ - Ó.H.T. , Rás 2 abigai l bresl in cameron diaz FRÁ LEIKSTJÓRA „THE NOTEBOOK“ Byggð á metsölubók Jodi Picault sem farið hefur sigurför um heiminn HHH „þessi fallega og átakanlega kvikmynd hlýjar manni bæði um hjartaræturnar og rífur í þær” - Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com ÞETTA ERU FORFEÐUR ÞÍNIR POWERSÝNING KL. 10 Á STÆRSTA TJALDILANDSINS MEÐ DIGI-TAL MYND OG HLJÓÐI Ó.H.T., Rás 2 -M.M.J., kvikmyndir.com -T.V., - kvikmyndir.is - S.V., MBL STÆRSTA KVIKMYNDASERÍA ALLRA TÍMA ER KOMIN Í BÍÓ! HHHH „POTTER HEFUR ALDREI VERIÐ FYNDNARI, MANNLEGRI, ÁHRIFARÍKARI EÐA SKEMMTILEGRI. KLÁRLEGA BESTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ ALLT SUMARIÐ.” T.V. - KVIKMYNDIR.IS „DAZZLINGLY WELL MADE...“ VARIETY - 90/100 „HÚN VAR FRÁBÆR!“ NEW YORK MAGAZINE – 90/100 Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ Sýnd kl. 8 og 10:15 Sýnd með íslensku tali kl. 4 Sýnd í 3D með ísl tali kl. 4 Balls Out kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i.12 ára Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ The Hurt Locker kl. 8 - 10:45 B.i.16 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ Ice Age 3 3D (enskt tal án texta) kl. 8 - 10:10 LEYFÐ Transformers kl. 8 - 10:50 B.i.10 ára Ísöld 3 3D (ísl. tal) kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ Transformers kl. 5 - 8 - 10:50 Lúxus Sýnd kl. 7 og 10 Sýnd kl. 4, 7 og 10 1. The Lost Symbol – Dan Brown 2. The Host – Stephenie Meyer 3. The Girl Who Played with Fire – Stieg Larsson 4. The Other Hand – Chris Cleave 5. A Most Wanted Man – John Le Carré 6. Home – Marilynne Robinson 7. Twilight – Stephenie Meyer Waterstone’s 1. Swimsuit - James Patterson og Maxine Paetro 2. Finger Lickin’ Fifteen - Janet Ev- anovich 3. The Apostle - Brad Thor 4. Knockout - Catherine Coulter 5. The Doomsday Key - James Rollins 6. Shanghai Girls - Lisa See 7. The Bourne Deception - Eric Van Lustbader New York Times 1. The Girl Who Played With Fire - Stieg Larsson 2. Scarpetta - Patricia Cornwell 3. Shadow of Power - Steve Martini 4. Twilight - Stephenie Meyer 5. Eclipse - Stephenie Meyer 6. Breaking Dawn - Stephenie Meyer 7. The Mercedes Coffin - Faye Kell- erman Eymundsson METSÖLULISTAR» TVÆR myndir verða frumsýndar hér á landi í dag, önnur fjallar um galdra en hin um tennis: Harry Potter og blendingsprins- inn Þá er komið að sjöttu myndinni um Harry Potter og vini hans og óvini í Hogwarts-galdraskólanum. Harry, Ron og Hermione takast á við sjötta og næstsíðasta árið sitt í skólanum. Illmennið Voldemort eyk- ur kraft sinn í muggaheiminum sem og galdraheiminum og óvinabandalög rotta sig saman úr öllum áttum. Harry grunar að hætta sé á ferðum innan skólans en Dumbledore pró- fessor vill frekar að hann einbeiti sér að lokabaráttunni við Voldemort sem hann veit að nálgast hratt! David Yates leikstýrir myndinni, en þetta er önnur Harry Potter- myndin sem hann stýrir. Fjöldi stórleikara fer með hlutverk í myndinni auk þeirra Daniels Radc- liff, Emmu Watson og Ruperts Grint, sem leika Harry, Hermione og Ron, meðal annarra þau Jim Broadbent, Alan Rickman, Helena Bonham Car- ter, Robbie Coltraine og Maggie Smith. Myndin er frumsýnd í dag í Laug- arásbíói og Sambíóunum um land allt. Erlendir dómar: Variety: 90/100 The Hollywood Reporter: 80/100 Metacritic.com: 85/100 Imdb.com: 83/100 Balls Out Myndin fjallar um tennisþjálfarann Gary, sem leikinn er af Seann Willi- am Scott. Sá hefur blakað tennisspað- anum frá unga aldri en leggur hann svo á hilluna þegar hann fær hlutverk sem húsvörður í framhaldsskóla. Rykið verður þó fljótlega dustað af spaðanum þar sem Gary býðst að að- stoða við tennisþjálfun í skólanum. Með önnur hlutverk fara Randy Quaid og Allen Evangelista. Myndin er frumsýnd í dag í Smára- bíói og Regnboganum. Erlendir dómar: Imdb.com: 55/100 Galdrastrákurinn frægi Daniel Radcliff í hlutverki Harry Potters sem þarf að taka á honum stóra sínum í nýjustu myndinni um galdrastrákinn góða. Töfrabrögð og tennis Frumsýningar ÁSTKONA þrumuguðsins Þórs í mann- heimum er fund- in, og er það engin önnur en hin snoppufríða Natalie Port- man. Mun hún leika á móti Chris Hems- worth en um er að ræða æv- intýramynd sem segir af raunum Þórs sem hefur ver- ið dæmdur til að búa í mannheimum um óákveðinn tíma. Myndin, sem kallast einfaldlega Þór eða Thor, verður frumsýnd vor- ið 2011 og er það sjálfur Kenneth Branagh sem er í leikstjórastólnum. Portman hafði lengi verið talin líkleg í hlutverkið en umsvif hennar eru mikil um þessar mundir. Eins og stendur er hún í miðjum tökum á gamanmyndinni Your Highness en næst sjáum við hana í Brothers ásamt Jake Gyllenhaal og Tobey Maguire en þess má geta að Sig- urjón Sighvatsson framleiðir þá mynd. Portman og þrumu- guðinn Ástkona Natalie Portman.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.