Morgunblaðið - 15.07.2009, Síða 36

Morgunblaðið - 15.07.2009, Síða 36
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 196. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 295 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SKOÐANIR» Staksteinar: Hvaða skilaboð? Forystugreinar: Grafalvarlegt ef rétt er |Glæpir gegn mannkyni Pistill: Nú er rétti tíminn til land- ráða Ljósvakinn: Njósnasögur á ný                        !    " # $ %  %  " &' ("' "  ) *+,-./ +01-0. ***-2+ +2-3/, *3-,+/ *4-+.4 **,-42 *-2434 *3,-42 *,1-2+ 5 675 */# 89: +003 *+,-1/ +01-.4 ***-4. +/-0*, *3-,1+ *4-20/ **,-34 *-2,24 *31-++ *,1-1+ +2*-2++2 &  ;< *+1-*/ +03-0, ***-31 +/-01, *3-1/ *4-2.+ **1-+3 *-2,,4 *31-1* *,3-2+ Heitast 18° C | Kaldast 7° C Norðaustan 3-8 m/s, léttir víða til sunnan og V-lands en skýjað og dálítil súld norð- austantil » 10 Þriðja tölublað Raf- skinnu kemur út í dag en þar má meðal annars finna gjörn- inga, viðtöl og heim- ildarmyndir. »28 ÚTGÁFA» Endurskoð- uð list FÓLK» Ljáðu mér eyra, Daniel Radcliffe. »34 Fjórir ungir há- skólanemar halda úti vefsíðu sem hef- ur að geyma viðtöl við allskyns áhuga- vert fólk. »29 NETIл Netvarpið fer í loftið KVIKMYND» Tvær myndir eru frum- sýndar í bíó í dag. »31 TÓNLIST» Damian Taylor hefur unnið með Björk. »33 Menning VEÐUR» 1. Sjúkrabíllinn var í forgangsakstri 2. Skorað á Davíð á Facebook 3. Skilar 10 milljörðum 4. Léttust um fjórðung á viku  Íslenska krónan veiktist um 0,43%. »MEST LESIÐ Á mbl.is Morgunblaðið/Heiddi Í Vesturbæjarlaug Gísli Halldórsson, Einar Gunnar og sonur hans Kolbeinn Eftir Svanbjörgu H. Einarsdóttur svanbjorg@mbl.is MARGIR minnast með trega skraut- fiskabúrsins sem árum saman prýddi anddyri Vesturbæjarlaugar. Börn stóðu hugfangin við búrið og fylgdust með marglitum og fjörugum fiskun- um á meðan foreldrar gátu rólegir dundað sér við rakstur og hárblástur eftir sundsprettinn. Fiskabúrið góða var tekið niður árið 1985 og þótti mörgum mikill sjónarsviptir að því. Laugin er nafli hverfisins En nú er kominn tími til að þurrka burt tregatárin því félagsskapurinn Mímir – vináttufélag Vesturbæjar, foreldrar og velunnarar Vesturbæj- arlaugar, hefur hafið söfnun fyrir nýju fiskabúri. „Þetta er eitt fárra mála sem um ríkir fullkomin þver- pólitísk sátt,“ segir Einar Gunnar Guðmundsson, einn af forsprökkum söfnunarinnar. „Vesturbæjarlaugin er nafli hverf- isins. Allir eru sammála um að lofs- vert sé hve vel hafi tekist að varðveita laugina og hið rólega, fallega og heimilislega yfirbragð hennar,“ segir Auðunn Atlason, áhugamaður um sæmd og sóma laugarinnar. Vesturbæjarlaug var á sínum tíma byggð að frumkvæði og fyrir sam- skotafé íbúa Vesturbæjar. Fiskabúr- ið var sömuleiðis gjöf íbúa. Einn for- göngumanna söfnunarinnar var Gísli Halldórsson arkitekt sem teiknaði fiskabúrið fræga og útisvæði Vestur- bæjarlaugar. Fiskabúrið trekkti að Gísli er að vonum afar ánægður með söfnunina. „Á sínum tíma geng- um við hús úr húsi. Söfnunin gekk mjög vel því allir þráðu sundlaug í hverfið. Fiskabúrið var gleðileg upp- bót. Hann segir hugmyndina um fiskabúrið komna frá Danmörku. „Á námsárunum vann ég á teiknistofu Gerlufs Knudsens prófessors. Við fengum það verkefni að teikna „Dan- marks Aquarium“. Þannig kynntist ég hönnun fiskabúra og mér þótti al- veg tilvalið að koma slíku búri fyrir í sundlauginni. Skrautfiskabúr af þess- ari stærðargráðu voru allsendis óþekkt hér á landi og það trekkti að. Börnin voru að vonum afskaplega hrifin og skemmtu sér löngum stund- um við að horfa á og hrekkja stund- um skrautfiskana svolítið,“ segir Gísli hlæjandi. Velunnarar Vesturbæjarlaugar segja söfnunina vera afturhvarf til tíma samstöðu og samstarfs borgar- búa. Söfnunin sé einkar viðeigandi á erfiðum tímum. Söfnunin „Fiskabúr- ið á sinn stað“ sé til þess fallin að efla samkennd og samstöðu. Þverpólitísk sátt um söfnun  Safna fyrir nýju fiskabúri í Vestur- bæjarlaug  Afturhvarf til samstöðu Í HNOTSKURN »Slagorð söfnunarinnar er:„Ekki spyrja hvað Vestur- bæjarlaug getur gert fyrir þig, heldur hvað þú getir gert fyrir Vesturbæjarlaug“ »Söfnunin er í gegnum síma901-5005 (500 kr.), 901- 5006 (1500 kr.), 901-5007 (2500 kr.) »Einnig er hægt að leggjainn á reikning 0311-26- 54050, kt. 540509-1070 NÝ FLUGVÉL Landhelgisgæslunnar (LHG), TF-Sif, mun meðal annars gera það að verkum, að það verður erfiðara en áður að stunda ólöglegar veiðar hér við land. Er hún búin hitamyndavél sem gerir gæslumönn- um kleift að fylgjast með skipum að næturlagi. Sif hefur verið í æfingaflugi um landið að undan- förnu en hún er sögð munu gerbylta starfi LHG þegar hún verður tekin í fulla notkun. »14 Morgunblaðið/Árni Sæberg TF-SIF VAKIR YFIR LANDINU SÖNGKONAN Sigríður Thorlacius hefur nýlokið upptökum á plötu með völdum lagaperlum bræðr- anna Jóns Múla og Jónasar Árna- sona. Platan ber heitið Á Ljúflings- hól, eftir einu laganna á plötunni, „Ljúflingshóll“. Forsaga plötunnar er þó hið mesta leyndarmál. Sigríð- ur tók upp plötuna með nýrri hljómsveit, Heiðurspiltum, og munu þau flytja nokkrar vel valdar perlur af henni í kvöld á Batteríinu, nýjum skemmtistað þar sem Organ var áður til húsa. | 29 Ljúf lög Árnasona DANSKA knatt- spyrnufélagið OB greiddi um 180 milljónir króna þegar það keypti hinn 21 árs gamla Rúrik Gíslason af Vi- borg í gær. Flest bendir til þess að Rúrik sé orðinn launahæsti ís- lenski knattspyrnumaðurinn á Norðurlöndum eftir að hann skrif- aði undir fimm ára samning við OB í gær. | Íþróttir Rúrik launahæstur á Norðurlöndum? Rúrik Gíslason Skoðanir fólksins ’Félagarnir bjartsýnu viðurkennareyndar í greininni að forsendurn-ar gætu brugðist en telja að þá komiendurskoðunarákvæði Icesave-samn-inganna til bjargar. Ákvæði sem lög- fræðingar hafa hæðst að og lýst sem tilgangslausu. Enda kveður það ekki á um annað en „kaffiboð með skyldu- mætingu“ eins og Jón Daníelsson og Kári Sigurðsson orðuðu það. » 18 SIGMUNDUR DAVÍÐ GUNNLAUGSSON ’Eins og frásögnin hér að ofan bermeð sér er innlánatryggingakerfiESB bæði einfalt og snjallt. Lítill kostn-aður er lagður á innlánastofnanir eninnlánaeigendur geta fullkomlega treyst því að fyrstu 20 þúsund evrurnar á reikningum þeirra hjá hverri innlána- stofnun eru 100% öruggar. » 18 ÞÓRÓLFUR MATTHÍASSON ’Ný áskorun frá páfagarði um sið-gæði í viðskiptum eru orð í tímatöluð. Ef til vill er nauðsynlegt aðstofna kristilegan demókrataflokk á Ís-landi, systurflokk CDU í Þýskalandi. Við sem höfum tilheyrt gömlu CDU-línunni í Sjálfstæðisflokknum erum orðin þreytt á gróðapungunum í þjóðfélag- inu. » 19 HREGGVIÐUR JÓNSSON ’Þau sem styðja aðildarumsókn eruað senda bændum skilaboð um aðhuga sem minnst að framtíðarupp-byggingu búa sinna. Skipuleggjaundanhaldið. Skilaboð þeirra eru að það dregur hratt að endalokum nútíma- landbúnaðar á Íslandi. » 19 HARALDUR BENEDIKTSSON ’Til þess var einmitt ætlast aðmenn segðu hug sinn eins ogt.a.m. Jakob Jakobsson fiskifræðingurgerði jafnan. Og ekki minnist ég þess,að menn hafi dylgjað með hans póli- tísku skoðanir, hverjar sem þær nú hafa verið. » 19 HALLDÓR BLÖNDAL ’Því komið þið fram við andstæð-inga okkar með slíkri linkind? Einaleiðin til að umgangast þá er að svaraþeim af fullri hörku og láta engan bil-bug á sér finna. Sækið fram! » 19 EGGERT ÁRNI GÍSLASON

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.