Morgunblaðið - 15.07.2009, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.07.2009, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 2009 750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM 750kr. Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 HHHH “Stærri, fyndnari, flottari ... Ef þú fílaðir fyrstu myndina, þá áttu eftir að dýrka þessa!” T.V. - Kvikmyndir.is Frá leikstjóranum Michael Bay kemur ein flottasta HASARMYND SUMARSINS ÞETTA ERU FORFEÐUR ÞÍNIR 750kr. 750kr. 750kr. 750kr. Í HVERT SINN SEM HANN FER Í VINNUNA ER ÞAÐ UPP Á LÍF OG DAUÐA ÓTRÚLEG MYND SEM BYGGÐ ER Á SÖNNUM HEIMILDUM, UM HÆTTULEGASTA STARF Í HEIMI Í HVERT SINN SEM HANN FER Í VINNUNA ER ÞAÐ UPP Á LÍF OG DAUÐA. ÓTRÚLEG MYND SEM BYGGÐ ER Á SÖNNUM HEIMILDUM, UM HÆTTULEGASTA STARF Í HEIMI HHHH - S.V. MBL HHHH - Ó.H.T, Rás 2 PUNGINN ÚT Frábær gamanmynd með Seann William Scott úr American Pie og Dude Where Is My Car? Stórskemmtileg sumarmynd uppfull af gáskafullum atriðum og grófum húmor. PUNGINN ÚT 750kr. Stórskemmtileg sumarmynd uppfull af gáskafullum atriðum og grófum húmor. Frábær gamanmynd með Seann William Scott úr American Pie og Dude Where Is My Car? HHHH - S.V. MBL HHHH - Ó.H.T, Rás 2 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5% endurgreitt í Háskólabíó SÝND Í SMÁRABÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓ Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef SÝND Í SMÁRABÍÓ Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 6 LEYFÐ Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 6 - 8 LEYFÐ My Sister‘s Keeper kl. 8 - 10 B.i.12 ára Tyson kl. 10 B.i.14 ára District 13 kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i.16 ára Year One kl. 10:10 B.i. 7 ára My Sister‘s Keeper kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i.12 ára Ghosts of girlfriends past kl. 5:45 - 8 B.i. 7 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 5:50 - 8 LEYFÐ Angels and Demons kl. 10:15 B.i.14 ára Balls Out kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára The Hurt Locker kl. 8 - 10:35 B.i. 16 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 5:50 LEYFÐ Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Ghosts of girlfriends past kl. 8 - 10:15 B.i. 7 ára Year One kl. 5:45 B.i. 7 ára RICHARD Morgan hefur sýnt og sannað að hon- um er lagið að skrifa bækur. Sjá til að mynda Altered Carbon, sem er með skemmtilegustu vís- indaskáldsögum síðustu ára, eða Market Forces, sem sýnir skemmtilega og óvænta hlið á viðskiptum og rökrétt fram- hald nútíma viðskiptahátta (menn vega hver annan). Í lok síðasta árs kom út fyrsta bókin í nýjum æv- intýraþríleik Morgans sem segir frá þremur mjög ólíkum söguhetjum sem unnu eitt sinn saman við að bjarga heiminum frá innrásarliði, en fengu skömm fyrir. Eitt þeirra tekur að sér að greiða úr fjölskylduvandamáli, en síðan kemur í ljós að það hangir meira á spýtunni og áður en varir berjast þau öll þrjú ekki bara fyrir lífi sínu heldur fyrir fyrir lífi allra manna. Heimurinn sem Morgan lýsir er kunnuglegur þeim sem lesið hafa bækur hans, hann er nefni- lega með mjög dökka sýn á heiminn, flest er ljótt, skítugt, sjúkt og afbrigðilegt. Svo krassandi er sögusviðið að maður fær eiginlega nóg af því og nokkuð ljóst að ekki mun ég nenna að lesa fleiri bækur í þessum þríleik. Ljótt, skítugt og afbrigðilegt The Steel Remains, skáldsaga eftir Richard Morgan. Gollanz gefur út. 352 bls. innb. Árni Matthíasson BÆKUR» Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is AF SÍÐUSTU bók Laurie Not- aro, The Idiot Girl and the Flam- ing Tantrum of Death, óttast bandarískar konur það helst að fitna. Þar næst kemur svo óttinn við að fitna og svo það að fitna. Eiginlega er óttinn við aukakílóin svo mikill og þrúgandi að kynferð- isglæpamaðurinn í næsta húsi og bófagengið í götunni hverfa í skuggann; hver eyðir orku í að ótt- ast það að vera rændur og nauðg- að þegar glímt er við fitufrumur? Í uppáhaldi hjá bandarískum konum Það þekkja væntanlega allir að ekkert er betur til þess fallið að auka vellíðan manna en að lesa um ófarir annarra, ekki síst ef skrifað er lipurlega og vel fært í stílinn. Laurie Notaro skrifar slíkar bæk- ur með sjálfa sig sem söguhetju og dregur ekkert undan hvort sem hún er að hughreysta sjálfa sig með hitaeiningum eða verðlauna, glíma við manninn sinn, móður eða systkini, hunda, háreyðingu eða hreinlæti. Notaro er við sama heygarðs- hornið í bókinni nýju og fer víða á kostum. Alla jafna er þráhyggjan varðandi líkamsvöxt hennar þó yfirþyrmandi og alkunna að klifun er ekki besta leiðin til að vera skemmtilegur. Maður skynjar það þó fljótt af hverju hún er í svo miklu í uppáhaldi hjá bandarísk- um konum, en Notaro nýtur mik- illar hylli í heimalandi sínu; það er vegna þess að hún er að skrifa um hversdagslegar uppákomur venjulegs fólks og í því finna les- endur hennar sig. Feitlagin kona á hjólaskautum Eins og Notaro hefur lýst því sjálf þá varð henni til happs að hönnuður valdi mynd af feitlag- inni konu á hjólaskautum til að skreyta kápu fyrstu bókar henn- ar. Reyndar sást ekkert nema ökklar viðkomandi, feitir ökklar, en þá var björninn unninn; banda- rískar konur sem ekki féllu inn í staðalímynd grindhoraðrar fyr- irsætu eða munúðarlegra hispurs- meyja sáu að hér var verið að skrifa um þær sjálfar, skrifa um venjulegt fólk. Fyrstu bókina, The Idiot Girls’ Action-Adventure Club: True Ta- les from a Magnificent and Clumsy Life, gaf Notario út sjálf, því aðrir útgefendur höfnuðu henni með öllu. Eftir því sem bókin tók að selj- ast rigndi svo inn tilboðum og nú eru bækurnar orðnar sjö, sex þeirra sjálfsævisögulegar líkt og The Idiot Girl and the Flaming Tantrum of Death. Forvitnilegar bækur: Hvað óttast bandarískar konur? Skrifað um venjulegt fólk Gaman Bandaríski rithöfundurinn Laurie Notaro hefur náð langt í því að gera lítið úr sjálfri sér og nýtur nú talsverðra vinsælda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.