Morgunblaðið - 15.07.2009, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 15.07.2009, Qupperneq 27
Velvakandi 27 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 2009 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand FÓLK ÆTTI AÐ VARA MANN VIÐ SLEIPUM GANGSTÉTTUM VILTU AÐ ÉG NJÓSNI? NEI, ÞÚ ÁTT BARA AÐ „KANNA“ ÞETTA ER HÆTTULEGT STARF, EN NAUÐSYNLEGT NÚNA LANGAR ÞIG VÆNTANLEGA AÐ SPYRJA MIG, „AF HVERJU ER ÞETTA SVONA NAUÐSYNLEGT?“ NEI... EINA SPURNINGIN SEM MÉR DETTUR Í HUG ER, „AF HVERJU ÉG?“ ÞÚ GETUR SENT LÍKAMA MINN Í RÚMIÐ, EN ANDI MINN VERÐUR ÁFRAM HÉRNA. ÉG GET ALVEG EINS SLEPPT ÞVÍ AÐ FARA AÐ SOFA MUNDU AÐ ANDI ÞINN Á HEIMA Í LÍKAMA ÞÍNUM, OG EF ÞÚ FERÐ EKKI Í RÚMIÐ ÞÁ GERI ÉG HANN HEIMILISLAUSAN HEIMA ER BEST HÁTTATÍMI, KALVIN EN ÞAÐ ER MJÖG ERFITT AÐ FINNA FÓLK SEM KANN TIL VERKA ERTU MEÐ FÓLK Í VINNU SEM SÉR UM AÐ KLÆÐA ÞIG Í ÞUNGA BRYNJUNA ÁÐUR EN ÞÚ HELDUR TIL ORRUSTU? JÁ... EF ÉG ÆTLA AÐ VERÐA ALVÖRU „PAPARAZZI“ ÞÁ ÞARF ÉG AÐ VITA HVAR ALLAR STJÖRNURNAR EIGA HEIMA! ÆTLI ÞAÐ EKKI SÝNIR ÞETTA KORT HVAR ALLAR STJÖRNURNAR EIGA HEIMA? EIGIN- LEGA... ÞETTA KORT SÝNIR HVAR ÖLL STJÖRNUMERKIN ERU... VILTU LESA FYRIR MIG SPÁNA MÍNA? STJÖRNU- KORT ÞAÐ TEKUR BARA NOKKRAR MÍNÚTUR AÐ SKJÓTAST ÚT Í BÚÐ OG KAUPA SPAGETTÍ... EF ÉG ÞARF EKKI AÐ TAKA KRAKKANA MEÐ ÞAÐ ÆTTI AÐ VERA Í LAGI AÐ SKILJA ÞAU EFTIR... ÉG ER SAMT VISS UM AÐ ADDA MYNDI SEGJA AÐ ÞAÐ VÆRI OF HÆTTULEGT SKIPTIR EKKI MÁLI... ÉG VERÐ KOMINN AFTUR LÖNGU ÁÐUR EN HÚN KEMUR HEIM MEÐ KÓNGULÓAR- MANNINN Í BÍLNUM... ER ÞETTA EKKERT MÁL AF HVERJU HÆGÐI ÞESSI VÖRUBÍLL SKYNDILEGA Á SÉR? ÞEIR GENGU Í GILDRUNA ÞETTA ER EINUM OF AUÐVELT ÞAÐ var margt um manninn á Austurvelli í blíðskaparveðri fyrr í vikunni. Þar var þétt setið og fólk naut þess að borða úti undir berum himni ýmist á útiveitingastöðum eða sitjandi flötum beinum í grasinu. Þetta unga stúlku- barn upplifir sitt fyrsta sumar í góðu yfirlæti í sólinni. Morgunblaðið/Heiddi Mannmargt á Austurvelli í sólinni Upphaf íþrótta- kennslu við barna- skólann á Þór- arinsstaðaeyri VETURINN 1941-2 var Ármann Hall- dórsson frá Snotru- nesi í Borgarfirði kennari við barna- skólann á Þórarins- staðaeyri við Seyð- isfjörð. Leikfimi varð þennan vetur skyldu- grein við skólann og fékk kennarinn hand- bók til notkunar við kennsluna. Ekkert íþróttahús var í þorp- inu og var því púltunum hlaðið upp til hliðar í stofunni til þess að mynda gólfrými fyrir leikfimina. Baðaðstaða var engin og mynduðu nemendur um haustið smátjörn í læk sem rann um skólalóðina. Þegar vetraði fraus tjörnin. Skól- inn stóð rétt ofan við flæðarmál og fóru börnin til baða í sjóinn. Snorri Sigfússon námsstjóri norð- anlands og austan gerði sér ferð til þessa afskekkta skóla til þess að heilsa upp á börnin sem voru orðin landsfræg. Einar Vilhjálmsson. Heimilisofbeldi Í PISTLI Víkverja 13. júlí sl. er vikið að máli sem er vert umræðu. Yfir heimilisofbeldi þar sem karl er fórnarlamb, en kona gerandi, ríkir bannhelgi. Sama gildir um heimilisofbeldi þar sem börn (oft fullorðin) eru gerendur en for- eldrar fórnarlömb. Ég velti því oft fyrir mér hvaða áhrif umræðan um kynbundið of- beldi hefur á þróun sjálfsmyndar bæði pilta og stúlkna. Þar er oft á tíðum dregin upp mynd af körlum sem ofveldisfullum gerendum og konum sem þolendum. Of- beldi í þjóðfélaginu er að mínu mati miklu víðar en rætt er um, bæði andlegt og lík- amlegt. Einhliða um- fjöllun um kynbundið ofbeldi gegn konum skekkir heildarmynd- ina. Mitt mat er að kvennahreyfingin sem berst gegn ofbeldi gegn konum geri mikið gagn, en hún gerir líka ógagn með því að skekkja myndina af ofbeldi í sam- félaginu. Heimilisofbeldi þarf að uppræta hvort sem gerandinn eða fórn- arlambið er karl eða kona, barn eða fullvaxta. Allt heimilisofbeldi þarf að uppræta hver sem í hlut á. Ég tek undir niðurstöðu Vík- verja. Lesandi. Lyklar í óskilum LYKLAR fundust fyrir utan Suð- urhlíðar í Reykjavík. Á þeim eru tveir lyklar, einn húslykill og ann- ar minni lykill. Einnig eru á þeim þrjár lyklakippur. Ein sem stend- ur á Barcelona, önnur með lítilli eftirlíkingu af Eiffelturninum og sú þriðja er lítill fiskur. Uppl. í síma 8468-878.           Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Félagsstarf fellur niður vegna sumarlokunar. Hádegismatur af- greiddur kl. 12-13. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa- vinna kl. 9-16.30, heilsugæsla kl. 10- 11.30. Púttvöllur opinn. Bólstaðarhlíð 43 | Spiladagur, handa- vinna, böðun, fótaaðgerð, hárgreiðsla, kaffi/dagblöð, hádegismatur, gott með síðegiskaffi. Dalbraut 18-20 | Verslunarferð í Bónus kl. 14.40. Félagsheimilið Gjábakki | Félagsvist kl. 13. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Handavinnustofan opin, ganga kl. 10, há- degisverður kl. 11.40. Hraunbær 105 | Félagsmiðstöðin er op- in kl. 9-14, matur kl. 12. Hæðargarður 31 | Opið í allt sumar. Morgunspjall kl. 9, Stefánsganga kl. 9.10, gáfumannakaffi kl. 15, „hot spot“ og tölvur, 18 holu púttvöllur, ljóðabók skapandi skrifa til sölu, hugmyndabank- inn opinn, málverkasýning Erlu og Stef- áns og félagsvist alla mánudaga kl. 13.30. S. 411-2790. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr- unarfræðingur frá heilsugæslu kemur kl. 10.30, leikfimi kl. 11. Handverksstofa op- in kl. 13. Kaffiveitingar kl. 14.30, hár- greiðslustofa opin, s. 862-7097. Norðurbrún 1 | Félagsvist alla miðviku- daga í sumar kl. 14. Heitur matur í há- degi alla daga, panta f. kl. 9.30 á morgn- ana, s. 411-2760. Norðurbrún 1 | Félagsvist kl. 14. Vesturgata 7 | Aðstoð v/böðun kl. 9-12, sund kl. 11, matur kl. 11.45, verslunarferð í Bónus Holtagörðum kl. 12.15, kaffi kl. 14.30. Hárgreiðsla og fótaaðgerðir milli kl. 9 og 16. Vitatorg, félagsmiðstöð | Morg- unstund, handavinnustofan opin, versl- unarferð í Bónus kl. 12.15, dans kl. 14 við undirleik hljómsveitar. Hárgreiðslu- og fótaaðgerðarstofur opnar. Uppl. í síma 411-9450.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.