Morgunblaðið - 16.08.2009, Side 28

Morgunblaðið - 16.08.2009, Side 28
28 Ungviði MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 2009 ÍS LE N SK A /S IA .IS VI T 46 95 6 08 /0 9 VITA er lífið Alicante Flugsæti Verð frá39.900kr.* og 15.000 Vildarpunktar fyrir flug fram og til baka, með flugvallarsköttum 26. ágúst og 10. sept. * Verð án Vildarpunkta: 49.900 kr. VITA | Skútuvogi 13a | Sími 570 4444 | VITA.is Kynntu þér ferðamöguleikana og skráðu þig í ferðaklúbbinn á VITA.is Ferðaskrifstofa Leyfishafi Ferðamálastofu Hjá VITA getur þú lækkað verðið á ferðinni þinni um allt að 10.000 kr. með 15.000 Vildarpunktum. Auk þess eru veittir 2.500 Vildarpunktar fyrir allar keyptar ferðir í leiguflugi með VITA. Þannig öðlast þú stöðugt fleiri tækifæri til þess að njóta lífsins. Þú getur notað Vildarpunktana hjá okkur HEIMUR DÝRANNA Ástralíudýr Vallabía með fimm mánaða gamalt afkvæmi í poka framan á sér. Ungarnir fara ekki úr pokanum fyrr en þeir eru komnir með feld sér til vernd- ar, sem gerist yfirleitt um sjö mánaða aldurinn. Kálfur Fjögurra daga gamli nashyrningskálfurinn er ekki eins ógnvekjandi og mamman. Þau búa í dýragarði á Englandi. Fær far 30 daga gamall ugluapi fær hér far á bakinu á mömmu sinni í dýragarði í Kólumbíu. Slappað af Litli tígur er einn af 6 systkinum í dýragarði í Kína. Hress Nýfæddi fílsunginn Kai-Mook með móður sinni Phyo Phyo þegar hann var kynntur almenningi í dýragarðinum í Antwerpen í Hollandi. Kai-Mook var 100 kíló við fæðingu. Lítið grey Sjö ára gamla pandan Lin Hui hlúir hér að afkvæmi sínu í dýragarði í Bangkok í Taílandi. Litli pandaunginn var aðeins 200 grömm þegar hann fæddist. Apaskinn Iznee er órangútanapi sem býr með mömmu sinni í dýragarði í Chester í norðurhluta Englands. Hann er fyrsti ap- inn af sinni tegund sem fæðist í garðinum í tíu ár. Glænýr Flóðhesturinn Minah hlúir að nýfædd- um kálfi sínum í dýragarði í Singapore. Þau eru af sjaldgæfri tegund pygmy-flóðhesta. SAMSKIPTI manna og dýra eru með margvíslegum hætti. Maðurinn ógnar dýrum og heldur þeim föngnum en vingast líka við dýr og hefur gaman af því að fylgjast með þeim. Sum dýr eru falleg, önnur sérstök, nýfædd eru þau flest krúttleg og engin tvö eru eins. Hvert þeirra á sér sína sögu, eins og meðfylgjandi myndir bera vott um. Hér er áherslan á samband móður og nýfædds afkvæmis enda vinsælt myndefni. ingarun@mbl.is Hvað er ég þungur? Nýfæddur jagúarhvolpur vigtaður í dýra- garði í Berlín. Hann er einn af þremur systkinum en þau fengu nöfnin Atiero, Jumanes og Valdivia.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.