Morgunblaðið - 16.08.2009, Page 31

Morgunblaðið - 16.08.2009, Page 31
Umræðan 31BRÉF TIL BLAÐSINS MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 2009 Sverrir Kristinsson, framkvæmdastjóri, lögg. fasteignasali Guðmundur Sigurjónsson, lögfræðingur, lögg. fasteignasali Þorleifur St. Guðmundsson, lögg. fasteignasali Kjartan Hallgeirsson, lögg. fasteignasali Geir Sigurðsson, lögg. fasteignasali Hilmar Þór Hafsteinsson, lögg. leigumiðlari, lögg. fasteignasali Magnús Geir Pálsson, sölumaður Þórarinn M. Friðgeirsson, lögg. fasteignasali Jóhanna Valdimarsdóttir, gjaldkeri Elín Þorleifsdóttir, ritari Reykjavík Frá 1957 Elsta starfandi fasteignasala landsins S : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k w w w. e i g n a m i d l u n . i s SIGTÚN - GLÆSILEGT SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI VIÐJUGERÐI - GLÆSILEGT HÚS Glæsilegt steinsteypt hús á tveimur hæðum með stórum innb. bílskúr. Hornhús með sér- íbúð á neðri hæðinni. Lokuð gata. Húsið er í góðu ástandi að utan, viðgert og málað, nýtt þak. Efri loftaplata steypt. 4939 BOÐAHLEIN - GARÐABÆ Gott 59,7 fm miðjuraðhús við Boðahlein í Garðabæ. Húsið er hluti af byggðarkjarna DAS á svæði Hrafnistu og er sérstaklega ætlar eldri borgurum. Húsið er á einni hæð og skiptist í anddyri, þvottahús/geymslu, baðherbergi, svefnherbergi, stofu og eldhús. Glæsilegt útsýni V. 20,9 m. 4924 AUSTURBRÚN - NEÐRI SÉRHÆÐ - GOTT VERÐ GULAÞING - EINBÝLI Á HORNLÓÐ GNITANES - SJÁVARLÓÐ - SKERJAFJÖRÐUR MALTAKUR - ÖRFÁAR ÍBÚÐIR ÓSELDAR! Stórglæsilegar og vel hannaðar 3ja herb. íbúðir á frábærum stað á Arnarneshæðinni. Í íbúð- unum eru stór og björt rými. Svefnherbergi eru með innbyggðum fataherbergjum og mörg með sér baðherbergjum. Sannkallaðar hjónasvítur. Góð herbergi og rúmgóðar stofur með sambyggðu eldhúsi á móti suðri. Hafið samband við sölumenn og bókið skoðun. 4660 ÁNALAND - STÓRT EINB. Í FOSSVOGI Lautarsmári - laus strax Vel skipulögð 5 herbergja eldaíbúð á annarri hæð. Íbúðin skiptist í anddyri, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og fjögur svefnherbergi, í sameign er sérgeymsla og hjónageymsla. V. 22,5 m. 4859 Arahólar - útsýni Rúmgóð 2ja herbergja 63,6 fm íbúð á 5. hæð í mjög góðu lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús, baðher- bergi og svefnherbergi. Yfirbyggðar svalir. Í kjallara er sérgeymsla og sameiginlegt þvotta- hús með vélum. V. 13,9 m. 4925 Hraunbær - fín íbúð Mjög góð 2ja her- bergja 59,2 fm íbúð á 2. hæð. Íbúðin skiptist hol, baðherbergi, eldhús, svefnherbergi og rúmgóða stofu. Góðar vestursvalir eru á íbúð- inni. Laus strax. V. 11,9 m. 4558 Glæsilegt 248,6 fm einbýli á tveimur hæðum, samtals ca 388 fm. Húsið stendur neðarlega í Fossvoginum á stórri lóð til suðurs. Í húsinu eru 5 svefnherbergi. Garðurinn er skjólgóður með verönd og heitum potti. V. 110,0 m. 4581 Glæsilegt 480 fm skrifstofuhúsnæði auk mikillar og glæsilegrar sameignar. Húsið stendur á mjög góðum og rólegum stað en örstutt frá aðalumferðaræðum. Góð bílastæði og gott að- gengi. Húsnæðið er innréttað á vandaðan hátt og glæsilegt. Það skiptist þannig: stór mót- taka, 12 skrifstofur, mjög stórt fundarherbergi, skjalgeymsla, ljósritunarherbergi, eldhús og snyrtingar. Allar nánari upplýsingar veita Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali eða Magn- ús Geir Pálsson sölumaður. 4525 Vel staðsett 450 fm einbýli á tveimur hæðum. Frá húsinu er óheft glæsilegt sjávarútsýni. Víða er komið að viðhaldi, bæði að innan og utan. Tvær samþykktar íbúðir eru í húsinu en húsið hefur verið notað sem einbýli, en auðvelt er að nota það sem tvíbýlishús. Nánari uppl. gefur Kjartan Hallgeirsson löggiltur fasteignasali í síma 824 9093. V. 70,0 m. 4174 Glæsileg 182,1 fm neðri sérhæð ásamt innb. bílskúr í fallegu húsi á eftirsóttum stað. Hæðin skiptist þannig: tvær stofur, fjögur herbergi, eldhús, tvö baðherbergi, þvottahús, vinnuher- bergi og forstofa. 2 geymslur. Íbúðin hefur öll verið endurnýjuð á síðustu tveimur árum m.a innréttingar, baðherbergi, eldhús, gólfefni og fl. V. 39,9 m. 4844 Um er að ræða nýtt hús á tveimur hæðum sem er fokhelt að innan og utan. Húsið stendur á hornlóð og er stórfenglegt útsýni frá húsinu yfir Elliðavatn og víðar. Svalir hússins eru um 100 fm að stærð. Sam- kvæmt FMR er húsið 356,7 fm sem skiptist í 323,0 fm íbúð og 33,7 fm innbyggðan bíl- skúr. V. 40,0 m. 4940 Reykjavík Sími 588 9090 Síðumúla 21 • 108 Reykjavík www.eignamidlun.is Sverrir Kristinsson, lögg. fasteignasali Einbýlishús í Vesturbæ Reykjavíkur eða Þingholtum óskast Traustur kaupandi óskar eftir 250-350 fm einbýlishúsi í vesturborginni eða þingholtunum. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali. 3ja herbergja 93 fm íbúð við Laugarásveg. Stórar svalir með miklu útsýni. Stutt í alla þjónustu og Laugardalurinn innan seilingar. Laus strax. Upplýsingar í síma: 892 0160 Laugarásvegur til sölu UNDIRRITAÐUR er fæddur og uppalinn á Snæfjallaströnd, norð- an megin við Ísafjarðardjúp á Vestfjörðum. Margir Íslendingar leggja árlega land undir fót og fara hringinn svokallaða. En hvaða hring fara þeir? Litla hring- inn eða þora þeir einnig að taka hringinn um Vestfirði? Sem sagt allan hringinn í kringum landið? Aðgengi fatlaðra á ferðalögum Á norðanverðum Vestfjörðum kemst um miðjan ágúst í gagnið ný brú um Mjóafjörð sem styttir þjóðleið um Djúpið um meira en 30 km. Nú er ég hlutdrægur en hugsa og vinn að list ýmiss konar, jafnvel þótt ég tilheyri ekki sér- stökum samtökum listamanna. Starf listamannsins er ekki lög- verndað. Það er mín skoðun, sem listamanns, að besta útsýnið verði ekki á hinni nýju leið um Djúpið heldur er það hvað best á sól- ríkum sumardegi frá Snæ- fjallaströnd. Vissulega verður það mikil nútímans list að geta ekið yfir nýja brú í Mjóafirði, á sam- felldu slitlagi alla leið frá Hólma- vík til Ísafjarðar, en allt nyrðra inndjúpið, sem er talsvert tengt sagnfræði, er malarvegur sem endar við bæinn Tyrðilmýri, æskuheimili mitt. Annað áhuga- mál mitt, fyrir utan listrýni í náttúruna á ferðalögum, er aðgengi fatlaðra. Ég á sjálfur við fötlun að stríða og á því gott með að setja mig í spor annarra, en ég þarf þó ekki á hjólastól að halda. Fatlaðir sem eru í hjólastól lenda oft í miklum vanda, sérstaklega til að komast á salerni. Í grein sem Jóna Guðmundsdóttir skrifaði í Morgunblaðið 2. júní segir hún í lokin: „Í Ameríku er aðgengi mjög gott, enda er hægt að láta loka stað ef aðgengi er ábótavant. Ég ræddi við eldri konu sem sagði að þetta hefði ekki alltaf verið svona en þegar hermennirnir fóru að koma illa farnir úr stríði, hún nefndi sérstaklega Víetnam, var öllu breytt.“ Ég er með þá framandi hug- mynd að vestur á Snæfjallaströnd verði einhvern daginn komin á lif- andi ferðamannamenning fyrir fatlaða jafnt sem ófatlaða. Með breyttum og vonandi bættum efnahag komandi kynslóða væri óskandi að komin verði ný þjóð- braut með bundnu slitlagi um Snæfjallaströnd, Hornstrandir og Jökulfirði. Árið 1900 var íbúafjöldi á Snæ- fjallaströnd um 350 manns en nú býr þar enginn. Ég sé fyrir mér að eftir nokkra mannsaldra gæti íbúafjöldi orðið sá sami og aðalat- vinnuvegurinn væru ferðamál með sérstakri menningu: Við hönnun staðarins yrði litið til hinna fornu torfbæja en með nútímalegu ívafi eins og glers, grjóts og þakna, og tekið fullt tillit til allra þarfa fatl- aðra. Atvinnulífið myndi byggja auk hefðbundins ferðamannaiðn- aðar á verslun, fjölmiðlun, vef- hönnun og almennri endurhæfingu líkama og sálar. Það væri ynd- islegt að gefa fleiri Íslendingum kost á að njóta útsýnisins og und- ursins á sólríkum degi á Snæ- fjallaströnd. Nútíð og framtíð gera kröfur um netið og umferð á bundnu slit- lagi hvert og hvenær sem er, það er því óskandi að í framtíðinni verði komin umferðargöng undir Djúp, frá Ísafirði og norður á Snæfjöll og þar með betri þjón- usta, – en rándýr kostur fyrir alla sem kjósa „nútímahraða fram- tíðar“ en með útsýni yfir frjálsar gönguleiðir út um bílgluggann. ATLI VIÐAR ENGILBERTSSON, fjöllistamaður. Ísafjarðardjúp Frá Atla Viðari Engilbertssyni Atli Viðar Eng- ilbertsson Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.