Morgunblaðið - 16.08.2009, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 2009
SANDRA BULLOCK RYAN REYNOLDS
BÓNORÐIÐ
HERE COMES THE BRIBE ...
ANDREW ÞOLIR EKKI
YFIRMANN SINN EN TIL
AÐ FÁ STÖÐUHÆKKUN
ÞARF HANN AÐ TAKA
BÓNORÐI HENNAR
FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA
„HYSTERICAL!
SANDRA BULLOCK AND
RYAN REYNOLDS
ARE A MATCH MADE IN
COMEDY HEAVEN!“
- S.M. ACCESS HOLLYWOOD
HHH
- LIFE & STYLE WEEKLY
HHHH
– IN TOUCH
„RIOTOUSLY FUNNY!
THE PROPOSAL IS WITHOUT
QUESTION THE YEAR‘S BEST
COMEDY“
– P.H. HOLLYWOOD.COM
HHH
„HITTIR Í MARK.“
-S.V. MBL
THE
PROPOSAL
HHHH
„POTTER HEFUR ALDREI VERIÐ FYNDNARI,
MANNLEGRI, ÁHRIFARÍKARI EÐA SKEMMTILEGRI.
KLÁRLEGA BESTA MYND SEM ÉG HEF
SÉÐ ALLT SUMARIÐ.”
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
HHHH
„ÞESSI KYNNGIMAGNAÐA RÆMA ER
SÚ BESTA Í RÖÐINNI.“
„YFIRBURÐAFÍNT SJÓNARSPIL
MEÐ SNILLDARLEGRI
TÓNLIST OG HLJÓÐMYND.“
Ó.H.T. – RÁS 2
Frá Leikstjóra „Heat“ og „Colleteral“
Michael Mann kemur ein allra besta
mynd ársins
HHHHH
– Empire
HHHHH
– Film Threat
„kvikmynda dýnamít“
- Rolling Stone
Einn svakalegasti eltingarleikur allra tíma í glæpasögu Bandaríkjana.
Johnny Depp og Christina Bale eru
magnaðir í hlutverkum sínum sem
John Dillinger bankaræningja og
lögreglumannsins Melvin Purvis.
„VÖNDUÐ OG VEL LEIKIN
GLÆPAMYND ÞAR SEM ALDREI
ER LANGT Í GÓÐAN HASAR.”
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
27.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI
/ AKUREYRI
G-FORCE m. ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L
PUBLIC ENEMIES kl. 8 - 10:50 16
HARRY POTTER 6 kl. 2 - 5 10
THE PROPOSAL kl. 8 L
FIGHTING kl. 10 12
/ KEFLAVÍK
G-FORCE m. ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L
THE PROPOSAL kl. 8 - 10:20 L
HARRY POTTER 6 kl. 5 10
MY SYSTER'S KEEPER kl. 8 12
THE HURT LOCKER kl. 10:20 16
ÍSÖLD 3 m. ísl. tali kl. 2 L
/ SELFOSSI
G-FORCE m. ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L
PUBLIC ENEMIES kl. 8 - 10:50 16
GHOST OF GIRLFRIEND'S PAST kl. 10:20 7
THE PROPOSAL kl. 8 L
ÍSÖLD 3 m. ísl. tali kl. 2 L
HARRY POTTER 6 kl. 5 10
ATH: FYRSTA SÝNING ER KL. 13 Í ÁLFABAKKA OG 13:30 Í KRINGLUNNI
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson
jbk@mbl.is
EINN af virtustu sviðsleikstjórum
heims, Oskaras Korsunovas, hefur
verið ráðinn til að leikstýra í Borg-
arleikhúsinu á næsta ári. Kors-
unovas, sem er
frá Litháen, hef-
ur leikstýrt um
allan heim og
hlotið ótal við-
urkenningar og
verðlaun fyrir.
Þannig hefur
hann verið afar
virtur og þekktur
í leikhúsheim-
inum síðustu
fimmtán árin,
þrátt fyrir að vera aðeins fertugur
að aldri.
Korsunovas er leikhússtjóri og að-
alleikstjóri Borgarleikhússins OKT í
Vilnius í Litháen. Meðal þekktustu
sýninga hans eru uppfærslur á Róm-
eó og Júlíu, Ödipus konungi, Meist-
aranum og Margarítu, Draumi á
Jónsmessunótt, Blasted og nú síðast
Hamlet sem frumsýnt var síðasta
vetur. Korsunovas hefur, ásamt leik-
hópi sínum, hlotið tugi virtra leiklist-
arverðlauna, en á meðal þeirra eru
Evrópsku leiklistarverðlaunin sem
hann hlaut árið 2001, Edinborg-
arhátíðarverðlaunin, Lithásku
menningarverðlaunin, Leiklist-
arverðlaun Litháens og Rússnesku
leiklistarverðlaunin. Þá eru sýn-
ingar hans tíðir gestir á stærstu leik-
listarhátíðum heims.
Vítamínsprauta
Korsunovas var hér á landi í vor
til að kynna sér aðstæður í Borg-
arleikhúsinu og kynnast leikhópi
hússins. Hann sá uppsetningar leik-
hússins á Milljarðamærin snýr aftur
og Rústað og mun hafa verið yfir sig
hrifinn. Í framhaldi af þeirri heim-
sókn samþykkti hann að ganga til
liðs við Borgarleikhúsið og leikstýra
stórri sýningu þar árið 2010.
„Það er mikill fengur fyrir Borg-
arleikhúsið að fá þennan stórkost-
lega leikstjóra til liðs við leikhúsið,“
segir Magnús Geir Þórðarson, leik-
hússtjóri Borgarleikhússins. „Hann
er einstakur listamaður og sýningar
hans eru með eindæmum kraftmikl-
ar og ögrandi, en á sama tíma ein-
staklega fallegar og mann-
eskjulegar. Það er okkur kappsmál
að ögra sjálfum okkur og bera nýja
strauma inn í leikhúslífið. Ég er
sannfærður um að koma Kors-
unovas verður vítamínsprauta fyrir
leikhúslífið allt hér á landi. Við
hlökkum mikið til,“ segir Magnús
sem vill að svo stöddu ekki staðfesta
hvaða sýningu Korsunovas mun
leikstýra. Hann muni hins vegar
vinna að sýningunni í nokkrum lot-
um næsta árið.
Nýtt leikár Borgarleikhússins
verður kynnt í heild sinni á fimmtu-
daginn, en að sögn Magnúsar er það
bæði fjölbreytt og metnaðarfullt.
Einn virtasti leikstjóri
heims í Borgarleikhúsið
Litháinn Oskaras Korsunovas leikstýrir í Borgarleikhúsinu
á næsta ári „Einstakur listamaður,“ segir leikhússtjórinn
Magnús Geir
Þórðarson
Margverðlaunaður Oskaras Korsunovas hlaut meðal annars Evrópsku
leiklistarverðlaunin árið 2001, en aðeins einn aðili hlýtur þau ár hvert.