Morgunblaðið - 11.10.2009, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.10.2009, Blaðsíða 37
Umræðan 37 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 2009 Sverrir Kristinsson, framkvæmdastjóri, lögg. fasteignasali Guðmundur Sigurjónsson, lögfræðingur, lögg. fasteignasali Þorleifur St. Guðmundsson, lögg. fasteignasali Kjartan Hallgeirsson, lögg. fasteignasali Geir Sigurðsson, lögg. fasteignasali Hilmar Þór Hafsteinsson, lögg. leigumiðlari, lögg. fasteignasali Magnús Geir Pálsson, sölumaður Þórarinn M. Friðgeirsson, lögg. fasteignasali Jóhanna Valdimarsdóttir, gjaldkeri Elín Þorleifsdóttir, ritari Reykjavík Frá 1957 Elsta starfandi fasteignasala landsins S : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k w w w. e i g n a m i d l u n . i s SUÐURMÝRI - SELTJARNARNES Fallegt og vel skipulagt 276,6 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið er hornhús og annað stærsta raðhúsið í þessu hverfi. Aðkoma er góð og garður gróin og fallegur. Stutt er í verslun og þjónustu, sundlaug, skóla og fl. V. 71,5 m. 5065 SIGTÚN - GLÆSILEGT SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Glæsilegt 480 fm skrifstofuhúsnæði auk mikillar og glæsilegrar sameignar. Húsið stendur á mjög góðum og rólegum stað en örstutt frá aðalumferðaræðum. Góð bílastæði og gott að- gengi. Húsnæðið er innréttað á vandaðan hátt og glæsilegt. Það skiptist þannig: stór mót- taka, 12 skrifstofur, mjög stórt fundarherbergi, skjalgeymsla, ljósritunarherbergi, eldhús og snyrtingar. Allar nánari upplýsingar veita Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali eða Magn- ús Geir Pálsson sölumaður. 4525 HAUSTAKUR - LÓÐ FYRIR EINBÝLISHÚS Um er að ræða 802 fm eignarlóð fyrir einbýlishús á þessum frábæra stað - einstaklega hag- stætt verð!. Lóðin snýr mót suðri og er nú þegar í byggingarhæfu ástandi. V. 9,0 m. 5101 LANGHOLTSVEGUR 145 - EINBÝLI Í RÓTGRÓNU HVERFI Fallegt 182,4 fm steinsteypt einbýlishús með fallegum garði. Húsið er á tveimur hæðum og hefur töluvert verið endurnýjað. V. 39,9 m. 4870 OPIÐ HÚS Á MORGUN (MÁNUDAG) FRÁ KL. 17:30 - 18:30 HÆÐARGARÐUR - 60 ÁRA OG ELDRI Falleg vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 6. hæð í vönduðu nýlegu lyftuhúsi við Hæðargarð í Reykjavík ásamt stæði í bílageymslu og annarri góðri sameign. Íbúðin er 85,3 fm og bílskýlið er 24,4 fm skráð. Yfirbyggðar suðursvalir. Parket. Íbúðin er fyrir félagsmenn í Réttarholti sem eru 60 ára og eldri. V. 29,5 m.5102 ÁRAKUR 2- 4 - GARÐABÆR Einstaklega glæsileg fullbúin 5 herbergja 232 fm raðhús í þessu nýja hverfi. Húsin skiptast í anddyri, bílskúr, 2 baðh., 2 stofur, eldhús, 3 svefnh., þvottah. og geymslu. Mögulegt að hafa allt að 5 svefnherbergi. Einnig er möguleiki á að fá húsin styttra á veg komin, þ.e. tilb. til innréttinga. V. 51,6 m. 7824 OPIÐ HÚS Á MORGUN (MÁNUDAG) FRÁ KL. 17:30 - 18:30 Til leigu - Efri sérhæð Höfum til leigu um 200 fm glæsilega sérhæ við Vatnsholt, auk 25 fm bílskúrs. Laus 1. nóv. n.k. Allar nánari upplýsingar veitir Hilmar Þór Hafsteinsson löggiltur leigumiðlari. 4053 Viðarrimi - einbýli á rólegum stað. Mjög gott 152 fm einbýlishús á skjólsælum stað í Grafarvoginum. Húsið skiptist í for- stofu, hol, eldhús, stofur, þvotta-, bað-, hjóna-, klæða- og barnaherbergi, innbyggður bílskúr. Stór verönd til suðurs með nuddpotti. Eign sem vert er að skoða. EIGNASKIPTI Á MINNI EIGN KOMA STERKLEGA TIL GREINA V. 49,8 m. 4932 Hlíðarvegur - neðri sérhæð Mikið uppgerð 136,8 fm neðri sérhæð við Hlíðarveg í Kópavogi með fjórum svefnher- bergjum. Arinn í stofu. V. 32,9 m. 5086 Merkurgata - Hafnarfjörður - skipti. Falleg endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í mjög vel staðsettu tvíbýlishúsi rétt ofan við höfnina í Hafnarfirði. Nýlega endurnýjað eldhús, baðherbergi, gólfefni og fleira. Húsið er járnklætt timburhús á steyptum kjallara. Vilja skipta á stærri eign ! V. 16,8 m. 5090 Nýbýlavegur - rúmgóð íbúð Rúmgóð 3ja herbergja 104,7 fm íbúð á ann- ari hæð með tvennum svölum og útsýni. Svört steinteppi á gólfum. Íbúðin er til afh. strax V. 15,0 m . 5088 MALTAKUR 9 - ÖRFÁAR ÍBÚÐIR ÓSELDAR ! Stórglæsilegar og vel hannaðar 3ja herb. íbúðir á frábærum stað á Arnarneshæðinni. Í íbúðunum eru stór og björt rými. Svefnherbergi eru með innbyggðum fataherbergjum og mörg með sér baðherbergjum. Sannkallaðar hjónasvítur. Góð herbergi og rúmgóðar stofur með sambyggðu eldhúsi á móti suðri. 4672 EINBÝLISHÚS VIÐ GRANASKJÓL Vorum að fá þetta glæsilega einbýlishús í einkasölu. Húsið er um 200 fm auk 40 fm bíl- skúrs. Húsið er steinhús byggt 1956 og teiknað af Halldóri Jónssyni, arkitekt. Það skiptist í fallega stofu, 3 herbergi og fleira. Hluti hússins er eintaklingsíbúð í kjallara. Falleg lóð með miklum gróðri. Verð aðeins 67,0 m. 4777 OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS AÐ undanförnu hefur átt sér stað um- ræða um yfirgang Landsvirkjunar í skipulagsmálum. Staðfest hafa verið vinnubrögð sem for- svarsmenn Lands- virkjunar hafa fullyrt að fyrirtækið viðhafi ekki. Er í lagi að eitt fyrirtæki hvort sem það heitir Landsvirkjun eða eitthvað annað, geti keypt sér alla þá fyrirgreiðslu sem það vill hjá viðkomandi sveitarstjórn? Er ásættanlegt, sem dæmi, að bílasali geti keypt sér leið inn á skipulag og fengið samþykkt að setja upp bílasölu á þinni lóð, hvað sem þér finnst? Nú er mikilvægt að rétta hlut ís- lenskrar náttúru. Stóriðjustefna stjórnvalda undanfarinn áratug hefur notið forgangs. Tímabært er að bera saman verðmæti og fram- tíðarmöguleika íslenskrar náttúru og stóriðjunnar. Setja öfgar til hlið- ar og meta kosti og galla hvors um sig. Taka tillit til skoðana þjóð- arinnar. Láta ekki stundarhags- muni ráða för. Núlifandi Íslend- ingar bera ábyrgð á verðmætum þjóðarinnar, náttúru landsins, hlunnindum sjávarins, mann- gerðum hlutum, fjármunum og samfélagi. Okkur er skylt að fara vel með og afhenda komandi kyn- slóðum vel rekið samfélag. Gagn- vart öllum jarðarbúum berum við ábyrgð á lífríki sjávar, ómenguðu lofti og vatni. Náttúra Íslands er einn þátt- urinn í ímynd landsins. Sú ímynd er ein af fáum sem stendur óhögg- uð nú á erfiðum tímum. Það er mikilvægt að hún verði ekki sköð- uð. Af þeirri ímynd draga kaup- endur afurða sjávarútvegs og land- búnaðar sínar ályktanir. Síðastliðinn áratug hefur áhersla í atvinnumálum beinst í ríkum mæli að stórfyrirtækjum og hags- munum þeirra. Í kjölfar stórvirkj- ana og uppbyggingar álvera er mikilvægt að við metum stöðuna, berum saman skuldir og eignir, tryggjum jafnræði atvinnuveganna með tilliti til vilja fólksins í landinu. Gera þarf langtímastefnu í atvinnu- málum þar sem náttúrugæði og mannafl eru nýtt á skynsamlegan hátt, Nauðsynlegt er að ákvörðun um fjárfestingu í uppbyggingu at- vinnu hvers konar sé vel ígrunduð og haft verði að leiðarljósi að þeim fjármunum sé vel varið. Gera þarf kröfu um að fjárfesting skili fjöl- breyttum störfum fyrir hagstætt verð, störf skapist fyrir sem flesta, bæði mikið og lítið menntaða, unga sem aldna. Þess er hér með krafist að rík- isstjórn Íslands taki tillit til íbúa við Þjórsá. Við ætlumst til þess að tekið sé mark á þeirri ósk okkar að fá að búa á jörðum okkar með þá starfsemi sem þar er. Verði ráðist í gerð orkuvera við neðanverða Þjórsá eru yfirvofandi slíkar breyt- ingar á umhverfi okkar að óvið- unandi er. Nú vilja bændur fá frið fyrir ágangi Landsvirkjunar. Er hér með kallað eftir af- skiptum ráðherra þessa málaflokks, að þeir sem stjórna stjórn Lands- virkjunar átti sig á því að við Þjórsá eru skoðanir bænda ítrekað hafðar að engu. Úr sjóðum lands- manna er tekið fé til að greiða fyrir rekstur áróðursvélar Landsvirkj- unar sem og til að kaupa sveit- arstjórnir til fylgilags við Lands- virkjun. Nú er mál að linni. Verði ekki tekið mark á þessari afstöðu okkar þýðir það í raun að núverandi ríkisstjórn hyggst hundsa okkar skoðanir og hirða eigur þeirra fjölskyldna sem búa á þessu svæði. Ekki verður virkjað í neðri Þjórsá Eftir Guðrúnu Jónsdóttur og Kristjönu Ragnarsdóttur »Er hér með kallað eftir afskiptum ráð- herra þessa málaflokks, að þeir sem stjórna stjórn Landsvirkjunar átti sig á því að við Þjórsá eru skoðanir bænda ítrekað hafðar að engu. Guðrún Jónsdóttir Höfundar eru íbúar við Þjórsá. Guðrún á Sandbakka og Kristjana í Sauðholti I. Kristjana Ragnarsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.