Morgunblaðið - 11.10.2009, Blaðsíða 41
Minningar 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 2009
✝
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát og útför áskærrar
móður okkar, fósturmóður, tengdamóður, ömmu
og langömmu,
GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR,
Hrafnistu,
Reykjavík.
Starfsfólki Hrafnistu færum við þakkir. Umhyggja
ykkar og hlýja er einstök.
Guðmundur I. Kristófersson, Ósk Davíðsdóttir,
Guðríður Kristófersdóttir, Hallgrímur Jónasson,
Sigurður Kristófersson, Hjördís Árnadóttir,
Ingveldur Þ. Kristófersdóttir, Helgi Már Guðjónsson,
Hannes Kristófersson, Guðríður Ólafsdóttir,
Helgi Kristófersson, Guðrún Eysteinsdóttir,
Valgerður Eygló Kristófersdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
✝
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur
samúð og hlýhug við fráfall eiginmanns míns, föður
okkar, tengdaföður, afa og langafa,
KARLS KARLSSONAR
bónda,
Klaufabrekknakoti,
Svarfaðardal.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólkinu á
Hornbrekku Ólafsfirði og lyflækninga- og handlækningadeild
Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir góða umönnun og hlýju.
Guð blessi ykkur öll.
Lilja Hallgrímsdóttir,
Halla Soffía Karlsdóttir, Atli Friðbjörnsson,
Jónasína Dómhildur Karlsdóttir, Gunnlaugur Einar Þorsteinsson,
afabörn og langafabörn.
✝
Innilegar þakkir til þeirra sem sýndu okkur hlýhug
og samúð við andlát og útför bróður okkar og
mágs,
ÞORKELS ÁRNASONAR,
Bauganesi 39,
Reykjavík.
Sérstakar þakkir til starfsfólks lungnadeildar
Landspítalans í Fossvogi.
Árna Steinunn Rögnvaldsdóttir, Guðjón Andrésson,
Már Rögnvaldsson, Gíslína Gunnarsdóttir.
✝
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur
samhug og hlýju við fráfall föður okkar, fósturföður,
tengdaföður, afa og langafa,
GUÐMUNDAR BENEDIKTSSONAR
frá Miðengi,
Flókagötu 61,
Reykjavík.
Sérstakar þakkir til starfsfólks á Hrafnistu í Hafnarfirði fyrir góða
umönnun.
Þórdís Skarphéðinsdóttir,
Bjarni Guðmundsson, Inga K. Guðmundsdóttir,
Anna Guðmundsdóttir, Erlendur Ragnar Kristjánsson,
Bára Guðnadóttir,
Björn Antonsson, Helga Jakobs,
Magnea Antonsdóttir, Sigurður Lyngdal,
barnabörn og barnabarnabörn.
✝
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og
hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður
okkar, tengdaföður, afa og langafa,
STEINÞÓRS RUNÓLFSSONAR,
Laufskálum 7,
Hellu.
Guðrún Pálsdóttir,
Runólfur Smári Steinþórsson, Þórunn Björg Guðmundsdóttir,
Pálmi Sigurður Steinþórsson, Inga Jóna Óskarsdóttir,
Anna Steinþórsdóttir, Gunnlaugur V. Sigurðsson,
Berglind Jóna Steinþórsdóttir, Hermann B. Sigursteinsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
✝
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og
hlýhug vegna andláts og útfarar elskulegs eigin-
manns míns, sonar, föður, tengdaföður, afa, lang-
afa og bróður,
HAUKS HALLGRÍMSSONAR
málmsuðukennara,
Kleppsvegi 6,
Reykjavík.
Sérstakar þakkir færum við Hlín Steingrímsdóttur lækni, starfsfólki á
blóðlækningadeild 11-G Landspítalanum við Hringbraut og starfsfólki
líknardeildar Landspítala Landakoti fyrir stuðning í veikindum hans.
Pálína A. Lórenz.,
Guðleif Helgadóttir,
Aðalheiður G. Hauksdóttir, Ágúst V. Árnason,
Hallgrímur L. Hauksson, Ingveldur María Tryggvadóttir,
Ása Hauksdóttir, Benóný Ægisson,
barnabörn, barnabarnabörn og systkini.
✝
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug
við andlát og útför ástkærrar móður okkar, tengda-
móður, dóttur, systur og ömmu
RÓSU MARÍU GUÐNADÓTTUR,
Kleppsvegi 56,
Reykjavík,
Sérstakar þakkir færum við samstarfsfólki hennar í Íslandsbanka á
Kirkjusandi, viljum einnig þakka vinum og ættingjum.
Stella Guðný Kristjánsdóttir, Hans Christian Jensen,
Stefanía Kristjánsdóttir, Gary Orri Taylor,
Guðni Albert Guðnason, Júlíana Kristín (Stella)Jónsdóttir,
Guðbergur Guðnason,
Alda Sigríður Guðnadóttir,
Ronja Rós Jensen.
✝
Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og
amma,
GUÐRÍÐUR HANNIBALSDÓTTIR,
Gvendargeisla 92,
Reykjavik,
lést á kvennadeild Landspítalans föstudaginn
9. október.
Útförin fer fram frá Langholtskirkju þriðjudaginn
13. október kl.13.00.
Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Krabbameinsfélag Íslands.
Óli Th. Hermannssson,
Gunnar þór Hilmarsson, Brenda Sjöberg,
Ágústa Óladóttir, Páll Bryngeirsson,
Bjarkar þór Ólason, Olga Hrönn Olgeirsdóttir
Hrund Ýr Óladóttir, Sigurður Magnússon,
og barnabörn.
Jóhanna
Dýrunn Sig-
þórsdóttir
✝
Jóhanna Dýrunn
Sigþórsdóttir
fæddist í Reykjavík
16. ágúst 1932. Hún
lést 19. september
síðastliðinn.
Útför Jóhönnu Dýr-
unnar fór fram í kyrr-
þey.
Meira: mbl.is/minningar
Jón
Sigurðsson
✝
Jón Sigurðsson
fæddist á Leir-
um, Austur-
Eyjafjöllum, 16. júlí
1933. Hann lést á Elli-
heimilinu Grund 18.
september síðastlið-
inn.
Útför Jóns fór fram frá Eyvindarhóla-
kirkju 26. september sl.
Meira: mbl.is/minningar
Íslandsmót í
einmenningi
Íslandsmótið í einmenningi
verður spilað næstu helgi og hefst
kl. 19 föstudaginn 16. október og
17 . október kl. 11.
Mótið verður spilað með hefð-
bundum hætti; ein lota á föstudag-
inn og tvær á laugardaginn.
Núverandi Íslandsmeistari í ein-
menningi er Sigtryggur Sigurðs-
son.
Ársþing Bridssambandsins
Ársþing Bridssambands Íslands
verður haldið sunnudaginn 18.
október í húnsæði BSÍ, Síðumúla
og hefst kl. 12.00
Félög innan hreyfingarinnar
hafa setu- og atkvæðisrétt á
þinginu samkvæmt kvótaútreikn-
ingi skilagreina en áheyrn-
arfulltrúum er velkomið að sitja
þingið. Ef einhver hefur hug á að
sitja þingið án þess að vera
fulltrúi félags sendi viðkomandi
umsókn með tölvupósti á póst-
fangið bridge@bridge.is.
Upplagt fyrir þá fulltrúa sem
koma á þingið er að skella sér í
einmenninginn sem fer fram 16.
og 17. okt.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is