Morgunblaðið - 11.10.2009, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 2009
KARDEMOMMUBÆRINN (Stóra sviðið)
Sýningum lýkur 29. nóvember
UTAN GÁTTA (Kassinn)
Lau 7/11 kl. 17:00 Aukas
Mið 11/11kl. 20:00 Aukas
Lau 14/11 kl. 17:00 Aukas Fim 19/11 kl. 20:00 Aukas
Fös 16/10 kl. 20:00 Frums.U
Fim 22/10 kl. 20:00 2. sýn.Ö
Fös 23/10 kl. 20:00 3. sýn.Ö
Fös 30/10 kl. 20:00 4. sýn.Ö
Lau 31/10 kl. 20:00 5. sýn.Ö
Fim 5/11 kl. 20:00 6. sýn.Ö
Fös 6/11 kl. 20:00 7. sýn.Ö
Fim 12/11 kl. 20:00 8. sýni.
BRENNUVARGARNIR (Stóra sviðið)
Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is
Sun 11/10 kl. 14:00 U
Sun 11/10 kl. 17:00 U
Sun 18/10 kl. 14:00 U
Sun 18/10 kl. 17:00 U
Sun 25/10 kl. 14:00 U
Sun 25/10 kl. 17:00 U
Þri 27/10 kl. 18:00 Ö
Sun 1/11 kl. 14:00 U
Sun 1/11 kl. 17:00 U
Sun 8/11 kl. 14:00 U
Sun 8/11 kl. 17:00 U
Sun 15/11 kl. 14:00 U
Sun 15/11 kl. 17:00 Ö
Sun 22/11 kl. 14:00 U
Sun 22/11 kl. 17:00 Ö
Sun 29/11 kl. 17:00 Ö
FRIDA... viva la vida (Stóra sviðið)
Þri 20/10 kl. 20:00 Forsýn
Mið 21/10 kl. 20:00 Forsýn
Fim 22/10 kl. 20:00 Frums.U
Fös 23/10 kl. 20:00
Lau 24/10 kl. 20:00
Fös 30/10 kl. 20:00
Lau 31/10 kl. 20:00
VÖLVA (Kassinn)
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Aukasýningar í nóvember komnar í sölu
ÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS
Lau 17/10 kl. 20:00 Ö
Lau 24/10 kl. 20:00 Ö
Fim 29/10 kl. 20:00
Lau 7/11 kl. 20:00 Ö
Lau 14/11 kl. 20:00
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Fúlar á móti (Loftkastalinn)
Sun 11/10 kl. 20:00 Hát.s U
Fim 15/10 kl. 20:00 3.kortU
Fös 16/10 kl. 20:00 4.kortU
Lau 17/10 kl. 20:00 5.kortU
Sun 18/10 kl. 20:00 6.kortU
Fim 22/10 kl. 20:00 7.kortU
Fös 23/10 kl. 20:00 8.kortU
Lau 24/10 kl. 20:00 9.kortU
Sun 25/10 kl. 20:00 10.kortU
Fim 29/10 kl. 20:00 11.kortÖ
Fös 30/10 kl. 20:00 12.kortU
Lau 31/10 kl. 20:00 13.kortU
Sun 1/11 kl. 20:00 14.kortÖ
Fim 5/11 kl. 20:00 Ný sýn
Fös 6/11 kl. 20:00 Ný sýn
Lilja (Rýmið)
Byggt á kvikmyndinni Lilya 4 ever.
Fös 16/10 kl. 20:00 Ný aukas.Ö
Lau 17/10 kl. 20:00 Ný aukas.
Fim 22/10 kl. 20:00 Ný auka.
Fös 23/10 kl. 20:00 Ný aukas.
Fös 30/10 kl. 20:00 Ný aukas.
Lau 31/10 kl. 20:00 Ný aukas.
ÍD danssýning (Samkomuhúsið)
Fös 30/10 kl. 20:00 1.sýnÖ Lau 31/10 kl. 16:00 2.sýn
Sýning fyrir alla fjölskylduna
Sagan af dátanum
Lau 17/10 kl. 16:00
Sagan af dátanum eftir Igor Stravinsky er samstarfsverkefni Leikfélags Akureyrar
Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is
Listmunauppboð
í Galleríi Fold
Gallerí Fold · þekkt fyrir trausta þjónustu
fer fram mánudaginn 12. október,
kl. 18.15 í Galleríi Fold, á Rauðarárstíg
KarlKvaran
Á uppboðinu er úrval góðra verka,
meðal annars fjölmörg verk gömlu meistaranna
Verkin verða sýnd:
sunnudag 12–17 og mánudag 10–17
Hægt er að skoða uppboðsskrána á myndlist.is
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Fjölskyldusýning- frítt fyrir börn yngri en 12 ára
(Stóra sviðið)
Sun 11/10 kl. 14:00
Sun 18/10 kl. 14:00 Ö
Sun 25/10 aukas. kl. 14:00
Djammvika (2x2) (Nýja sviðið)
Mið 25/11 sýn. a kl. 20:00 U
Fim 26/11 sýn. a kl. 20:00
Fös 27/11 sýn. b kl. 20:00 U
Lau 28/11 sýn. b kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar
(Söguloftið)
Fös 23/10 kl. 20:00 Lau 31/10 kl. 16:00
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Sun 18/10 kl. 16:00 Ö
ath síðasta sýn. í bili
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Brúðarræninginn (Söguloftið)
Fös 16/10 kl. 20:00
Lau 24/10 kl. 20:00
Fös 30/10 kl. 20:00
EYRBYGGJA
Lau 31/10 frums. kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Fyrir framan annað fólk (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fös 16/10 kl. 20:00 Lau 17/10 kl. 20:00
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Ástardrykkurinn
Sun 25/10 kl. 20:00 U
frums. - dísella lárusdóttir og garðar thór
cortes
Fös 30/10 kl. 20:00 U
2. sýn. - dísella lárusdóttir og garðar thór
cortes
Lau 31/10 kl. 20:00 U
3. sýn.- - dísella lárusdóttir og garðar thór
cortes
Lau 7/11 kl. 20:00 U
4. sýn. - dísella lárusdóttir og garðar thór
cortes
Sun 8/11 kl. 20:00 Ö
5. sýn. - þóra einarsdóttir og gissur páll
gissuarson
Fös 13/11 kl. 20:00
6. sýn. - þóra einarsdóttir og garðar thór
cortes
Sun 15/11 kl. 20:00 Ö
7. sýn. - dísella lárusdóttir og garðar thór
cortes
Fös 20/11 kl. 20:00 Ö
8. sýn. - dísella lárusdóttir og garðar thór
cortes
Bráðskemmtileg gamanópera!
Hádegistónleikar Óp-hópsins með Valgerði
Guðnadóttur
Þri 27/10 kl. 12:15
Hellisbúinn
Fös 16/10 kl. 19:00 U
sýnt á akureyri
Fös 16/10 kl. 22:00 Ö
sýnt á akureyri
Lau 17/10 kl. 19:00
sýnt á akureyri
Fim 29/10 kl. 20:00 Ö
Fös 6/11 kl. 20:00 Ö
ný aukas.
Lau 14/11 ný aukas. kl. 20:00
Lau 21/11 kl. 20:00 Ö
ný aukas.
Á Akureyri er sýnt í Sjallanum!
Diddú, Jóhann Friðgeir og Óskar Pétursson -
söngskemmtun
Sun 1/11 kl. 20:00
aukatónleikar
Aukatónleikar
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Söngvaseiður (Stóra sviðið)
Harry og Heimir (Litla sviðið)
Djúpið (Litla sviðið)
Sannleikurinn (Stóra sviðið)
Áskriftarkortasala í fullum gangi
Fim 15/10 kl. 20:00 11.kortU
Fös 16/10 kl. 20:00 12.kortÖ
Lau 17/10 kl. 20:00 13.kortÖ
Fim 22/10 kl. 20:00 14.kortÖ
Fös 23/10 kl. 20:00 15.kortÖ
Lau 24/10 kl. 20:00 16. kort
Sun 25/10 kl. 20:00 17. kortÖ
Bláa gullið (Litla sviðið)
Sun 11/10 kl. 14:00 2.kort Ö
Lau 17/10 kl. 14:00 3.kort
Sun 18/10 kl. 14:00 4.kort
Lau 24/10 kl. 14:00 5.kort
Sun 25/10 kl. 13:00 6.kort
Lau 31/10 kl. 13:00 7.kort
Fim 15/10 kl. 20:00 Ö
Lau 17/10 kl. 15:00 U
Sun 18/10 kl. 20:00 Ný aukasÖ
Fös 23/10 kl. 19:00 Ný aukasÖ
Lau 24/10 kl. 15:00 U
Lau 24/10 kl. 19:00 U
Sun 1/11 kl. 15:00 Ný sýnU
Fim 5/11 kl. 20:00 Ný sýnÖ
Lau 7/11 kl. 14:00 U
Lau 14/11 kl. 14:00 U
Sun 15/11 kl. 14:00 Ný syn Ö
Lau 21/11 kl. 19:00 Ný sýn
Þri 13/10kl. 20:00 U
Mið 14/10 kl. 20:00 U
Sun 25/10 kl. 20:00 U
Sun 15/11 kl. 20:00 Ö
Þri 24/11 kl. 20:00 NýsynÖ
Mið 25/11kl. 19:00 Ný aukas
Fös 16/10 kl. 19:00 U
Fös 16/10 kl. 22:00 Ný sýnU
Lau 17/10 kl. 20:00 Ný sýnU Lau 12/12 kl. 19:00 Ný aukas
Lau 12/12 kl. 22:00 Ný aukas
Sun 11/10kl. 20:30 19.kortU
Lau 17/10kl. 19:00 20.kortU
Lau 17/10kl. 22:00 21.kortU
Sun 18/10kl. 20:30 22.kortU
Þri 20/10 kl. 20:00 Ný aukasU
Fös 23/10kl. 19:00 23.kortU
Fös 23/10 kl. 22:00 24.kortU
Lau 24/10kl. 19:00 25.kortU
Lau 24/10 kl. 22:00 26.kortU
Mið 28/10kl. 20:00 27.kortU
Fim 29/10kl. 20:00 28.kortU
Fös 30/10kl. 19:00 29.kortU
Fös 30/10kl. 22:00 30.kortU
Fim 5/11 kl. 20:00 31.kortU
Lau 7/11 kl. 19:00 32.kortU
Lau 7/11 kl. 22:00 33.kortU
Sun 8/11 kl. 20:30 34.kortU
Fös 13/11kl. 19:00 35.kortU
Fös 13/11 kl. 22:00 36.kortU
Lau 14/11 kl. 19:00 37.kortU
Lau 14/11 kl. 22:00 38.kortU
Sun 22/11 kl. 20:30 39.kortU
Fim 26/11 kl. 20:00 40.kortU
Fös 27/11 kl. 19:00 41.kortU
Fös 27/11 kl. 22:00 42.kortU
Þri 1/12 kl. 20:00 43.kortÖ
Fös 4/12 kl. 19:00 44.kortU
Fös 4/12 kl. 22:00 45.kortÖ
Lau 12/12kl. 19:00 46.kortU
Lau 12/12kl. 22:00 47.kortÖ
Sun 13/12 kl. 20:00 48.kortÖ
Fös 18/12 kl. 19:00 49.kortÖ
Fös 18/12 kl. 22:00 50 .kort
Fim 15/10 kl. 20:00 U
Fös 16/10 kl. 20:00 U
Mið 21/10kl. 20:00 Ö
Fim 22/10 kl. 20:00 U
Lau 31/10 kl. 20:00 U
Sun 1/11 kl. 20:00 U
Fös 6/11 kl. 20:00 Ö
Fim 12/11 kl. 20:00 U
Lau 14/11 kl. 15:00
Dauðasyndirnar (Litla sviðið)
Heima er best (Nýja svið)
NÝJAR AUKASÝNINGAR Í SÖLU. TRYGGÐU ÞÉR MIÐA
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA NÚNA.
EKKI VIÐ HÆFI VIÐKVÆMRA. SNARPUR SÝNINGARTÍMI: SÍÐASTA SÝN 25.OKT
UPPSETNING OPIÐ ÚT Í SAMSTARFI VIÐ BORGARLEIKHÚSIÐ. FYRIR ALLA FRÁ 9-99 ÁRA.
TAKMARKAÐUR SÝNINGARFJÖLDI. 20% AFSLÁTTUR TIL VÍSA KREDITKORTHAFA
SÝNINGARTÍMI: 1 KLST, EKKERT HLÉ.
ATH ! SÍÐUSTU SÝNINGAR
Við borgum ekki, við borgum ekki
Lau 7/11 kl. 20:00 Ö
Lau 14/11 kl. 19:00 Ö
Lau 14/11 kl. 22:0 Fim 19/11 kl. 20:00
UPPSETNING NÝJA ÍSLANDS.
Eftir Árna Matthíasson
arnim@mbl.is
ÞÓ AÐ bandaríska tímaritið Life
eigi rætur að rekja allt aftur til árs-
ins 1883, en það er tímarit sem
margir þekkja byrjaði að koma út
1936 og á ekkert sameiginlegt með
forvera sínum nema nafnið. Tímarit-
ið Life var vikulegt fréttablað með
mikla áherslu á myndir og segja má
að fátt hafi móta heimsmynd Vest-
urlandabúa eins og myndir af
heimsviðburðum og fólki, í það
minnsta þar til beinar sjónvarps-
útsendingar komu til sögunnar og
sýndu okkur heim sem er flóknari
og hættulegri en við héldum.
Life kom út sem fréttarit allt til
1972, en eftir það varð útgáfan
óreglulegri, en frá 1978 til 2000 var
það mánaðarrit. Síðan kom ritið
ekki út um tíma, en var svo endur-
vakið í október 2004 og þá sem viku-
rit. Sú útgáfa stóð í þrjú ár og lauk í
apríl 2007 þó að enn sé til vefsetrið
Life.com.
Google og Life tóku síðan hönd-
um saman fyrir ekki svo löngu og á
letrasetri Google er því sér deild
sem kalla má, þar sem hægt er að
nálgast ljósmyndir úr umfangsmiklu
safni ritsins og það sem meira er:
margar myndanna eru heimilar til
almennra nota, til að mynda á
bloggsíðum eða vefsetrum ein-
staklinga.
Vart þarf að taka fram að á setr-
inu er grúi mynda sem flestar eru
sögulegar og sumar heimssögu-
legar. Einnig hafa Google-bændur
tekið saman myndasyrpur af merk-
isfólki, til að mynda myndir af
Franklin D. Roosevelt, Louis Arms-
trong, Marilyn Monroe, Marie Cu-
rie og Pablo Picasso, merkis-
viðburðum s.s. Víetnamstríðinu,
heimssýningum í gegnum tíðina,
mannréttindagöngu blökkumana til
Washington, og merkisstaða; Tim-
es-torgi í New York, Taj Mahal og
Yangtze-fljóti svo dæmi séu tekin.
Drög að heimsmynd
VEFSÍÐA VIKUNNAR: http://images.google.com/hosted/life»
Google og Life Grúi mynda sem sumar eru heimssögulegar.