Morgunblaðið - 11.10.2009, Side 53

Morgunblaðið - 11.10.2009, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 2009 HHHH - T.V. KVIKMYNDIR.IS HHHH - ROGER EBERT HHHH – H.S. MBL HHHH RÁS 2-HGG HHHH Ó.H.T. RÁS 2 Í REYKJAVÍK SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI BÍÓ GESTIR TJÁ SIG Á FACEBOOK - Æðisleg! - Algjört meistarverk!! - Myndin er geeðveik! :D - sá myndina þína í dag þú er idolið mitt sveppi - Þetta er geðveik mynd!!!! Allir að fara á hana - Langbesta myndin líka - Sveppi á erindi til okkar allra - hún er geeeðveik - Snillddddddd - Besta fjölskyldumyndin síðan MEÐ ALLT Á HREINU - Hún er jafn fyndin fyrir fullorðna! - Strákurinn minn er enn með stjörnur í augunum - Krakkarnir tala ekki um annað! BRUCE WILLIS ER MÆTTUR Í HÖRKUSPENNANDI MYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF MANNLEG FULLKOMNUN – HVAÐ GETUR FARIÐ ÚR- SKEIÐIS? SURROGATES HHHH HULDA GEIRSDÓTTIR, RÁS 2 YFIR 20.000 GESTIR FYRSTU 2 VIKURNAR VINSÆLASTA MYNDIN AÐRA VIKUNA Í RÖÐ Á ÍSLANDI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI HHHH - K.U. - TIME OUT NEW YORK "ENTERTAINING AND INGENIOUS! - ROGER EBERT SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKAÍ KRINGLU NI SÝND MEÐÍSLENSKU TALI / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI FAME kl. 5:45 - 8 - 10:20 L ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ... kl. 2 - 4 - 6 L BIONICLE: Goðsögnin snýr aftur kl. 2 - 4 (650 kr.) L JENNIFER'S BODY kl. 8 16 DISTRICT 9 kl. 10:20 16 ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ... kl. 2 - 4 - 6 L FAME kl. 5:40 - 8 - 10:20 L ORPHAN kl. 8 - 10:30 16 BIONICLE: Goðsögnin snýr aftur kl. 1:30 L UPP ísl. tal kl. 3:30 L ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN... kl. 2 - 4 - 6 L FAME kl. 8 - 10:20 L UPP ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 L FUNNYPEOPLE kl. 5:40 12 MANAGEMENT kl. 8 L SURROGATES kl. 10:20 12 SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu hljómsveitir því ýmist hafa menn beint sjónum að stórum eða með- alstórum stjörnum, til að mynda Keane, Bloc Party, Kaiser Chiefs, The Shins, Suede og Flaming Lips, eða þeir hafa reynt að fá hingað hljómsveitir sem enginn þekkir og slá síðan í gegn stuttu síðar. Sem dæmi um slíka sveitir má nefna TV on the Radio, Flo- rence And The Machine og Rata- tat. Mest þykir mér þó um vert að sjá og heyra íslensku hljómsveit- irnar á Airwaves, að vera við- staddur uppskeruhátíð bílskúr- anna, þegar böndin koma og gera sitt besta, sum eftir þrotlausan undirbúning en önnur í hálfgerðu kæruleysi. Mér er til að mynda minnisstæð frábær frammistaða Hjaltalín í Þjóðleikhúskjallaranum, magn- aður Mínus á Gauknum, Úlpa í Nasa, Botnleðja á Gauknum sál- uga, We Made God á Grand Rokk, Sigur Rós í Fríkirkjunni, Benni Hemm Hemm í Iðnó, Dísa á Nasa og svo má lengi telja. Reynslan af Airwaves segir manni að bestu stundirnar eru oft þær sem maður bjóst ekki við; þegar maður upplifir frábæra frammistöðu hljómsveitar sem maður hefur hvorki heyrt né séð áður, gerist eitthvað ógleyman- legt. Fyrir vikið er því best að vænta þess óvænta. Á Airwaves er alltaf sitthvað af erlendri tónlist og oft koma hingað hljómsveitir sem eru rétt við það að springa út og slá í gegn. Nærtækasta dæmið er Flo- rence and the Machine, sem er nú með helstu stjörnum Breta, en fáir vissu hver hún var þegar hún kom fram á síðustu Airwaves-hátíð. Fleiri dæmi: TV on the Radio var nánast óþekkt þegar sveitin kom fram á Gauknum og sömuleiðis Rapture, nú eða Islands. Að þessu sinni er talsvert um nýstárlegar sveitir á Airwaves, slatti af norrænum hljómsveitum, en líka efnileg bönd frá öðr- um löndum og eins listamenn sem hafa unnið sér orð í þröngum hópi. Mælt er með eftirfarandi þegar útlensk músík er annars vegar: Ekki missa af dönsku sveitunum Choir Of Young Be- lievers og When Saints Go Machine, nú eða sænska ein- herjanum The Field og hljómsveitinni The Field, sem er líka frá Svíþjóð. Norðmennirnir í Casiokids eru efnilegir í meira lagi og eins breska söngkonan Micachu sem kemur hingað með hljómsveitinni The Shapes. Það verður svo örugglega gott stuð, mikil gítarsýra, hjá Crystal Antlers. Kanadíski tónlistarmaðurinn Tim Hecker, sem kannski er réttara að kalla óhljóðalistamann, er líka eftirtektarverður og eins breska bandið Metronomy og Bretinn Puzzle Muteson, sem býður upp á lág- stemmdan þjóðlagasöng. Svo er eflaust fullt sem maður ekki hefur heyrt sem er frábært; kannski BC frá Noregi, nú eða kanadíska bandið Brasstronaut, Christine Owman frá Svíþjóð, eða þýska hljómsveitin Abby? Útlenda dótið ALÞJÓÐLEGA kvikmyndahátíðin í Pusan í S-Kóreu, PIFF, einhver virt- asta kvikmyndahátíð sem haldin er í Asíu, hófst fimmtudaginn sl. Á PIFF er áhersla lögð á að kynna til sögunnar fyrstu verk áhugaverðra leikstjóra og þá einkum frá Asíuríkjum. Kvikmyndahátíðin nýtur gífurlegra vinsælda í S- Kóreu og þá ekki síst meðal ungra kvikmyndaunnenda því áhersla er lögð á að hvetja unga kvikmyndagerðarmenn til dáða. Hátíðin í ár er sú 14. og eru kínverskar kvikmyndir áberandi. Kvikmyndin Lan verður heimsfrumsýnd í dag, fyrsta kvikmynd leikkonunnar Jiang Wenli, sem nú er einnig orðin leikstjóri. Hátíðinni lýkur 16. október en í heildina verða sýndar 355 kvikmyndir frá 70 löndum. Þar af eru 98 heims- frumsýndar á hátíðinni. Asískar stjörnur í Pusan S-Kóreskar stjörnur Frá vinstri þau So Ji-sub , Soo Ae og Min Hyo. Reuters

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.