Morgunblaðið - 11.10.2009, Síða 50

Morgunblaðið - 11.10.2009, Síða 50
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 2009 Uppgötvaðu ískaldan sannleikann um karla og konur Fyndnasta rómantíska gamanmynd ársins HHH „...frumleg og fyndin í bland við óhugnaðinn“ – S.V., MBL „Kyntröllið Fox plumar sig vel sem hin djöfulóða Jennifer!“ – S.V., MBL SÝND Í REGNBOGANUM Ekki fyrir viðkvæma „Afskaplega undarleg, gríðarlega óvenjuleg og skringilega fullkomin!“ - Damon Wise, Empire „Frammistaða Dafoe og Gainsbourg er óttalaus og flokkast sem hetjudáð.... Ég get ekki hætt að hugsa um þessa mynd. Þetta er alvöru kvikmynd og hún yfirgefur huga minn ekki. Von Trier hefur náð til mín og komið mér úr jafnvægi.“ - Roger Ebert HHHH „Verður vafalaust titluð meistarverk...“ – H.S., Mbl SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓIÍ Í I, L Í I OG BORGARBÍÓI Söguleg kvikmynd eftir Helga Felixson sem verður sýnd víða um heim á næstunni og enginn Íslendingur má missa af. HHH „9 er fyrirtaks samansuða af spennu, ævintýrum og óhugnaði í réttum hlutföllum” B.I. – kvikmyndir.com HHH „9 er með þeim frumlegri – og drungalegri – teiknimyndum sem ég hef séð í langan tíma. Grafíkin er augnakonfekt í orðsins fyllstu merkingu.” T.V. – Kvikmyndir.is Missið ekki af þessari frábæru ævintýra- og teiknimynd fyrir fólk á öllum aldri Talsett af helstu stjörnum Hollywood HHH „Tímamótamynd!” – Erpur Eyvindarson, DV HHH – Sæbjörn Valdimarsson, Mbl „Áhugaverð og skemmtileg.” – Dr. Gunni, Fréttablaðið ÞEGAR VERÖLD OKKAR LEIÐ UNDIR LOK – HÓFST ÞEIRRA FRÁ FRAMLEIÐENDUNUM TIM BURTON OG TIMUR BEKMAMBETOV HHHH „Gainsbourg er rosaleg...“ – E.E., DV Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5% endurgreitt í HáskólabíóSími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 3:30, 5:45, 8 og 10:20 B.i. 16 ára Guð blessi Ísland kl. 5:45 og 8 LEYFÐ The Ugly Truth kl. 10 B.i. 14 ára Bionicle ísl. tal kl. 4 LEYFÐ Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 3 (550 kr.) - 5:50 - 8:30 - 11 B.i.16 ára Jennifer‘s Body kl. 3:30 (550 kr.) - 5:45 - 8 - 10:20 B.i.16 ára The Ugly Truth kl. 3:30 (550 kr.) - 5:45 - 8 - 10:15 B.i.14 ára Inglorious Bastards kl. 3 (550 kr.) - 6 - 9 B.i.16 ára Guð blessi Ísland kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 LEYFÐ Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 3 (550 kr.) - 6 - 9 B.i.16 ára The Ugly Truth kl. 3:30 (550 kr.) - 5:45 - 8 - 10:15 B.i.14 ára Antichrist ATH. ótextuð kl. 3:20 (550 kr.) - 5:40 - 8 - 10:20 B.i.18 ára ÞAÐ var frábær stemning í fyrra- kvöld á tónleikum í Hafnarhúsinu til heiðurs John Lennon sem end- uðu með því að Yoko Ono, ekkja Johns, og sonur þeirra Sean brugðu sér á svið og sungu „Give Peace a Chance“ með fjölda þjóðkunnra söngvara sem komu fram á tónleik- unum. Menn mynduðu friðarmerki með fingrum í takt við lagið en fyr- ir utan skein Friðarsúlan í Viðey. Auk Ono komu m.a. fram Jón Ólafsson, Eyþór Ingi, Egill Ólafs- son, Björgvin Halldórsson, Krummi Björgvinsson, Helgi Björnsson, KK, Sungið fyrir friði Rokk Krummi Björgvins tekur á því enda alvöru rokkari. Páll Rósinkranz og Magnús Kjart- ansson. Undir lokin komu svo allir saman og kyrjuðu friðaróðinn fræga. Einhverra hluta vegna kom engin söngkona fram en af lögum sem flutt voru má nefna „Twist and Shout“, „Help“, „Revolution“, „In- stant Karma“, „Imagine“ og „Wom- an“. Hljómsveit kvöldsins skipuðu Ásgeir Óskarsson, Jón Ólafsson, Jón Elvar Hafsteinsson, Magnús Kjartansson og Vilhjálmur Guð- jónsson. Kynnir var Óli Palli úr Rokklandi en um framkvæmd tón- leikanna sá Óttar Felix Hauksson. Morgunblaðið/Ómar Ó, Yoko Ono með Páli Rósinkranz, Krumma Björgvins, Óttari Felix Haukssyni og Hauki Heiðari Haukssyni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.