Morgunblaðið - 07.11.2009, Page 9

Morgunblaðið - 07.11.2009, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 2009 Barnafataskiptimarkaður Rauða krossins, sem starfræktur hefur verið á þriðjudögum verður frá og með deginum í dag einnig starf- ræktur á laugardögum. Markaður- inn, sem haldinn er í Rauðakross- húsinu, Borgartúni 25, verður opinn alla laugardaga til jóla frá kl. 13.30-17. Skiptimarkaðurinn fer þannig fram að viðkomandi leggur föt inn á markaðinn og getur að því búnu valið önnur föt í staðinn eftir skiptikerfi Rauða krossins. Einnig eru þeir velkomnir sem vilja gefa föt. Skiptikerfið er afar einfalt í sniðum og er ekkert lágmark á inn- lögðum fötum. Skiptimarkaður með barnafatnað HEFUR viðhorf okkar til atvinnu- lausra breyst með auknu atvinnu- leysi í kreppunni? Þetta er meðal þeirra spurninga sem Þóra Kristín Þórsdóttir, aðjúnkt við Háskólann á Akureyri, mun leggja fyrir gesti Bláu könnunnar á sunnudag. Spjallið, sem hefst kl. 11, er hluti af fundaröð sem hug- og félags- vísindasvið HA stendur að í sam- vinnu við Félag áhugafólks um heimspeki. Fleiri fundir verða haldnir á Bláu könnunni næstu þrjá sunnudaga. Breytir kreppan viðhorfum okkar? BREZKA sendiráðið heldur minn- ingarathöfn um þá hermenn, er létu lífið í fyrri og síðari heims- styrjöldinni, í hermannagrafreitn- um í Fossvogskirkjugarði sunnu- daginn 8. nóvember kl. 11. Athöfnin er leidd af sendiherra Bretlands á Íslandi, Ian Whitting. Fulltrúar annarra þjóða sem eiga landa sem hvíla í Fossvogskirkju- garði taka einnig þátt í athöfninni. Séra Bjarni Þór Bjarnason stjórn- ar minningarathöfninni. Minningarathöfn um hermenn AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Engjateigi 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Engjateigi 5 • Sími 581 2141 www.hjahrafnhildi.is Sparidragtir og kjólar Eddufelli 2, sími 557 1730 Opið 10-14 Bæjarlind 6, sími 554 7030 Opið 10-16 www.rita.is Leggings kr. 6.900 Litir: gráblátt, grátt, svart Þunn peysa kr. 9.900 Litir: gráblátt, grátt, svart Húsnæði óskast Fimm manna norsk/íslensk fjölskylda óskar eftir að kaupa eða leigja stórt og gott húsnæði á svæði 101, 107 eða 170. Hafið samband í síma 517 7632. SMÁRALIND - KRINGLUNNI Fallegar jólagjafir Kringlunni • Sími 568 1822 Slopparnir komnir Laugavegi 63 • S: 551 4422 Gerry weber, vetrafatnaður 20% afsláttur af völdum stöndum Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 Jólavörurnar komnar - 15% afsl. í dag Gott aðahald • Þú minnkar um eitt númer. Fæst í S - M - L - XL - 1X - 2X - 3X Jólakort Svalanna fást hjá okkur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.