Morgunblaðið - 07.11.2009, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 07.11.2009, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 2009 Barnafataskiptimarkaður Rauða krossins, sem starfræktur hefur verið á þriðjudögum verður frá og með deginum í dag einnig starf- ræktur á laugardögum. Markaður- inn, sem haldinn er í Rauðakross- húsinu, Borgartúni 25, verður opinn alla laugardaga til jóla frá kl. 13.30-17. Skiptimarkaðurinn fer þannig fram að viðkomandi leggur föt inn á markaðinn og getur að því búnu valið önnur föt í staðinn eftir skiptikerfi Rauða krossins. Einnig eru þeir velkomnir sem vilja gefa föt. Skiptikerfið er afar einfalt í sniðum og er ekkert lágmark á inn- lögðum fötum. Skiptimarkaður með barnafatnað HEFUR viðhorf okkar til atvinnu- lausra breyst með auknu atvinnu- leysi í kreppunni? Þetta er meðal þeirra spurninga sem Þóra Kristín Þórsdóttir, aðjúnkt við Háskólann á Akureyri, mun leggja fyrir gesti Bláu könnunnar á sunnudag. Spjallið, sem hefst kl. 11, er hluti af fundaröð sem hug- og félags- vísindasvið HA stendur að í sam- vinnu við Félag áhugafólks um heimspeki. Fleiri fundir verða haldnir á Bláu könnunni næstu þrjá sunnudaga. Breytir kreppan viðhorfum okkar? BREZKA sendiráðið heldur minn- ingarathöfn um þá hermenn, er létu lífið í fyrri og síðari heims- styrjöldinni, í hermannagrafreitn- um í Fossvogskirkjugarði sunnu- daginn 8. nóvember kl. 11. Athöfnin er leidd af sendiherra Bretlands á Íslandi, Ian Whitting. Fulltrúar annarra þjóða sem eiga landa sem hvíla í Fossvogskirkju- garði taka einnig þátt í athöfninni. Séra Bjarni Þór Bjarnason stjórn- ar minningarathöfninni. Minningarathöfn um hermenn AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Engjateigi 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Engjateigi 5 • Sími 581 2141 www.hjahrafnhildi.is Sparidragtir og kjólar Eddufelli 2, sími 557 1730 Opið 10-14 Bæjarlind 6, sími 554 7030 Opið 10-16 www.rita.is Leggings kr. 6.900 Litir: gráblátt, grátt, svart Þunn peysa kr. 9.900 Litir: gráblátt, grátt, svart Húsnæði óskast Fimm manna norsk/íslensk fjölskylda óskar eftir að kaupa eða leigja stórt og gott húsnæði á svæði 101, 107 eða 170. Hafið samband í síma 517 7632. SMÁRALIND - KRINGLUNNI Fallegar jólagjafir Kringlunni • Sími 568 1822 Slopparnir komnir Laugavegi 63 • S: 551 4422 Gerry weber, vetrafatnaður 20% afsláttur af völdum stöndum Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 Jólavörurnar komnar - 15% afsl. í dag Gott aðahald • Þú minnkar um eitt númer. Fæst í S - M - L - XL - 1X - 2X - 3X Jólakort Svalanna fást hjá okkur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.