Morgunblaðið - 07.11.2009, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 07.11.2009, Qupperneq 51
Velvakandi 51 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 2009 Bórisfrísa Eftir: Þorgrím Kára Snævarr Í morgunfrostinu getur oft verið launhált, sérstaklega á fáförnum leiðum eins og á timburbrúnni í Vatnsmýrinni þar sem þessi mynd er tekin. Þessi vegfarandi hefur tekið þann kostinn að leiða hjólið sitt yfir brúna og njóta morgunstillunnar betur í leiðinni. Morgunblaðið/Golli Frostköld morgunstilla Framboðsfundur á Seltjarnarnesi VEGNA misskilnings eða mistúlkunar sumra sem sátu fund vegna prófkjörs sjálfstæðis- félaganna á Seltjarn- arnesi 4. nóvember sl. á spurningu undirritaðs varðandi grein Press- unnar (kaffistofu) 1. nóvember 2009, sem hún kallar „titring á Nesinu“, vill undirrit- aður taka fram að þessi spurning átti að fara til allra frambjóðendanna, en þeir sátu allir fyrir svörum á fundinum. Þar sem ekki mátti beina sömu spurningu til allra frambjóðendanna í einu samkvæmt fundarsköpum, en spurningin átti erindi til allra fram- bjóðendanna að mati undirritaðs, þá ákvað hann að velja einhvern úr hópnum til þess að svara spurning- unni. Það var tilviljun sem réð valinu, en svarið var bæði heiðarlegt og greinargott. Þann sem svaraði þekki ég ekki af öðru en heiðarleika og trúverð- ugheitum. Þökk fyrir birt- inguna. Jón Jónsson, Seltjarnarnesi. Hótel Holt KONUNNI sem tók svörtu síðu kápuna mína í misgripum á Hótel Holti laug- ardagskvöldið 24. októ- ber sl. er vinsamlega bent á að fara á aftur á Hótel Holt og hafa kápuskipti því þar bíð- ur hennar kápa. Mig sárvantar mína kápu, sem e.t.v. hefur bara verið hengd inn í skáp og hang- ir þar ennþá. Með vinsemd, VS. Gullhringur tapaðist STEINLAUS gullhringur tapaðist í Reykjavík síðastliðinn mánudag. Finnandi vinsamlega hringi í síma 863-7675. Fundarlaun. Ást er... ... þegar snertingin nær dýpra en á yfirborðið. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.