Saga - 1971, Side 7
Tímatal Ara fróða og upphaf
víkingaferða
Landnám Islands er svo nátengt víkingaferðunum, að
ekki verður um það rætt án þess, að hugurinn beinist að
þeim og þá sérstaklega í sambandi við tímatal. Af ýmsum
erlendum heimildum, og vil ég þar sérstaklega geta Ulster-
annála, er ljóst, að ránsferðir víkinganna til Bretlandseyja
efjast laust fyrir 800. Þetta kemur alveg heim við norskar
^ikingaaldargrafir, sem munir ættaðir af Bretlandseyjum
nndust í. Samkvæmt riti Jan Petersens, British Antiqui-
les °f the Viking Period, found in Norway (1940), eru
Þær elztu þeirra frá því um 800, og grafirnar frá fyrra
elmingi 9. aldar dreifast svo á landshluta Noregs, að 7
°nia á Rogaland, 6 á Sogn og Firðina, 4 á Þrændalög, 3
a Hálogaland og ein á Mæri, Agðir og Vestfold.
f Heimskringlu er ekki getið víkingaferða fyrr en á dög-
nni Haralds hárfagra, og svo er helzt að sjá af orðum
orra Sturlusonar, er hann hefur lokið við að segja frá
0|'nstunni á Hafursfirði, að hann álíti valdabaráttu Har-
s orsök víkingaferðanna, þar sem hann segir: „1 þeim
riöi, er Haraldr konungr gekk til lands í Nóregi, þá
nndusk og byggðusk útlqnd, Færeyjar ok Island. Þá var
n mikil ferð til Hjaltlands, ok margir ríkismenn af Nóregi
, u ntlaga fyrir Haraldi konungi ok fóru í vestrvíking,
aru í Orkneyjum ok Suðreyjum á vetrum, en á sumrum
eríuðu þeir í Nóreg ok gerðu þar mikánn landskaða"
ifíkr. I, 118)
,Það verður ekki séð, að nein sérstök rök hafi legið til
ess> að Snorri Sturluson segir, að ísland hafi fundizt og