Saga - 1971, Page 11
TlMATAL ARA FRÓÐA
9
Jnnar, sem hún kemur inn í, og hefur hún þess vegna af
sumum verið talin síðari tíma innskot í texta Ara. Ég tel
svo ekki vera, heldur hafi hann álitið þetta nauðsynlegar
uPplýsingar til þess að gera fulla grein fyrir tímatals-
mðurstöðum sínum um Harald hárfagra, og setningin gat
Hka verið í eðlilegra samhengi í konungaævi eldri gerðar
Islendingabókar.
Af ofangreindum tilvitnunum finnst mér eðlilegast að
hugsa sér, að Ari hafi komizt að þeim niðurstöðum, er þar
er greint frá, eitthvað á þessa leið. Hann hefur sagnir hinna
trúverðugustu manna fyrir því, að bygging landsins hefjist
um 870, og lögsögumennina hefur verið unnt að rekja til
aið Alþingi var stofnað, og má það teljast spaklega til
eetið, að þá hafi landið verið albyggt, eða á 60 vetrum. Það
er Gtlaust arfsögn, að Ingólfur hafi verið fyrsti landnáms-
maðurinn og að Haraldur hárfagri hafi verið 16 ára, er
ugólfur fór fyrri ferð sína til landsins. Ef aldurinn væri
Utreiknuð tala, þá hefði hann eflaust verið miðaður við
®íðari ferð Ingólfs, landnámsferðina 870. En dánarár Har-
a us hárfagra mun útreiknað og þannig til komið, að við
vetra landnámsöld bætist 16 aldursár Haralds og síðan
a^tlað, að 2 eða 3 vetur hafi liðið á milli ferða Ingólfs, og
s °rtir þá 1 eða 2 vetur á, að Haraldur sé áttræður 930.
Konungaævi hefur verið komið fyrir í eldri gerð íslend-
mgabókar á líkan hátt og lögsögumannatalinu, eins og þeir
rtar hennar, sem enn eru í yngri gerðinni, bera með sér,
2 það hefur verið skýrt frá heimildum Ara fyrir henni.
^ sést af formála Snorra Sturlusonar fyrir Heims-
luglu, en þar segir hann um Ara fróða: „hann ritaði,
eru hann sjálfr segir, ævi Noregskonunga eptir sögu Odds
ossonar, Hallssonar af Síðu, en Oddr nam at Þorgeiri
ta|a^sk°ll“ (Isl. fornr. XXVI, 6). Hvernig þetta konunga-
s _^ra hefur verið né hví því var sleppt, verður nú ekki
t j . með neinu öryggi. Ellehöj (1965) álítur, að Konunga-
þ 1 Noregi í Flateyjarbók (I. 583) sé útdráttur úr því.
a verður þó að teljast vafasamt, því þar eru Haraldi