Saga - 1971, Page 13
TlMATAL. ARA FRÓÐA
11
þeirri eldri einnig fylgt ættfærsla þeirra. Um gerð þess-
ara ættartalna í einstökum atriðum verður nú eigi sagt
®eð vissu, en allar líkur eru til þess, að þær séu eins og
1 frumgerð Landnámabókar, sem að einhverju leyti mun
yerk Ara fróða og í meginatriðum kom fram í Styrmis-
^ók, sem einnig er glötuð eins og Frum-Landnáma, en texti
hennar er bezt varðveittur að dómi Jóns Jóhannessonar
(1941) í Melabók af þeim landnámabókum, sem nú eru
til- Af ættartölunum hefur Ari haft fjölda ættliða frá
mönnum, er hann vissi, hvenær voru uppi, eins og t. d.
(ögsögumanna og biskupa til landnámsmanns, og gat af
Peim séð, hverjir hefðu verið samtíða Haraldi hárfagra,
Sem kom mjög vel heim við fjölmargar sagnir um það, að
tiltekinn landnámsmaður flúði ofríki Haralds. En það hef-
Pr ekki tekizt að ákveða nákvæmlega samkvæmt tímatali
airkjunnar komuár neins landnámsmanns. Það næsta, sem
komizt varð, var landnámsár Ingólfs, enda hefur eflaust
^Pest rækt verið lögð við það, þar sem hann var fyrsti land-
namsmaðurinn. Af þessum ástæðum hefur ættartölunum
verið sleppt í yngri gerð íslendingabókar.
Það er nokkuð almennt álit sagnfræðinga, að Snorri
turluson hafi að mestu stuðzt við tímatal Ara fróða í
peimskringlu, eins og ætla mætti af formála hennar. Þessu
,e e£ varlega treystandi, og má því til styrktar benda á, að
1 íormálanum leggur Snorri mikla áherzlu á heimildargildi
Samtímakvæða, en engu að síður segir hann iðulega allt
aðra
sogu en vísurnar, sem hann vitnar til (Jón Steffen-
Seil: Einarsbók 1969). Ef maður vill vera heiðarlegur
^agnvart skoðunum Ara fróða á tímatali, þá er ekki hægt
leSgja annað til grundvallar þeim en íslendingabók, og
Se álit mitt á tilurð hennar rétt, þá hefur Ari ekki talið
^uað óyggjandi. Á tímasetningum í konungaævi, sem
una að hafa staðið í eldri gerð bókarinnar og komizt
an inn í konungasögur og forna annála, en vantar í
hgri gerð Islendingabókar, hefur Ari ekki viljað taka
^gð að mínum dómi. öðru máli gegnir um tímasetningu