Saga - 1971, Page 17
TlMATAL ARA FRÓÐA
15
°i'sökinni til, að konungaævi var sleppt úr síðari gerð
hennar rétt, þá er auðsætt, að dánarár Haralds er örugg-
ara en fjöldi ríkisstjórnarára Eiríks sonar hans. Þetta
verður einnig óbeint ráðið af Egils sögu. Þó að í 59. kap.
hennar segi það sama og í konungasögum um stjórnarár
vuríks blóðaxar, er hann orðinn konungur og eftir öllu að
^æma að Haraldi látnum, þegar Egill vegur Atleyjar-Bárð
1935, og þegar Egill sækir mál sín á Gulaþingi 946, er
Eiríkur enn konungur Noregs. Það verður því naumast
annað ráðið af Egils sögu en að hann hafi ríkt miklu leng-
Ur en 59. kap. hennar vill vera láta, og er það eitt af mörg-
ósamræmum í tímatali hennar og gerir hana haldlitla
eimild um það efni. Að mínum dómi renna heimildirnar
Uni hina fyrstu konunga Noregs traustari stoðum undir
^koðun Ara fróða á dánarári Haralds hárfagra en þá, að
Pað hafi verið 945. Leiðréttingin á konungatali Noregs
Verður á þá lund, að Eiríkur blóðöx hafi verið konungur
eftjr lát föður síns 931/932 til um 947, en Hákon Aðal-
einsfóstri ríkt að sama skapi skemur eða þeir verið kon-
Ungar samtímis lengur en talið hefur verið. Af Hákoni mun
ata verið til sérstök saga, og heimildir gera yfirleitt veg
ans sem mestan og að því er bezt verður séð á kostnað
lns. Eiríkur mætir andúð sagnaritara og hlýtur ómildan
111 þeirra, þó hann gjaldi þar mest Gunnhildar drottning-
ar sinnar. Fálæti frásagna kann að valda, að stjórnarferill
^ a hafi skroppið saman í meðförum sagnaritaranna,
Því skapi sem teygðist úr valdaferli Hákonar Aðalsteins-
l0stra.
• ®Vo yikið sé aftur að víkingaferðum, þá getur Islend-
eabók ekki um upphaf þeirra. Hvort Snorri Sturluson
VeUui i Heimskringlu túlka skoðanir Ara fróða um það efni,
■ Ur ekki séð nema leita til annarra heimilda en Islend-
^gabókar. Og er þá vart öðrum til að dreifa en Frum-
En í henni mun ekki hafa verið getið neinna
Ve a SV° ^ei^a verður alla tímaviðmiðun af því, sem ráðið
Ur af ættartölum hennar. Þær hafa yfirleitt verið