Saga - 1971, Page 23
Tölfrœðikgt mat á líffrœöilegu gildi frásagna
Landnámu af ætt og þjóðerni landnemanna
% vil í upphafi gera stuttlega grein fyrir tilgangi mín-
,Um með þeirri athugun, er grein þessi fjallar um, sérstak-
e5a ^ar sem þeim, er lesið hafa formála Jakobs Bene-
iktsson fyrir Fornritafélagsútgáfu Landnámu, kann að
synast þetta vonlaust verk, sem ég hef ráðizt í. En í for-
malanum segir, að á upplýsingum Landnámu „verða ekki
feistar neinar tölfræðilegar niðurstöður um heimkynni
aadnámsmanna eða ætterni“ (bls. CXXX).
Hér er fast að orði kveðið og sennilega meira fullyrt en
^éfundur hefur ætlað sér. Það væri t. d. hugsanleg töl-
ræðileg niðurstaða, sem felst í hinum tilvitnuðu orðum.
^ það út af fyrir sig, að fjöldi þeirra manna, sem vitað
f dei}i á, sé aðeins lítið brot úr heildinni, þarf ekki að
* a atkomuna einskisverða. Þar ræður mestu um, hvers
is og hversu traust vitneskjan um hinn takmarkaða
h°p er_
Það
sem ég hef verið að leitast við að gera mér grein
—*** AiCJ_ veiiu au it;j.LciöL viu ciu gura, mui gicm
a lr viðvíkjandi Landnámu er, hvort heimildargildi henn-
væri slíkt, að í vissum tilvikum væri unnt að ómerkja
y tanir dregnar af líffræðilegum rannsóknum.
Ve ilugsanie^t, að innan við 10% landnemanna hafi
þeh’ norrænir- Eða gæti það verið, að innan við 10%
1 a hefði verið Keltar? Svo dæmi séu nefnd, um raun-
þurf effar aiyktanir, er hafa verið gerðar og talið er, að
það ^ Í3r-ieia í bág við frásögn Landnámu, — og
Hii, V£eri þá í fullu samræmi við niðurstöðu Jakobs Bene-
aiktssonar.
^m almennt sagnfræðilegt heimildargildi Landnámu og