Saga - 1971, Qupperneq 31
TÖLFRÆÐILEGT MAT
29
fyi'iv heildarniðurstöður, hvernig farið er með þá land-
nema, sem ekki er vitað, hverrar þjóðar eru né frá hvaða
landi þeir komu. Þegar litið er á dálk 3 — menn af óþekktu
Þjóðerni — þá sést, að þeir eru 3,4% landnema frá Noregi,
en 21,4% þeirra frá Bretlandseyjum, og það sem meira er,
Þessir 5 menn úr Noregi af ókunnu þjóðerni (reitur A/3)
eru allir leysingjar. En þeir hafa sérstöðu og eðlilegast að
a<5 gera grein fyrir þeim með þrælunum, sem mun verða
gei’t hér síðar. Alls eru 13 leysingjar í töflu 1, og sé þeim
sleppt, þá verður í dálkinum óþekkt þjóðerni (3) enginn frá
Noregi, en eftir verða enn 10 frá Bretlandseyjum eða um
16% landnema, er þaðan komu. Hér gætir þess auðkennis
Landnámu að segja ítarlegar frá landnemum úr Noregi en
frá Bretlandseyjum, og mætti þá álykta sem svo, að þeir
landnemar, sem minnst segir af — reitur C/3 — væru
flestir komnir frá Bretlandseyjum. í annan stað verður
að hafa í huga, að tilvist margra þessara landnema í reit
C/3 byggist e. t. v. á einu saman örnefni, og væri þá ör-
u&gast að sleppa þessum hópi alveg úr landnematalinu. Áð-
Ur en þessu atriði verða gerð frekari skil, er rétt að at-
Þuga, hvernig landnemahópurinn, að frátöldum leysingj-
Uln, skiptist á milli kynjanna, en það sýnir tafla 2.
TAFLA 2 og 3.
Af þessum 437 landnemum, sem tafla 2 tekur til, eru
aðeins 54 konur eða 12,4%, svo varlega verður að fara í
ulyktanir af ekki meiri efnivið, en þar bætir úr, að upp-
ysingarnar um þessar fáu konur eru mun fyllri en um karl-
ana. Um I8V2 % kvennanna er ekki getið, hvaðan þær komu
fil Islands, og við aðeins tæplega 2% þeirra er hvorki getið
þjóðernið, en tilsvarandi tölur fyrir karla eru
11,3%. Þessi munur stafar trúlega af því, að til
eins og á fleiri sviðum, var réttur karlsins meiri
en konunnar, svo hafi við samningu Landnámu einhvers
Uln það né
Þ?,4% og <
inndnáms,